Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Hóll í Svartárdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
[1300]
Saga
Bærinn Hóll er vestan Svartár, byggður á bröttum hól í norður tagli Oksans. Þar er víðsýnt út um svartársal allt till Laxárdalsfjalla. Hólsdalur liggur vestan Oksans og á jörðin þar mikið land, gott og víðáttumikið, allt til Eyvindastaðarheiðar. Tún er rækrað norðan Oxans til merkja við Steiná og einnig fram með Svartá. Er þar valllendisræktun að mestu. Íbúðarhús byggt 1956 180 m3. Fjárhús með áburðarkjallara fyrir 300 fjár. Hesthús fyrir 8 hross. Hlaða 820 m3. Tún 14 ha. Veiðiréttur í Svartá.
Staðir
Oksinn: Hólsdalur; Eyvindastaðarheiði; Steiná; Svartá; Merkjalág; Háavarða; Háhólsbunga; Hanzkafell; Hljóðarsteinn; Fossadalsbrúnir; Sauðabunga; Oxakúla; Kiðagil; Fossar; Teigakot; Eyvindarstaðaheiði; Teigakot;
Réttindi
Jarðardýrleiki xx € . En með Teigakoti, sem hjer er í heimalandi, xxx € , og hefur þetta býli verið haldinn þriðjúngur allarar jarðarinnar; en ekki tíundast þó heimajörðin meir en fyri tuttugu hundruð síðan kotið lagðist í eyði. Eigandinn Sr. Gísli Einarsson að Auðkúlu í Svínadal í Húnvatnssýslu, og hefur eignast hana að erfð eftir sinn bróður Benedikt Einarsson síðan 1702. Ábúandinn Bjarni Conráðsson. Landskuld i € . Betalast í landaurum heim til landsdrottins. Leigukúgildi iiii, áður fyri fimm árum v. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.
Kvikfje vii kýr, ii naut fjögra vetra, ii tvævetur, i veturgamalt, i kviga veturgömul, i kálfur, lxlii ær, xxxvii sauðir tvævetrir og eldri, xxxiiii veturgamlir, lxxx lömb, iiii hestar, iiii hross, i fola tvævetran, i veturgamall, i únghryssa. Fóðrast kann ii kýr, ii úngneyti, xvi lömb. það sem meira er af sauðfje og hestum, því er öllu vogað á útigáng. Afrjett ut supra.
Torfrista og stúnga lítt nýtandi og er stundum til fengið. Hrísrif til kolgjörðar hefur verið nægt, er nú mjög eytt og varla bjarglegt til eldíngar; þó er það stundum gefið geldnautum með jörð eður heyi, eftir sem menn fá við komið. Grasatekja hefur verið bjargleg, er nú að mestu eydd. Túninu grandar lækur úr brattlendi sem ber á það grjót og leir í vatnavöxtum árlega. Engjar eru að mestu eyðilagðar fyri landbroti af öðrum læk og grjóts og sands áburði, og er ei annað slægjuland heldur en það lítið sem skorið verður með smáblettum innan
úr þessum skriðum. Hætt er kvikfje fyri afætudýjum, og verður oft mein að, so og hið sama fyri holgryfjulækjum. Vatnsból bregst jafnlega um vetur og er þá mjög erfitt til að sækja fyri hálku í einn læk, sem ausa verður upp og bera til vatn fyri kvikfje.
Teigakot. þetta er það býli sem áður hefur verið haldið þriðjúngur jarðarinnar, það hefur nú í auðn verið í næstu tíu ár. Dýrleikinn x € og so tíundaðist fjórum tíundum. Eigandi sami og heimajarðarinnar ut supra. Landskuld lx álnir í landaurum til landsdrottins meðan kotið bygðist. Leigukúgildi ii, leigur guldust í smjöri. Kvaðir öngvar. Fóðrast kunni i kýr, sauðfje og hestum vogað á útigáng. Ekki má hjer aftur hyggja fyri Svartá, sem brýtur af túnstæðinu árlega, og so var hjer, þegar kotið hygðist, skaðlegur vatnsuppgángur í bænum, sem orðsakaði það með áfallandi harðindum, að þetta býli lagðist í eyði. Þetta land brúkar enginn sjerlega, nema hvað fje eður hestar gánga þángað misgöngum, þeirra sem í nánd búa.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
<1890> Sigurður Jakobsson 21. júní 1859 - 23. maí 1945. Fyrrv. bóndi á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Kona hans; Lilja Sigurðardóttir 4. jan. 1850 - 28. maí 1906. Húsfreyja á Steiná, Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhrepp, A-Hún.
<1901 og 1920> Sveinn Jónsson 6. feb. 1868 - 12. jan. 1951. Bóndi á Hóli í Svartárdal, A-Hún. Kona hans; Vilborg Ólafsdóttir 6. maí 1887 - 18. apríl 1959. Húsfreyja. Húsfreyja í Fremstagili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Hóli, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
<1901> Hjálmar Jónsson 8. des. 1876 - 29. nóv. 1943. Bóndi á Fjósum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Fjósum í Bólstaðarhlíðarhr. Sagður giftur 1901 og þá lílkega; Guðrún Ásta Ingimundardóttir 16. apríl 1874 - 29. júlí 1947. Húsfreyja m.a. í Minna-Akragerði og á Seyðisfirði. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Gift kona Hóli 1901, hennar ekki getið sem maka Hjálmars [Ættir AHún bls 718.] og 1910
<1910> Jón Guðmundsson 14. feb. 1852. Var á Hóli, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Var í Hvammi, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Hús-og lausamaður í Rugludal, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Bóndi á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Kona hans; Guðlaug Sigurðardóttir 15. okt. 1853. Tökubarn í Svartárdal fremri, Goðadalasókn, Skag. 1860. Fæðingar Guðlaugar er ekki getið í kirkjubókum en við fermingu í Goðdalasókn er hún sögð fædd 15.10.1853. Vinnukona í Steinárgerði, Bergstaðasókn, Hún. 1890.
1959> Jakob Skafti Sigurðsson 10. okt. 1920 - 27. maí 1991. Var á Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Steiná og Hóli í Svartárdal. Ókvæntur.
Almennt samhengi
Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Hóli í Svartárdal.
Að utan úr Svartá og upp svokallaða Merkjalág upp á reiðgötur, þar fram og í Háuvörðu, svo sjónhending í Háhólsbungu, úr henni í há Hanzkafell, úr Hanzkafelli í austur að Hljóðarsteini á Fossadalsbrúnum, þaðan í norður út brúnir í Sauðabungu, þaðan í beina stefnu í Oxakúlu, svo þaðan í austur og í horn við Svartá móti Kiðagili, þaðan ræður Svartá merkjum út á móts við svokallaða Merkjalág.
Hóli, 17. maí 1889.
fyrir hönd eiganda, frú Hildar Bjarnadóttur Brynjólfur Bjarnason
Framanskrifaðri merkjaskrá erum við undirritaðir samþykkir að öllu leyti.
Björn Jónsson, vegna kirkjujarðarinnar Fossa.
Magnús Pálsson, eigandi Teigakots.
Sem ábúandi Steinár, Stefán Magnússon.
Gísli Ólafsson, vegna Eyvindarstaðaheiðar.
Lesið upp á manntalsþingi að Bólstaðarhlíð, hinn 20.maí 1889, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 80, fol. 42.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Hóll í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Hóll í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.3.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 366
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 80, fol. 42. 20.5.1889.
Húnaþing II bls 201