Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.7.1903 - 21.11.1995
Saga
Hallsteinn Sveinsson fæddist á Kolsstöðum í Miðdölum í Dalasýslu 7. júlí 1903. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 21. nóvember 1995, 92 ára að aldri. Hallsteinn flutti 1925 ásamt foreldrum og systkinum frá Kolsstöðum að Eskiholti í Borgarhreppi. Hann stundaði smíðar við húsbyggingar og fleira bæði, í Dölunum og Borgarfirði. Bjó hann í Reykjavík og vann þar við smíðar til 1971. Síðustu ævi árin dvaldi hann á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi. Útför Hallsteins fer fram frá Borgarneskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett verður á Borg.
Hann var sjálflærður smiður og vann lengi við innrömmun málverka í húsi sem hann nefndi Uppland og var við Háaleitisveg. Sem greiðslu tók hann gjarnan málverk af viðskiptavinum sínum, valdi þau af smekkvísi og eignaðist þannig verulega vandað safn nútímalistaverka. Fyrir þetta varð Hallsteinn allþekktur, en um sjötugsaldur afhenti hann Borgarnesbæ málverk sín og flutti á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi. Þar bjó hann síðan.
Staðir
Kolstaðir í Miðdölum Dal.: Eskiholt Mýr.: Reykjavík: Borgarnes:
Réttindi
Starfssvið
Húsasmiður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Sveinn Finnsson frá Háafelli í Miðdölum, bóndi á Kolsstöðum og í Eskiholti í Borgarhreppi og kona hans Helga Eysteinsdóttir, ættuð úr Borgarfirði.
Systkini hans voru Þórdís, f. 1884, d. 1975, Eysteinn f. 1886, d. 1915, Finnur, f. 1887, d. 1982, Bjarni f. 1890, d. 1976, Ásmundur f. 1893, d. 1982, Ingibjörg, f. 1895, d. 1989, Benedikt, f. 1898, d. 1967, Anna, f. 1901, d. 1994. Eftirlifandi systkini eru Sigurður, f. 1904, og Þorgerður, f. 1907.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.5.2017
Tungumál
- íslenska