Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Jónasson (1874) Ytri-Reykjum
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Jónasson Ytri-Reykjum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
11.7.1874 -
History
Guðmundur Jónasson 11. júlí 1874 fósturbarn Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnumaður þar 1890. Bóndi og hreppstjóri á Ytri-Reykjum, V-Hún.
Places
Neðri-Fit; Ytri-Reykir:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jónas Bergmann Jónasson 28. september 1830 - 24. apríl 1922 Bóndi á Uppsölum og Rófu. Bóndi á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Bóndi, lifir á fjárrækt á Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Seinna bóndi á Víðinesi, Nýja Íslandi. Bóndi í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901 og sambýliskona hans; Kristín Jóhannesdóttir 21.7.1849 Var í Múla, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.
Kona hans 25.10.1853; Soffía Björnsdóttir 6. júní 1825 - 18. september 1899 Vinnuhjú í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Húsk., lifir á fjárrækt á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880.
M2 18.7.1891; Sigríður Jónsdóttir Winnipeg
Barnsmóðir Jónasar 1860; Ingigerður Bjarnadóttir 2. desember 1835 - 19. október 1872 Tökubarn á Skeggjastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Húsmannsfrú á Egilsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Egilsstöðum á Vatnsnesi. Nefnd „yngri“ skv. Æ.A-Hún.
Systkini Guðmundar samfeðra;
1) Elínborg Ragnhildur Jónasdóttir 13.2.1855 - 2.3.1855
2) Björn Bergmann Jónasson 29. janúar 1857 - 9. nóvember 1932 Húsmaður, lifir á fjárrækt á Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Sjómaður í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Fremri Fitjum, Torfastaðahreppi, Hún. Bóndi í Geysis-byggð, Nýja Íslandi. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
3) Elinborg Ragnhildur Jónasdóttir 11. maí 1858 Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Staðarbakka, Torfastaðahreppi, Hún.
4) Jónas Bergmann Jónasson 13.1.1861 - 29.1.1861
5) Guðmundur Bergmann Jónasson 11.4.1862 - 1.6.1862
6) Jónas Bergmann Jónasson 17. júlí 1863 Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Kvæntist og átti a.m.k. eitt barn.
7) Jakobína Margrét Jónasdóttir 27.3.1865 - 6.4.1865
8) Þórarinn Bergmann Jónasson 8.6.1866 - 13.6.1866
9) Margrét Jónasdóttir 14.8.1867 - 25.8.1867
10) Guðmundur Bergmann Jónasson 25. september 1869 - 14. maí 1954 Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Með föður í Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bóndi á Tjörn í Geysir, Manitoba, Kanada. Síðast bús. í Gimli, Manitoba, Kanada. Kona hans 22.7.1900; Guðrún Margrét Jónsdóttir 3. júlí 1876 - 6. apríl 1970 Fór til Vesturheims 1900 frá Bjargi, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Húsfreyja á Tjörn, Geysisbyggð, Manitoba, Kanada. Síðast bús. að Gimli, Manitoba, Kanada.
Systir hans samfeðra, móðir Ingigerður;
1) Elísabet Jónína Jónasdóttir 29.6.1860 - 14. október 1874 Var í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Tökubarn í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870.
Kona Guðmundar; Ósk Ingibjörg Björnsdóttir 31. október 1870 - fyrir 1920. Dóttir bónda í Gauksmýri, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnukona á Saurum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Ytri-Reykjum, V-Hún.
Börn þeirra;
1) Finnur Vilhelm Guðmundsson 11. mars 1897 - 1. ágúst 1958 Var í Ytri-Reykjum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
2) Hólmfríður Ólafía Guðmundsdóttir 31. júlí 1900 - 27. júní 1958 Bústýra í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
3) Marinó Gústaf Guðmundsson 2. mars 1906 - 13. febrúar 1976 Raflagningar á Ísafirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Kristinn Guðmundsson 6. febrúar 1909 - 29. október 1981 Húsamálari í Hafnarfirði 1930. Málari. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðmundur Jónasson (1874) Ytri-Reykjum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðmundur Jónasson (1874) Ytri-Reykjum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Guðmundur Jónasson (1874) Ytri-Reykjum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 18.9.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði