Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Ólafsdóttir (1871-1957) Þverárdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.4.1871 - 26.8.1957
Saga
Ingibjörg Ólafsdóttir 6. apríl 1871 - 26. ágúst 1957. Fæðingar Ingibjargar finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu í Glaumbæjarsókn er hún sögð fædd 7.4.1871. Fór til Vesturheims 1887 frá Vatnsskarði í Seyluhr., Skag. Hún sneri aftur til Íslands og var lengi ráðskona hjá Brynjólfi Bjarnasyni, bónda í Þverárdal.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Ólafur Jónsson 21. nóv. 1828 - 25. apríl 1873. Var á Mælifellsá syðri í Mælifellssókn, Skag. 1835. Bóndi á Ögmundarstöðum í Staðarhr., Skag. Bóndi þar 1860. Lést úr lungnabólgu og bústýra hans; Salbjörg Sölvadóttir 26. ágúst 1839 - 7. okt. 1901. Var á Steini á Reykjaströnd, Skag. 1845. Húsfreyja á Vatnsskarði á Skörðum, Skag., m.a. 1880. Seinni kona Sigurðar Bjarnasonar. Nefnd Salvör í Ættum Skagf.
Kona Ólafs; Valgerður Gunnarsdóttir 1825-10.4.1868. Húsfreyja á Ögmundarstöðum í Staðarhr., Skag. Var á Stórugröf í Reynistaðarsókn, Skag. 1835. Ógift vinnukona á Stóru-Seylu á Langholti, Skag. 1848.
Maður Salbjargar: Sigurður Bjarnason 30. júlí 1829 - 5. jan. 1890. Var á Sjávarborg í Borgarsveit, Skag. 1835. Bóndi á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag., m.a. 1880. „Hann var góður smiður, bæði á tré og járn og rennismiður“, segir í Skagf.
Bf hannar 10.10.1865: Sölvi Pálmason 7.1.1842- 19.7.1901. Var á Hryggjum í Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Bessastöðum og Hóli í Sæmundarhlíð, Skag.
Systkini sammæðra;
1) Sigurður Sölvason 10. okt. 1865 - 27. des. 1966. Var á Ögmundarstöðum í Staðarhr., Skag. 1870. Var á Vatnsskarði á Skörðum, Skag. 1880. Fór þaðan til Vesturheims 1899. Var í Thingvalla, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900. Bóndi í Big Quill, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1916.
2) Bjarni Sigurðsson 26. júní 1875 - 26. jan. 1965. Trésmiður á Nönnugötu 3 a, Reykjavík 1930. Bóndi og smiður í Glæsibæ.
3) Sigurlaug Sigurðardóttir 6. jan. 1878 - 15. okt. 1974. Húsfreyja á Fjalli í Sæmundarhlíð, Skag. 1930. Síðast bús. í Seyluhreppi.
4) Stefán Sigurðsson 7. apríl 1879 - 30. ágúst 1971. Barn í Vatnsskarði á Skörðum, Skag. 1880. Hreppstjóri og bóndi í Gili í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Mjóadal, A-Hún., síðar hreppstjóri á Gili í Svartárdal. Var á Sunnuhvol, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Samfeðra;
2) Guðrún Ólafsdóttir 11. jan. 1855 - 10. maí 1901. Var á Ögmundarstöðum, Staðarhr., Skag. 1860. Húsfreyja í Krossanesi í Vallhólmi, Skag. Maður hennar 20.5.1878; Jósafat Guðmundsson 2.6.1853 - 21.5.1934. Bóndi á Krossanesi í Vallhólmi og Hofdölum syðri í Skagafirði. Bóndi í Krossanesi 1901. Var í Axlarhaga í Blönduhlíð, Skag. 1930.
3) Jón Ólafsson 19. okt. 1856 - 23. feb. 1901. Bóndi á Grófargili á Langholti, Skag. Bóndi á Stafnshóli í Deildardal 1881-82. Bóndi á Krithóli 1887-93. Kona hans 11.5.1880; Anna Sigríður Jónsdóttir 6.4.1860 - 7.3.1946. Húsfreyja á Grófargili á Langholti, Skag. Húsfreyja á Krithóli 1887-93. Var á Róðhóli í Fellssókn, Skag. 1930. Kona hans 1885; Sigurlaug Magnúsdóttir 21.7.1865 - 26.6.1938. Húsfreyja í Keflavík í Hegranesi, Skag.
4) Gunnar Ólafsson 13. apríl 1858 - 2. feb. 1949. Bóndi í Keflavík í Hegranesi, Skag. Bm hans 20.8.1880; Arnbjörg Hannesdóttir 21.12.1847 - 23.4.1898. Var á Ingveldarstöðum í Hjaltadal, Skag. 1860. Vinnukona á Hrafnsstöðum í sömu sveit 1870. Ógift. Vinnukona á Egg, Rípursókn, Skag. 1880 og 1890.
5) Margrét Ólafsdóttir 24. ágúst 1859 - 17. okt. 1942. Bústýra í Krossanesi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Bf 20.12.1884; Pétur Sigurðsson 26.12.1835 - 29.5.1910. Bóndi í Sjávarborg í Borgarsveit, Skag., síðar í Borgargerði, Skag. Kaupmaður á Sauðárkróki. Sambýlismaður; Jósafat Guðmundsson 2.6.1853 - 21.5.1934. Bóndi á Krossanesi í Vallhólmi og Hofdölum syðri í Skagafirði. Bóndi í Krossanesi 1901. Var í Axlarhaga í Blönduhlíð, Skag. 1930.
6) Soffía Ólafsdóttir 25. des. 1864 - 12. okt. 1924. Var á Ögmundarstöðum, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Húsfreyja á Húsabakka, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Eyhildarholti, og Torfustöðum í Svartárdal, A-Hún. M1, 27.8.1892; Sigurður Sigfússon 25.6.1864 - 12.4.1896. Bóndi í Eyhildarholti. Var í Hellulandi, Rípursókn, Skag. 1870. M2; Jóhann Sigfússon 21.4.1866 - 29.8.1935. Bóndi í Holtsmúla, á Syðri-Húsabakka, Halldórsstöðum og Eggjaseli í Skag., síðar á Brandsstöðum í Blöndudal og Torfastöðum í Svartárdal, A-Hún.
Börn Sigurðar Bjarnasonar og Ingibjargar Sölvadóttur 15.9.1835 - 28.4.1873. Var á Sauðá í Sjávarborgarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag.;
1) Sigurður Sigurðsson 1. mars 1861 - 5. ágúst 1925. Bóndi á Stóra-Vatnsskarði, síðar á Geirmundarstöðum.
2) Hallfríður Sigurðardóttir 10. ágúst 1862 - 23. mars 1921. Var í Vatnsskarði, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Húsfreyja á Hóli í Sæmundarhlíð, Skag. 1886-1921.
3) Ingibjörg Sigurðardóttir 1867 - 6. júní 1888. Var í Vatnsskarði, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Var á Vatnsskarði, Víðimýrarsókn, Skag. 1880.
Sambýlismaður; Brynjólfur Benedikt Bjarnason 8. sept. 1865 - 5. des. 1928. Var í foreldrahúsum í Noisomhed, Vestmannaeyjasókn 1870. Bóndi á Refsstöðum, en lengst af bóndi í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Síðar gerðist hann umboðssali.
Barnsfaðir 3.12.1905; Guðmundur Björnsson 5. des. 1873 - 4. júní 1953. Bóndi og skáld á Klömbrum í Húnavatnssýslu, sýslumaður í Eyjafirði, Barðastrandarsýslu og Mýrar- og Borgarfjarðarsýslu. Fluttist til Reykjavíkur og starfaði m.a. sem póstafgreiðslumaður. Sýslumaður í Borgarnesi 1930.
Sonur hennar;
1) Ingólfur Theodór Guðmundsson 3. des. 1905 - 28. nóv. 1995. Verslunarmaður og stjórnarráðsmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 1944; Gróa Laufey Halldórsdóttir 23. okt. 1907 - 30. júní 1985. Hjúkrunarkona. Var í Reykjavík 1910. Hjúkrunarkona í Hafnarfirði 1930. Heimili: Ísafjörður. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Ólafsdóttir (1871-1957) Þverárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Ólafsdóttir (1871-1957) Þverárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 27.4.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 27.4.2023
Íslendingabók
Lögfræðingatal bls. 222