Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Alda Björnsdóttir (1946-1994) frá Fjósum í Svartárdal
Parallel form(s) of name
- Alda Snæbjört Björnsdóttir (1946-1994) frá Fjósum í Svartárdal
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
15.1.1946 - 20.2.1994
History
Alda Björnsdóttir Fædd 15. janúar 1946 Dáin 20. febrúar 1994 eftir erfiða sjúkdómslegu. Hún var fædd að Brenniborg í Skagafirði, en fluttist þaðan ársgömul með foreldrum sínum,
Var í Fjósum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Sjúkraliði í Reykjavík. Fósturbarn: Ragna Guðmundsdóttir, f. 31.8.1970.
Hún upp í hópi sex systkina sinna á gestkvæmu myndarheimili. Björn faðir hennar andaðist árið 1970 og flutti þá Þorbjörg móðir hennar fljótlega til Reykjavíkur. Hún er atgerviskona. Hún ber með sér reisn sem ekki dvínar þrátt fyrir þetta síðasta áfall og önnur sem hafa mætt henni á lífsleiðinni.
Places
Brenniborg í Skagafirði; Fjós í Svartárdal 1947: Reykjavík um1970:
Legal status
Hún lauk námi sem sjúkraliði og stundaði það starf löngum.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru Björn Jóhann Jóhannesson f. 17. nóvember 1905 - 27. apríl 1970 og Þorbjörg Bjarnadóttur f. 22. júní 1919 - 30. nóvember 2008 , Fjósum í Svartárdal. Þorbjörg var dóttir Bjarna á Bollastöðum (1890-1963) og Ríkeyjar konu hans (1890-1983)
Systkini Þorbjargar voru;
1) Þorbjörn Bjarnason f. 17. janúar 1916 - 21. janúar 1916
2) Kristín Bjarnadóttir f. 3. febrúar 1917 - 3. september 2002 Var á Þorsteinsstöðum í Mælifellssókn, Skag. 1930. Fósturforeldrar Stefán Jónatansson og Kristín Jónsdóttir. M1 Guðmundur Ögmundsson f. 16. ágúst 1902 - 9. júní 1946. Bifreiðarstjóri í Reykjavík. Vinnumaður á Syðrireykjum í Haukadalssókn, Árn. 1930. Næturgestur á Baldursgötu 27, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. M2 Björn Jónsson f. 3. september 1915 - 13. febrúar 1992 Vinnumaður í Haukagili í Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Lögregluþjónn í Reykjavík 1953.
3) Ingólfur Bjarnason 15. mars 1921 - 22. maí 2000 Bóndi á Bollastöðum. Var í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans var Guðrún Þórunn Steingrímsdóttir f. 9. október 1932 Bollastöðum.
4) Jón Bjarnason f. 11. maí 1922 - 29. október 1948 Tökubarn á Bergsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík. Ókvæntur.
5) Steinunn Bjarnadóttir f. 27. júní 1923 - 18. nóvember 1986 Matráðskona og húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. M1 Ólafur Jóhannesson 17. desember 1923 - 2. mars 2013 Var á Sóllandi , Reykjavík 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Þau skildu. M2 Sveinbjörn Hallgrímsson Jóhannsson f. 21. júní 1921 - 26. nóvember 2007 Var í Neskaupstað 1930. Verkamaður í Reykjavík og síðar í Kópavogi. Þau skildu. M3 Tyrfingur Ármann Þorsteinsson 30. nóvember 1918 - 15. janúar 2004 sjóm Reykjavík.
6) Jónas Bjarnason f. 2. maí 1925 lögreglumaður Reykjavík kona hans Guðrún Guðmundsdóttir f. 26. október 1928.
7) Bjarni Hólm Bjarnason f. 24. janúar 1927 lögreglumaður Mosfellsbæ. Inga Hansdóttir Wíum 24. maí 1933 - 20. janúar 1996 Húsfreyja í Mosfellsbæ.
Barn Ríkeyjar með Ara Einarssyni f. 5. desember 1896 - 20. febrúar 1959. Bóndi í Kálfshamri á Skagaströnd og á Selnesi og í Hvammkoti á Skaga, Skag. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930.
8) Hulda Aradóttir f. 15. júlí 1914 - 30. september 1995 Vetrarstúlka á Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kálfárdalur. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar var Stefán Ólafur Sveinsson f. 16. janúar 1893 - 17. júlí 1966 Var í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Verkamaður á Æsustöðum og síðar fornbókasali í Reykjavík. Bóndi á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
Alda giftist ung Grétari Sveinbergssyni f. 13. október 1938 - 2. október 1992 bifreiðastjóra á Blöndósi frá Skuld, en þau slitu samvistir eftir fárra ára sambúð.
Árið 1972 giftist hún Jóni Sigurðssyni frá Hnjúki í Vatnsdal f. 23. mars 1947, nú starfsmanni Strætisvagna Reykjavíkur. Þau reistu heimili sitt í Reykjavík og bjuggu síðustu árin að Bauganesi 17. Heimili þeirra hefur á liðnum árum verið rómað fyrir rausn og myndarskap og hallaðist þar á hvorugt þeirra hjóna. Alda var mikil húsmóðir, skemmtileg í vinahópi, vel gefin og kom skjótt auga á spaugilegar hliðar mála. En hún var einnig raungóð þegar á bjátaði hjá vinum eða venslafólki. Augljóst var að hún átti ekki langt að sækja sína eðliskosti.
Foreldrar hans; Sigurður Sveinn Magnússon f. 4. ágúst 1915 - 6. ágúst 2000 og Guðrún Jósefína Jónsdóttir f. 17. janúar 1916 - 30. mars 2014 Hnjúki í Vatnsdal.
Þau hjónin tóku fósturbarn,
1) Ragna Sólveig Guðmundsdóttir f. 31. ágúst 1970, sem var þriggja ára þegar Sigríður Hrefna Björnsdóttir (1936-1974) móðir hennar og systir Öldu lést.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Alda Björnsdóttir (1946-1994) frá Fjósum í Svartárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Alda Björnsdóttir (1946-1994) frá Fjósum í Svartárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.9.2017
Language(s)
- Icelandic