Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ingibjörg Ólafsdóttir (1871-1957) Þverárdal
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
6.4.1871 - 26.8.1957
History
Ingibjörg Ólafsdóttir 6. apríl 1871 - 26. ágúst 1957. Fæðingar Ingibjargar finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu í Glaumbæjarsókn er hún sögð fædd 7.4.1871. Fór til Vesturheims 1887 frá Vatnsskarði í Seyluhr., Skag. Hún sneri aftur til Íslands og var lengi ráðskona hjá Brynjólfi Bjarnasyni, bónda í Þverárdal.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Ólafur Jónsson 21. nóv. 1828 - 25. apríl 1873. Var á Mælifellsá syðri í Mælifellssókn, Skag. 1835. Bóndi á Ögmundarstöðum í Staðarhr., Skag. Bóndi þar 1860. Lést úr lungnabólgu og bústýra hans; Salbjörg Sölvadóttir 26. ágúst 1839 - 7. okt. 1901. Var á Steini á Reykjaströnd, Skag. 1845. Húsfreyja á Vatnsskarði á Skörðum, Skag., m.a. 1880. Seinni kona Sigurðar Bjarnasonar. Nefnd Salvör í Ættum Skagf.
Kona Ólafs; Valgerður Gunnarsdóttir 1825-10.4.1868. Húsfreyja á Ögmundarstöðum í Staðarhr., Skag. Var á Stórugröf í Reynistaðarsókn, Skag. 1835. Ógift vinnukona á Stóru-Seylu á Langholti, Skag. 1848.
Maður Salbjargar: Sigurður Bjarnason 30. júlí 1829 - 5. jan. 1890. Var á Sjávarborg í Borgarsveit, Skag. 1835. Bóndi á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag., m.a. 1880. „Hann var góður smiður, bæði á tré og járn og rennismiður“, segir í Skagf.
Bf hannar 10.10.1865: Sölvi Pálmason 7.1.1842- 19.7.1901. Var á Hryggjum í Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Bessastöðum og Hóli í Sæmundarhlíð, Skag.
Systkini sammæðra;
1) Sigurður Sölvason 10. okt. 1865 - 27. des. 1966. Var á Ögmundarstöðum í Staðarhr., Skag. 1870. Var á Vatnsskarði á Skörðum, Skag. 1880. Fór þaðan til Vesturheims 1899. Var í Thingvalla, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900. Bóndi í Big Quill, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1916.
2) Bjarni Sigurðsson 26. júní 1875 - 26. jan. 1965. Trésmiður á Nönnugötu 3 a, Reykjavík 1930. Bóndi og smiður í Glæsibæ.
3) Sigurlaug Sigurðardóttir 6. jan. 1878 - 15. okt. 1974. Húsfreyja á Fjalli í Sæmundarhlíð, Skag. 1930. Síðast bús. í Seyluhreppi.
4) Stefán Sigurðsson 7. apríl 1879 - 30. ágúst 1971. Barn í Vatnsskarði á Skörðum, Skag. 1880. Hreppstjóri og bóndi í Gili í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Mjóadal, A-Hún., síðar hreppstjóri á Gili í Svartárdal. Var á Sunnuhvol, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Samfeðra;
2) Guðrún Ólafsdóttir 11. jan. 1855 - 10. maí 1901. Var á Ögmundarstöðum, Staðarhr., Skag. 1860. Húsfreyja í Krossanesi í Vallhólmi, Skag. Maður hennar 20.5.1878; Jósafat Guðmundsson 2.6.1853 - 21.5.1934. Bóndi á Krossanesi í Vallhólmi og Hofdölum syðri í Skagafirði. Bóndi í Krossanesi 1901. Var í Axlarhaga í Blönduhlíð, Skag. 1930.
3) Jón Ólafsson 19. okt. 1856 - 23. feb. 1901. Bóndi á Grófargili á Langholti, Skag. Bóndi á Stafnshóli í Deildardal 1881-82. Bóndi á Krithóli 1887-93. Kona hans 11.5.1880; Anna Sigríður Jónsdóttir 6.4.1860 - 7.3.1946. Húsfreyja á Grófargili á Langholti, Skag. Húsfreyja á Krithóli 1887-93. Var á Róðhóli í Fellssókn, Skag. 1930. Kona hans 1885; Sigurlaug Magnúsdóttir 21.7.1865 - 26.6.1938. Húsfreyja í Keflavík í Hegranesi, Skag.
4) Gunnar Ólafsson 13. apríl 1858 - 2. feb. 1949. Bóndi í Keflavík í Hegranesi, Skag. Bm hans 20.8.1880; Arnbjörg Hannesdóttir 21.12.1847 - 23.4.1898. Var á Ingveldarstöðum í Hjaltadal, Skag. 1860. Vinnukona á Hrafnsstöðum í sömu sveit 1870. Ógift. Vinnukona á Egg, Rípursókn, Skag. 1880 og 1890.
5) Margrét Ólafsdóttir 24. ágúst 1859 - 17. okt. 1942. Bústýra í Krossanesi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Bf 20.12.1884; Pétur Sigurðsson 26.12.1835 - 29.5.1910. Bóndi í Sjávarborg í Borgarsveit, Skag., síðar í Borgargerði, Skag. Kaupmaður á Sauðárkróki. Sambýlismaður; Jósafat Guðmundsson 2.6.1853 - 21.5.1934. Bóndi á Krossanesi í Vallhólmi og Hofdölum syðri í Skagafirði. Bóndi í Krossanesi 1901. Var í Axlarhaga í Blönduhlíð, Skag. 1930.
6) Soffía Ólafsdóttir 25. des. 1864 - 12. okt. 1924. Var á Ögmundarstöðum, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Húsfreyja á Húsabakka, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Eyhildarholti, og Torfustöðum í Svartárdal, A-Hún. M1, 27.8.1892; Sigurður Sigfússon 25.6.1864 - 12.4.1896. Bóndi í Eyhildarholti. Var í Hellulandi, Rípursókn, Skag. 1870. M2; Jóhann Sigfússon 21.4.1866 - 29.8.1935. Bóndi í Holtsmúla, á Syðri-Húsabakka, Halldórsstöðum og Eggjaseli í Skag., síðar á Brandsstöðum í Blöndudal og Torfastöðum í Svartárdal, A-Hún.
Börn Sigurðar Bjarnasonar og Ingibjargar Sölvadóttur 15.9.1835 - 28.4.1873. Var á Sauðá í Sjávarborgarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag.;
1) Sigurður Sigurðsson 1. mars 1861 - 5. ágúst 1925. Bóndi á Stóra-Vatnsskarði, síðar á Geirmundarstöðum.
2) Hallfríður Sigurðardóttir 10. ágúst 1862 - 23. mars 1921. Var í Vatnsskarði, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Húsfreyja á Hóli í Sæmundarhlíð, Skag. 1886-1921.
3) Ingibjörg Sigurðardóttir 1867 - 6. júní 1888. Var í Vatnsskarði, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Var á Vatnsskarði, Víðimýrarsókn, Skag. 1880.
Sambýlismaður; Brynjólfur Benedikt Bjarnason 8. sept. 1865 - 5. des. 1928. Var í foreldrahúsum í Noisomhed, Vestmannaeyjasókn 1870. Bóndi á Refsstöðum, en lengst af bóndi í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Síðar gerðist hann umboðssali.
Barnsfaðir 3.12.1905; Guðmundur Björnsson 5. des. 1873 - 4. júní 1953. Bóndi og skáld á Klömbrum í Húnavatnssýslu, sýslumaður í Eyjafirði, Barðastrandarsýslu og Mýrar- og Borgarfjarðarsýslu. Fluttist til Reykjavíkur og starfaði m.a. sem póstafgreiðslumaður. Sýslumaður í Borgarnesi 1930.
Sonur hennar;
1) Ingólfur Theodór Guðmundsson 3. des. 1905 - 28. nóv. 1995. Verslunarmaður og stjórnarráðsmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 1944; Gróa Laufey Halldórsdóttir 23. okt. 1907 - 30. júní 1985. Hjúkrunarkona. Var í Reykjavík 1910. Hjúkrunarkona í Hafnarfirði 1930. Heimili: Ísafjörður. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ingibjörg Ólafsdóttir (1871-1957) Þverárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ingibjörg Ólafsdóttir (1871-1957) Þverárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Ingibjörg Ólafsdóttir (1871-1957) Þverárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Ingibjörg Ólafsdóttir (1871-1957) Þverárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 27.4.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 27.4.2023
Íslendingabók
Lögfræðingatal bls. 222