Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Rut Jónasdóttir (1873-1932) frá Holtastaðakoti
Parallel form(s) of name
- Ruth Laxdal (1873-1932) National City California
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
11.7.1873 - 18.9.1932
History
Rut Jónasdóttir 11. júlí 1873 - 18. sept. 1932. Fór til Vesturheims. Winnipeg 1906. Mozart, Sask., Canada, National City Kaliforníu 1920-1932
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Jónas Ísleifsson 31.7.1820 - 17.2.1886. Vinnumaður á Hofsósi, Hofsókn, Skag. 1860. Bóndi í Gilhagaseli á Gilhagadal, Skag. Húsmaður á Skottastöðum í Bergstaðasókn 1866. „Vel gáfaður“ segir Espólín og kona hans 26.9.1863; Sigríður Þorsteinsdóttir 9.10.1834 - 12. mars 1907. Var í Hólakoti, Hólasókn, Eyj. 1835. Var á Skottastöðum í Bergstaðasókn 1866.
Bm Jónasar 19.9.1853; Guðrún Jónsdóttir 20.1.1836. Vinnukona á Fjalli í Sæmundarhlíð, Skag. 1853. Vinnukona á Kárastöðum í Hegranesi, Skag. 1860.
Systkini;
1) Margrét Jónasdóttir 19.9.1853 - 19.6.1890. Var léttastúlka á Löngumýri í Vallhólmi, Skag. 1870, en síðast á sveitarframfæri á Litlu-Seylu á Langholti, Skag. Ógift.
2) Kristín Jónasdóttir 28. sept. 1863 - 23. sept. 1867. Var á Skottastöðum í Bergstaðasókn 1866.
3) Guðný Jónasdóttir 10.8.1866 - 16.6.1943. Var á Skottastöðum í Bergstaðasókn 1866. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja í Magnúsarbæ, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Sauðárkróki. Maður hennar 15.10.1886; Magnús Benediktsson 5.11.1866 - 22.3.1907. Bóndi á Heiðarseli í Gönguskörðum, Skag. Bóndi í Magnúsarbæ, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Bjó á Sauðárkróki.
Maður hennar 1906; Jón Sigurðsson Laxdal [John S Laxdal] 10.12.1870 - 5.4.1964. National City Kaliforníu, Blaine Whatscom 1950, Walla Walla Washington USA. Jarðsettur í Gardar Pembina ND. Fór til Vesturheims 1888 frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Settist að nálægt Garðar, N-Dakota. Bóndi og kaupmaður, síðar fasteignasali.
Börn þeirra;
1) Soffía Sigríður Laxdal 1906, gift Leo J Laxdal 1902 að Garðar N. D. Þau hjónin Mr. og Mrs. L. Laxdal eiga eina dóttur að nafni Norma Elvyra 1932,
2) María Laxdal Coin 9.5.1907 - 1999, hjúkrunarkona við almennasjúkrahúsið. Riverside, Riverside, California, United States of America
3) Anna Laxdal McMullen 9.5.1907 - 24.3.2002 hefir skrifstofustörf, tvíburi við Maríu. Maður hennar 3.11.1944; John Hayden 1900, Los Angeles. Seinni maður 23.2.1972; McMullen. Davis, Yolo, California
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 23.4.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Íslendingabók
Almanak Ólafs S Thorgeirssonar 1933. https://timarit.is/page/4664807?iabr=on
Heimskringla. https://timarit.is/page/2162956?iabr=on
Föðurtún bls. 86
Vest. ísl. ævisk. I. b. bls. 232.