Hrefna Björnsdóttir (1936-1974) hjúkrunarfræðingur

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hrefna Björnsdóttir (1936-1974) hjúkrunarfræðingur

Hliðstæð nafnaform

  • Sigríður Hrefna Björnsdóttir (1936-1974) hjúkrunarfræðingur

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.3.1936 - 22.6.1974

Saga

Sigríður Hrefna Björnsdóttir. Hún fæddist 8. marz 1936 á Sauðárkróki - 22. júní 1974. Hjúkrunarfræðingur, síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Réttindi

Hrefna fór að loknu barnaskólanámi í Tóvinnuskólann á Svalbarði 1951-1952 hjá Halldóru Bjarnadóttur, síðan í Kvennaskólann á Blönduósi útskrifaðist 1955.
Eftir það lærði hún hjúkrun, útskrifaðist þar 1960.

Starfssvið

Starfaði lengi sem hjúkrunarkona, lengst af á Reykjalundi og síðustu árin á Kleppsspítalanum í Reykjavík.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Björn Jóhann Jóhannesson 17. nóv. 1905 - 27. apríl 1970. Bóndi á Fjósum í Svartárdal, Hún., síðast bús. í Bólstaðarhlíðar og kona hans; Þorbjörg María Björnsdóttir 10. október 1872 - 3. nóvember 1960 Var á Halldórsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1890. Vinnukona á Fjósum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Systkini hennar;
1) Ríkarð Bjarni Björnsson 6. janúar 1939 Var að Fjósum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
2) Helga Björnsdóttir 11. febrúar 1944 - 29. desember 2016 Var í Fjósum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hólmavík, Sauðárkróki, í Reykjavík og loks í Njarðvík.
3) Ragnheiður Erla Björnsdóttir 19. desember 1947 Var á Fjósum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
4) Alda Snæbjört Björnsdóttir 15. janúar 1946 - 20. febrúar 1994 Var á Fjósum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Sjúkraliði í Reykjavík. Fósturbarn: Ragna Guðmundsdóttir, f. 31.8.1970 systurdóttir hennar. Maður hennar: Grétar Sveinbergsson 13. október 1938 - 2. október 1992 Var í Skuld, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri, síðast bús. í Blönduóshreppi. Þau skildu. Seinni maður hennar 1972; Jón Þórhallur Sigurðsson 23. mars 1947 Var á Hnjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Fósturbarn: Ragna Guðmundsdóttir, f. 31.8.1970.
5) Marinó Björgvin Björnsson 24. janúar 1956 Var á Fjósum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
6) Efemia Guðbjörg Björnsdóttir 8. desember 1958.

Maður hennar 1957; Guðmundur B Guðmundsson 6. ágúst 1935 læknir
Móðir hans var Anna Guðmundsdóttir Björnsson (1915-2006) bókavörður í Hafnarfirði og á Selfossi.

Dætur Dætur Hrefnu og Guðmundar eru fjórar;
1) Anna aðjúnkt í Viðskiptaháskólanum á Bifröst, f. 1958, maki séra Þorbjörn Hlynur Árnason prófastur Borgfirðinga, f. 1954. Synir þeirra eru Árni Páll flugmaður, f. 1982 og Guðmundur Björn nemi í heimspeki í HÍ, f. 1986.
2) Guðrún Hulda kennari í Austurbæjarskóla, f. 1960, maki Ásgeir Sverrisson ritstjóri, f. 1960. Sonur þeirra er Halldór laganemi í HÍ, f. 1986.
3) Þórvör Embla ferðamálafræðingur og verslunarmaður, f. 1963, maki Jón Pétursson rafvirki og garðyrkjubóndi, f. 1955. Börn þeirra eru Pétur iðnnemi, f. 1985, Sigríður Hrefna menntaskólanemi, f. 1989, og Guðmundur Friðrik, f. 1999.
4) Ragna Sólveig bókavörður í Borgarbókasafni Reykjavíkur, f. 1970

Seinni kona Guðmundar B. er Sigríður Björg Jónsdóttir leikskólakennari frá Hafnarfirði, f. 1951.
Börn þeirra eru
1) Snorri öryggisvörður í Straumsvík, f. 1977,
2) Guðný Ása nemi í listfræði í HÍ, f. 1980, sambýlismaður Már Valþórsson nemi í lyfjafræði í HÍ, f. 1979.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Björnsson (1873-1953) Klömbrum (5.12.1873 - 4.6.1953)

Identifier of related entity

HAH03984

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fjósar í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00160

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kleppsspítali (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00354

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1951-1960 (1951 - 1960)

Identifier of related entity

HAH00115 -51-60

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1951-1960

is the associate of

Hrefna Björnsdóttir (1936-1974) hjúkrunarfræðingur

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970) Fjósum (17.11.1905 - 27.4.1970)

Identifier of related entity

HAH02835

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970) Fjósum

er foreldri

Hrefna Björnsdóttir (1936-1974) hjúkrunarfræðingur

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alda Björnsdóttir (1946-1994) frá Fjósum í Svartárdal (15.1.1946 - 20.2.1994)

Identifier of related entity

HAH02276

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Alda Björnsdóttir (1946-1994) frá Fjósum í Svartárdal

er systkini

Hrefna Björnsdóttir (1936-1974) hjúkrunarfræðingur

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04995

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.2.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6343784
Morgunblaðið, 109. tölublað (28.06.1974), Blaðsíða 28. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1453714
Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands, 3. tölublað (01.10.1974), Blaðsíða 80. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6828818

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir