Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldór Leví Björnsson (1898-1954) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.11.1898 - 2.2.1954
Saga
Halldór Leví Björnsson 6. nóv. 1898 - 2. feb. 1954 . Verslunarmaður á Blönduósi. Drukknaði í Blöndu.
Samkvæmt Íslendingabók og legstaðaskrá Blönduóskirkjugarðs drukknaði hann 2.2.1954. Einnig nefnir Sigurður J Ágústsson það að hann hafi drukknað 1954 í Útfirðinga annál sínum 2009.
Staðir
Tilraun; Halldórshús utan ár:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Björn Leví Guðmundsson 25. september 1863 - 15. febrúar 1923 Skósmiður á Bíldudal og Tilraun á Blönduósi. Símstjóri á Blönduósi og kona hans 3.11.1888; Guðlaug Sigríður Sveinsdóttir 6. júní 1869 - 24. maí 1935 Húsfreyja á Blönduósi.
Systkini Halldórs;
1) Guðbjörg Guðlaug Sveinsína Björnsdóttir 20. maí 1889 - 22. maí 1969 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi, síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Sveinsína Guðlaug Björnsdóttir í Vigurætt. Maður hennar: Stefán Guðmundur Stefánsson 2. september 1887 - 23. september 1971 Skósmiður á Blönduósi, síðast bús. í Reykjavík Kjörbarn skv. Vigurætt: Ástvaldur Stefán Stefánsson, f. 1.6.1922. Sjá Stefánshús 1920 og 1930,
2) Elísabet Karólína Björnsdóttir Berndsen 26. maí 1891 - 17. júlí 1974 Húsfreyja á Brávallargötu 10, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Björnsdóttir Leví í Æ.A-Hún. Maður hennar; Fritz Hendrik Berndsen 20. september 1896 - 8. ágúst 1966 Verslunarstjóri í Reykjavík. Kjörbarn skv. Thorarens.: Friðrik Hendrik Berndsen, f. 16.8.1944.
3) Ásta Anna Björnsdóttir Leví 26. júlí 1897 - 13. desember 1977 Vinnukona á Brávallargötu 10, Reykjavík 1930.
Maki I; 15. jan. 1922; Herdís Antonía Ólafsdóttir f. 17. sept. 1896, d. 28. jan. 1926 kennari, Spákonufelli, bl.
Sambýliskona hans; og Helga Árnadóttir 1. febrúar 1898 - 4. febrúar 1985 Hjúkrunarkona á sjúkrahúsinu á Blönduósi 1930. Bús. í Neðra-Nesi og síðar Ásbúðum í Skagahreppi.
Barn þeirra;
1) Björn Leví Halldórsson 8. október 1931 - 22. júní 2015 Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Lögfræðingur, gegndi ýmsum störfum hjá Skólaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Fósturfor: Daníel Davíðsson f. 4.5.1872 og k.h. Magnea Aðalbjörg Árnadóttir f. 28.9.1883. Halldór Leví Björnsson 6. nóvember 1898 - 2. febrúar 1954 [2.2.1952] Verslunarmaður á Blönduósi. Drukknaði í Blöndu og fyrrum sambýliskona hans; og Helga Árnadóttir 1. febrúar 1898 - 4. febrúar 1985 Hjúkrunarkona á sjúkrahúsinu á Blönduósi 1930. Bús. í Neðra-Nesi og síðar Ásbúðum í Skagahreppi.
Barn Herdísar;
2) Ebba Sigurbjörg Þórðardóttir 18. júní 1926 - 15. febrúar 1991 Var í Bolungarvík 1930. Fósturfor: Eggert Reginbaldsson og Halldóra Júlíana Haraldsdóttir í Bolungarvík. Síðast bús. í Bolungarvík. Maður hennar; Kristján Högni Pétursson 23. október 1911 - 19. október 1998 Var í Bolungarvík 1930. Bóndi á Ósi í Bolungarvík. Síðast bús. í Bolungarvík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Halldór Leví Björnsson (1898-1954) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Halldór Leví Björnsson (1898-1954) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Halldór Leví Björnsson (1898-1954) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Halldór Leví Björnsson (1898-1954) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Halldór Leví Björnsson (1898-1954) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6454623
Morgunblaðið, 35. tölublað (12.02.1954), Blaðsíða 5. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1292983