Guðmundur Jónasson (1874) Ytri-Reykjum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Jónasson (1874) Ytri-Reykjum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Jónasson Ytri-Reykjum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.7.1874 -

Saga

Guðmundur Jónasson 11. júlí 1874 fósturbarn Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnumaður þar 1890. Bóndi og hreppstjóri á Ytri-Reykjum, V-Hún.

Staðir

Neðri-Fit; Ytri-Reykir:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jónas Bergmann Jónasson 28. september 1830 - 24. apríl 1922 Bóndi á Uppsölum og Rófu. Bóndi á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Bóndi, lifir á fjárrækt á Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Seinna bóndi á Víðinesi, Nýja Íslandi. Bóndi í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901 og sambýliskona hans; Kristín Jóhannesdóttir 21.7.1849 Var í Múla, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.
Kona hans 25.10.1853; Soffía Björnsdóttir 6. júní 1825 - 18. september 1899 Vinnuhjú í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Húsk., lifir á fjárrækt á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880.
M2 18.7.1891; Sigríður Jónsdóttir Winnipeg
Barnsmóðir Jónasar 1860; Ingigerður Bjarnadóttir 2. desember 1835 - 19. október 1872 Tökubarn á Skeggjastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Húsmannsfrú á Egilsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Egilsstöðum á Vatnsnesi. Nefnd „yngri“ skv. Æ.A-Hún.
Systkini Guðmundar samfeðra;
1) Elínborg Ragnhildur Jónasdóttir 13.2.1855 - 2.3.1855
2) Björn Bergmann Jónasson 29. janúar 1857 - 9. nóvember 1932 Húsmaður, lifir á fjárrækt á Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Sjómaður í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Fremri Fitjum, Torfastaðahreppi, Hún. Bóndi í Geysis-byggð, Nýja Íslandi. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
3) Elinborg Ragnhildur Jónasdóttir 11. maí 1858 Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Staðarbakka, Torfastaðahreppi, Hún.
4) Jónas Bergmann Jónasson 13.1.1861 - 29.1.1861
5) Guðmundur Bergmann Jónasson 11.4.1862 - 1.6.1862
6) Jónas Bergmann Jónasson 17. júlí 1863 Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Kvæntist og átti a.m.k. eitt barn.
7) Jakobína Margrét Jónasdóttir 27.3.1865 - 6.4.1865
8) Þórarinn Bergmann Jónasson 8.6.1866 - 13.6.1866
9) Margrét Jónasdóttir 14.8.1867 - 25.8.1867
10) Guðmundur Bergmann Jónasson 25. september 1869 - 14. maí 1954 Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Með föður í Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bóndi á Tjörn í Geysir, Manitoba, Kanada. Síðast bús. í Gimli, Manitoba, Kanada. Kona hans 22.7.1900; Guðrún Margrét Jónsdóttir 3. júlí 1876 - 6. apríl 1970 Fór til Vesturheims 1900 frá Bjargi, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Húsfreyja á Tjörn, Geysisbyggð, Manitoba, Kanada. Síðast bús. að Gimli, Manitoba, Kanada.
Systir hans samfeðra, móðir Ingigerður;
1) Elísabet Jónína Jónasdóttir 29.6.1860 - 14. október 1874 Var í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Tökubarn í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870.

Kona Guðmundar; Ósk Ingibjörg Björnsdóttir 31. október 1870 - fyrir 1920. Dóttir bónda í Gauksmýri, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnukona á Saurum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Ytri-Reykjum, V-Hún.
Börn þeirra;
1) Finnur Vilhelm Guðmundsson 11. mars 1897 - 1. ágúst 1958 Var í Ytri-Reykjum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
2) Hólmfríður Ólafía Guðmundsdóttir 31. júlí 1900 - 27. júní 1958 Bústýra í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
3) Marinó Gústaf Guðmundsson 2. mars 1906 - 13. febrúar 1976 Raflagningar á Ísafirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Kristinn Guðmundsson 6. febrúar 1909 - 29. október 1981 Húsamálari í Hafnarfirði 1930. Málari. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Bergmann Jónasson (1857-1932) Fremrifitjum (29.1.1857 - 9.11.1932)

Identifier of related entity

HAH02776

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Bergmann Jónasson (1857-1932) Fremrifitjum

er systkini

Guðmundur Jónasson (1874) Ytri-Reykjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónasson Bergmann (1869-1954) Tjörn Manitoba (25.9.1869 - 14.5.1954)

Identifier of related entity

HAH04074

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jónasson Bergmann (1869-1954) Tjörn Manitoba

er systkini

Guðmundur Jónasson (1874) Ytri-Reykjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Björnsdóttir (1870) Ytri-Reykjum Hrútafirði (31.10.1870 -)

Identifier of related entity

HAH06687

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Björnsdóttir (1870) Ytri-Reykjum Hrútafirði

er maki

Guðmundur Jónasson (1874) Ytri-Reykjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04073

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir