Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Björnsson (1873-1953) Klömbrum
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Björnsson Klömbrum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
5.12.1873 - 4.6.1953
History
Guðmundur Björnsson 5. desember 1873 - 4. júní 1953 Bóndi og skáld á Klömbrum í Húnavatnssýslu, sýslumaður í Eyjafirði, Barðastrandarsýslu og Mýrar- og Borgarfjarðarsýslu. Fluttist til Reykjavíkur og starfaði m.a. sem póstafgreiðslumaður. Sýslumaður í Borgarnesi 1930.
Places
Svarfhóll í Stafholtstungum; Klömbrur í V-Hvs, Eyjafjörður; Borgarnes; Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Sýslumaður; Póstafgreiðslumaður;
Mandates/sources of authority
Skáld:
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Björn Ásmundsson 8. janúar 1828 - 7. ágúst 1912 Hreppstjóri og bóndi á Svarfhóli í Stafholtsstungum og kona hans 1.11.1862; Þuríður Jónsdóttir 28. júní 1842 - 30. október 1923 Húsfreyja og ljósmóðir á Svarfhóli í Stafholtsstungum.
Systkini Guðmundar;
1) Málfríður Kristjana Björnsdóttir 5. júlí 1864 - 31. október 1899 Var á Svarfhóli, Mýr. 1870. Húsfreyjaog ljósmóðir í Munaðarnesi í Stafholtstungum, Mýr.
2) Jóhann Björnsson 3. apríl 1866 - 2. janúar 1921 Bóndi í Bakkatúni í Stafholtstungum, Mýr. Hreppstjóri á Akranesi.
3) Margrét Sigríður Björnsdóttir 12. apríl 1868 - 20. apríl 1887 Svarfhóli
4) Ásmundur Björnsson 5. maí 1871 - í júní 1909 Fór til Vesturheims 1893 frá Svarfhóli, Stafholtstungnahreppi, Mýr. Giftur franskri konu.
5) Jón Björnsson 10. mars 1876 - 15. júní 1942 Verzlunarstjóri í Borgarnesi 1930. Kaupmaður í Borgarnesi. Kona hans; Ragnhildur Jónasdóttir Björnsson 24. júlí 1880 - 13. maí 1967 Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Jósef Björnsson 12. október 1878 - 7. janúar 1964 Bóndi á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Bóndi á Svarfhóli í Stafholtstungum, Borg.
7) Helga María Björnsdóttir 1. apríl 1880 - 16. ágúst 1972 Síðast bús. í Reykjavík.
8) Kristján Franklín Björnsson 22. febrúar 1884 - 19. apríl 1962 Bóndi á Steinum í Stafholtstungum. Smiður og hreppstjóri á Steinum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Fósturdóttir: Jóna Sigríður Baldursdóttir, f. 1936.
Kona hans; Þóra Leopoldína Júlíusdóttir 26. ágúst 1879 - 26. janúar 1967 Húsfreyja í Borgarnesi. Var á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Borgarnesi 1930.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Emma Guðmundsdóttir Björnsson 5. júlí 1903 - 27. júní 2001 Ritari í Reykjavík. Var í Borgarnesi 1930. Ingibjörg var ógift og barnlaus.
2) Pétur Emil Júlíus Guðmundsson Björnsson 25. júlí 1904 - 26. nóvember 1991 Verkfræðingur og deildarstjóri Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Var í Borgarnesi 1930. Aðstoðarmaður í Reykjavík 1945. Heitir fullu nafni Pétur Emil Júlíus Guðmundsson skv. Borgfirzkum.
3) Björn Guðmundsson Björnsson 7. október 1905 - 18. janúar 1999 Verslunarmaður í Borgarnesi, bókari í Kaupmannahöfn. Forstjóri og stórkaupmaður. Verzlunarmaður í Borgarnesi 1930. Forstjóri í Reykjavík 1945.
4) Þuríður Jenný Björnsson 13. janúar 1907 - 21. janúar 1998 Húsfreyja. Var í Borgarnesi 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
5) Karl Leó Guðmundsson Björnsson 22. febrúar 1908 - 6. júlí 1941 Sýsluskrifari í Borgarnesi, síðar verslunarmaður í Reykjavík. Sýsluskrifari í Borgarnesi 1930.
6) Jórunn Björnsson Bachmann 6. september 1913 - 18. ágúst 1998 Húsfreyja í Borgarnesi.
7) Anna Guðmundsdóttir Björnsson 19. maí 1915 - 29. júní 2006 Var í Borgarnesi 1930. Flutti til Borgarness með foreldrum 1918 og ólst þar upp eftir það. Bókavörður við Bókasafn Hafnarfjarðar um árabil til 1971. Var einnig kennari við Iðnskólann í Hafnarfirði. Bókavörður við Héraðsbókasafn Árnessýslu 1971-78 er hún fluttist til Reykjavíkur. Síðast bús. í Reykjavík. Var aðalhvatamaður að stofnun Bókavarðafélags Íslands, formaður þess um tíma og fyrsti heiðursfélagi. Hún hafði listræna hæfileika, teiknaði plaköt og bókakápur fyrir bókaútgáfuna Helgafell og málaði talsvert af myndum. Á bréfhaus bókasafnsins teiknaði hún vita, og viti var seinna tekinn upp sem einkennismerki Hafnarfjarðar. Maður hennar 1941; Magnús Ásgeirsson 9. nóvember 1901 - 30. júlí 1955 Skáld, rithöfundur og þýðandi. Bókavörður í Hafnarfirði. Húsbóndi í Mjóstræti 6, Reykjavík 1930. M
8) Margrét Guðmundsdóttir Björnsson 14. nóvember 1917 - 2. júlí 1996 Húsfreyja. Var í Borgarnesi 1930. Síðast bús. í Reykjavík. ; :
Samfeðra;
9) Ingólfur Theodór Guðmundsson 3. desember 1905 - 28. nóvember 1995 Verslunarmaður og stjórnarráðsmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Guðmundur Björnsson (1873-1953) Klömbrum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 8.8.2018
Lögfræðingatal bls. 221.
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði