Holtastaðakot Engihlíðarhreppi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

[1500]

Saga

Staðir

Langidalur; Holtastaðir; Geitaskarð; Bæjarhóll; Járnhaus:

Réttindi

Holtastadakot.
Það er áður umgetinn partur heimajarðarinnar, sem sje í túninu eður við túnið. Dýrleikinn x € og so tíundast fjórum tíundum. Eigandinn áðurnefndur j arðareigandi, lögrjettumaðurinn Bjarni Sigurðsson. Ábúandinn Guðmundur Sigmundsson. Landskuld lx álnir, en þetta ár eftir samkomulagi. Betalast í landaurum þar heima. Leigukúgildi ii. Leigur betalast í smjöri, oftar þar heima. Kvaðir öngvar.
Kvikfje ii kýr, xx ær, xx lömb, i hross. Fóðrast kann ii kýr, xx ær, x lömb, ii hestar. Kostir og ókostir sem segir um sjálfa heimajörðina, nema hvað engjar eru nokkuð mun lakari heldur en þær sem heimabóndinn hefur.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

<1901> Björn Sigurður Jóhannsson 25. júní 1866 - 16. okt. 1949. Vinnumaður á Efri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Var á Smyrlabergi á Ásum 1897. Smiður í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var á Akureyri 1910. Flutti 1911 frá Akureyri að Kaðalsstöðum í Fjörðum, S-Þing. Beikir í Nónlandi, Glæsibæjarhreppi, Eyj. 1920. Daglaunamaður á Vesturgötu 35 a, Reykjavík 1930. Kona hans; Ragnheiður Jónsdóttir 17. okt. 1861 - 9. okt. 1922. Var í Litla-Bakkakoti, Reykjavík, Gull. 1870. Bústýra í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var á Akureyri 1910. Flutti 1911 frá Akureyri að Kaðalsstöðum í Fjörðum, S-Þing. Húsfreyja í Nónlandi, Glæsibæjarhreppi, Eyj. 1920.

<1910-1922- Björn Björnsson 1. október 1867 - 24. janúar 1947 Bóndi í Tungu, Ysta-Gili í Langadal, A-Hún., síðar verkamaður í Tungu á Blönduósi 1922-1943. Kona Björns 23.5.1897; Ingibjörg Pétursdóttir 18. janúar 1865 - 3. september 1959. Húsfreyja á Ysta-Gili í Langadal, A-Hún., síðar verkamaður á Blönduósi. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

<1920> Halldór Guðmundsson 11. sept. 1886 - 23. sept. 1980. Fyrrverandi bóndi á Grettisgötu 57, Reykjavík 1930. Bóndi í Hvammi í Langadal. Var í Efri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Kona hans; Guðrún Bjarnadóttir 29. júlí 1875 - 3. ágúst 1967. Húsfreyja á Grettisgötu 57, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Efri-Lækjardal. Síðast bús. í Reykjavík.

1946- Karl Jónsson 6. september 1884 - 22. júní 1950 Bóndi í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gunnfríðarstöðum og kona hans 12.5.1906; Guðrún Pálína Sigurðardóttir 4. nóvember 1883 - 9. maí 1979. Húsfreyja í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum. Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Almennt samhengi

Holtastaðakot var hjáleiga við túnið á Holtastöðum. Hún var komin í byggð þegar manntal var tekið 1703 og síðasti ábúandi flutti þaðan árið 1946.

Holtastaðakot var um 230-300m norðvestur af Holtastaðabænum, byggingarnar stóðu á hólum og var túnið neðan (nv) þeirra. Jörðin átti landamerki til norðurs mót Geitaskarði. Bæjarstæðið er nú rétt norðaustan núverandi túna og liggur uppþurrkunarskurður meðfram svæðinu sunnan til.

Tæplega 300m norðvestur af íbúðarhúsinu á Holtastöðum eru leifar bæjarins á Holtastaðakoti. Skurður er sunnan við tóftaleifarnar og sunnan hans hóll sem samkvæmt örnefnaskrá heitir Bæjarhóll.

Járnhaus er hóll um 250m nnv af íbúðarhúsinu á Holtastöðum og efst á honum eru tóftir fjárhúsa.

Samkvæmt heimildamanni stóð fjárhús þar fram um 1949-50. Töluverður gróður var á tóftinni og umhverfis og var hún frekar illgreinanleg. Það sem sást var veggur sem liggur í vinkil. Veggurinn er 40sm hár og um 16m langur.

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldóra Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal (15.10.1906 - 8.9.1984)

Identifier of related entity

HAH04704

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti (6.3.1865 - 18.7.1957)

Identifier of related entity

HAH09454

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Baldvinsson (1866-1946) Kötlustöðum (26.6.1866 - 22.10.1946)

Identifier of related entity

HAH05516

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rut Jónasdóttir (1873-1932) frá Holtastaðakoti (11.7.1873 - 18.9.1932)

Identifier of related entity

HAH09364

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi (22.10.1868 - 10.8.1927)

Identifier of related entity

HAH06692

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Lárusson (1870-1944) frá Fremstagili (27.8.1870 - 4.10.1944)

Identifier of related entity

HAH07409

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1853-1928) Fossum í Svartárdal (14.2.1853 - 28.3.1928)

Identifier of related entity

HAH04128

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Langidalur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00364

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valdimar Lárusson (1912-1980) kennari Manitoba (21.11.1912 - 18.1.1980)

Identifier of related entity

HAH05186

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Júlíus Karlsson (1923-1989) Blönduósi (18.10.1923 - 3.5.1989)

Identifier of related entity

HAH04920

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holtastaðakirkja í Langadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00621

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holtastaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00212

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) Ólafshúsi (3.12.1860 - 19.6.1949)

Identifier of related entity

HAH06003

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) Ólafshúsi

is the associate of

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi (2.2.1834 - 22.11.1934)

Identifier of related entity

HAH06578

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

controls

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Hjálmarsdóttir (1834-1908) Holtastaðakoti (21.1.1834 - 25.2.1908)

Identifier of related entity

HAH06745

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigríður Hjálmarsdóttir (1834-1908) Holtastaðakoti

controls

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00210

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi

er eigandi af

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Jónsson (1884-1950) Holtastaðakoti ov

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Karl Jónsson (1884-1950) Holtastaðakoti ov

controls

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigurðardóttir (1883-1979) Kirkjuskarði ov (4.11.1883 - 9.5.1979)

Identifier of related entity

HAH04416

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1883-1979) Kirkjuskarði ov

controls

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Bjarnadóttir (1875-1967) Efri Lækjardal (29.7.1875 - 3.8.1967)

Identifier of related entity

HAH04250

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Bjarnadóttir (1875-1967) Efri Lækjardal

controls

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi (1.10.1867 - 24.1.1947)

Identifier of related entity

HAH02785

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

controls

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00688

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 403
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/6RHI2NVE/fornleifaiii.pdf
Húnaþing II

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir