Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Halldór Jóhannes Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum
- Halldór Jóhannes Halldórsson Eldjárnsstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.5.1862 - 28.6.1940
Saga
Halldór Jóhannes Halldórsson 22. maí 1862 - 28. júní 1940. Bóndi á Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum. Húsmaður á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. Halldór „var greindur og glöggur, fróður um margt og áreiðanlegur í frásögnum, hneigður til lestrar og hafði afar fagra rithönd“ segir í Skagf. 1910-1950 I.
Staðir
Hvammur í Svartárdal; Eldjárnsstaðir; Kálfárdalur; Hafgrímsstaðir;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Halldór Jónasson 11. júlí 1810 - 17. maí 1863. Vinnumaður á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Hvammi, Bergstaðasókn, Hún. 1860 . Bóndi í Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. og 3ja kona hans 16.11.1862; Una Jóhannesdóttir 16. jan. 1824 - 18. jan. 1891. Var á Hallbjarnareyri, Setbergssókn, Snæf. 1930. Fór frá Setbergssókn til Reykjavíkur 1944. Bús. í Bandaríkjunum.
Fyrsta kona Halldórs 10.10.1835; Oddný Halldórsdóttir 22. okt. 1814 - 15. júní 1869. Vinnuhjú á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skarfsstöðum, Hvammsókn, Dal. 1860. Espólín nefnir hana Oddnýju. Þau skildu. Seinni maður Oddnýjar 17.10.1852; Jón Þorsteinsson 3. feb. 1826 - 18. nóv. 1885. Vinnumaður á Efri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Saurum í Miðfirði og Skarfsstöðum í Hvammssveit, Dal. 1860-61. Flutti aftur norður í Húnavatnssýslu.
Önnur kona Halldórs 4.11.1855; Sigríður Gísladóttir 23.1.1808 - 11. mars 1860. Var á Kolgrímastöðum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1816. Bústýra í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Halldór var seinni maður hennar.
Systkini Halldórs með 1stu konu;
1) Margrét Halldórsdóttir 1834
2) Rósa Halldórsdóttir 19. okt. 1839 - 29. jam. 1880. Tökubarn á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. Var þar 1870. Maður hennar 24.11.1860; Ólafur Árnason 12. sept. 1833 - 13. mars 1901. Var á Skútustöðum [Skottastöðum), Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. Var þar 1870. Jón sonur þeirra var faðir Rósu konu Stefáns Sigurðssonar á Steiná
Alsystkini
3) Halldóra Sigríður Halldórsdóttir 14. okt. 1863 - 20. apríl 1944. Vinnukona á Blönduósi 1930. Húsfreyja Bala á Blönduósi. Maður hennar 23.6.1891; Sigurður Árni Davíðsson 17. des. 1863 - 10. des. 1934. Bóndi í Kambakoti á Skagaströnd. Síðar verkamaður á Blönduósi. Sonur þeirra; Árni (1904-1938) Jaðri.
Kona Halldórs 29.9.1894; Guðrún „yngri“ Gísladóttir 30. des. 1863 - 11. júní 1951. Húsfreyja á Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum. Guðrún „var skapmikil og bersögul, kjarkmikil og trygglynd, glaðvær og skemmtileg“ segir í Skagf.1910-1950 I.
Börn þeirra;
1) Hólmfríður Halldórsdóttir 30. júlí 1895 - 4. júlí 1942 Vinnukona á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún. Ógift og barnlaus.
2) Sigvaldi Halldórsson 30. september 1897 - 16. maí 1979 Bóndi á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Stafni í Svartárdal, A-Hún. kona hans 18.4.1921; Steinunn Elísabet Björnsdóttir 4. janúar 1899 - 7. febrúar 1994 Húsfreyja á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
3) Bjarni Halldórsson 30. ágúst 1901 - 29. ágúst 1983 Bóndi á Eiðsstöðum í Blöndudal, Litladal, Sléttárdal, Hamri, síðar verkamaður á Blönduósi. Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
- ágúst 1901 - 29. ágúst 1983 Bóndi á Eiðsstöðum í Blöndudal, Litladal, Sléttárdal, Hamri, síðar verkamaður á Blönduósi. Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona Bjarna 20.10.1937; Kristbjörg Róselía Sigurðardóttir 5. apríl 1911 - 19. ágúst 1981 Vinnumaður í Hólmavík 1930. Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
4) Sólveig Guðrún Halldórsdóttir 8. nóvember 1908 - 2. maí 2006 Hjúkrunarkona, deildarhjúkrunarkona á Kleppspítala og aðstoðarforstöðukona, síðast bús. í Reykjavík. Ógift.
5) Ragnheiður Halldórsdóttir 8. nóvember 1908 - 17. júní 1909.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.12.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 759