Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Rósa Skúladóttir (1834-1920) Los Angeles
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Rósa Skúladóttir Los Angeles
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.5.1834 - 21.11.1920
Saga
Guðrún Rósa Skúladóttir 15. maí 1834 - 21. nóvember 1920. Var á Skinnastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Sauðá, Sjávarborgarsókn, Skag. 1860. Vinnukona á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Los Angeles. vk Sauðá 1860, sigldi frá Seyðisfirði 1877 til Winnipeg með Miacra-Los Angeles. [Ath; í íslendingabók er hún sögð hafa farið vestur 1887 en 1877 skv Vesturfaraskrá]
Staðir
Egilsstaðir V-Hvs; Skinnastaðir; Sauðá Skagafirði; Ytri-Ey; Winnipeg; Los-Angeles:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sólveig Guðmundsdóttir 6. apríl 1810 - 28. maí 1864. Niðursettningur á Syðri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Skinnastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á sama stað 1860 og maður hennar 8.12.1833; Skúli Árnason 23.7.1801 - 6.7.1946. Bóndi Egilsstöðum V-Hvs 1835 og Skinnastöðum 1840 og 1845. [Ekki skráður í íslendingabók]
Seinni maður Sólveigar 13.11.1847; Semingur Semingsson 14. okt. 1818 - 30. júlí 1867. Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Skinnastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Drukknaði. Önnur kona Semings.
Systur Semings; Elín Semingsdóttir (1823-1892) dóttir hennar; Bergljót Þorsteinsdóttir (1860-1943). b) Ósk (1825) Hnjúkum 1890, maður hennar Sveinn Jónsson (1833-1899)
Sonur Semings; Sigurður (1867-1949) sonur hans Þorsteinn (1901-1967) í Enni.
Barnsfaðir Guðrúnar Rósu 23.10.1873; Jón Kristjánsson 8.9.1819 - 19.12.1911 bóndi Torfalæk. Dóttursonur hans var Ólafur Ólafsson (1863-1930) í Ólafshúsi. Dótturdóttir hans var Guðrún Guðbrandsdóttir (1883-1968) Kornsá.
Barnsfaðir hennar 10.7.1867; Jón Brandsson 5. janúar 1823 - 9. júní 1911 Trésmiður á Sauðanesi í Ásum og bóndi og smiður á Þorbrandsstöðum. Var í Hátúni í Glaumbæjarsókn, Skag. 1835. Vinnuhjú á Fjalli í Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Hann var líka bf. Elínar Semingsdóttur (1823-1892)
Kona Jóns 31.10.1852; Guðrún Pétursdóttir 14. september 1828 - 25. febrúar 1884 Húsfreyja á Þorbrandsstöðum. Var fósturdóttir hjónana á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Þau skildu, Skottastöðum 1880. Sonur hans; Bjarni Jónsson (1852-1919).
Systkini Guðrúnar Rósu;
1) Jónas Skúlason 22. jan. 1833 - 24. maí 1923. Var á Skinnastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsmaður í Neðrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Gauksstöðum, Hvammssókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Ketu, Skefilsstaðahreppi, Skag.
2) Sigurlaug Semingsdóttir 1848
3) Jón Ólafur Semingsson 16. maí 1849 - 26. mars 1905. Var á Skinnastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Þurrabúðarmaður á Hóli, Garðasókn, Gull. 1890. Bóndi í Jónshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1897-1902. Húsmaður í Litla-Hringsdal 1905. Kona hans 13.1.1887; Jósefína Guðmundsdóttir 6. nóv. 1857 - 17. júní 1928. Var á Steinastöðum, Hofssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hóli, Garðasókn, Gull. 1890. Húsfreyja í Jónshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Vinnukona á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1910. Ekkja á Núpi, Beruneshr., S-Múl. 1920. Kom frá Núpi á Berufjarðarströnd í Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1922.
4) Semingur Semingsson 18.4.1851
5) Guðmundur Semingsson 15. okt. 1854 - 23. ágúst 1922. Var á Skinnastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Beinakeldu. Vinnumaður í Örnólfsdal í Þverárhlíð 1885. Þurrabúðarmaður í Hlíðarkoti, Garðasókn, Gull. 1890. Bóndi á Kagaðarhóli í Ásum, Hún. Var aðkomandi á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bm hans 7.11.1885; Steinunn Magnúsdóttir 30. des. 1854 - 20. mars 1932. Var á Miðfossum í Andakíl 1885. Bústýra á Heggstöðum, Bæjarsókn, Borg. 1901. Ekkja 1897. Var á Ferjubakka I , Borgarsókn, Mýr. 1930. Kona hans 7.6.1890; Soffía Björnsdóttir 27. maí 1856 - 15. nóv. 1953. Niðurseta í Setbergskoti, Garðasókn, Gull. 1860. Ómagi í Erlindarbæ, Garðasókn, Gull. 1870. Vinnukona á Hliði, Bessastaðasókn, Gull. 1880. Húsfreyja í Hlíðarkoti, Garðasókn, Gull. 1890. Hjú í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Vinnukona á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1910. Fór 1911 frá Grund að Blönduósi. Vinnukona á Ljótshólum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920.
Sonur Jóns Brandssonar og Guðrúnar Rósu;
1) Skúli Jónsson 10. júlí 1867 Tökubarn á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Þverá, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Gafli, Svínavatnshreppi, Hún. Bjó í Brandon í Manitoba. Kona hans 20.6.1883: Halldóra Eiríksdóttir 12. ágúst 1859. Var í Svignaskarði, Stafholtssókn, Mýr. 1860 og 1870. Var á Sleggjulæk, Síðumúlasókn, Mýr. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Svignaskarði, Borgarhreppi, Mýr. Börn þeirra; Eiríkur 7.9.1885 - 1.10.1886. Eiríkur 2.3.1888 - 3.7.1888, Sveinn Helgi 24.7.1889.
Sonur Jóns Kristjánssonar og Guðrúnar Rósu;
2) Jóhann Jónsson 23. okt. 1873. Tökubarn á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Ljótshólum, Svínavatnshreppi, Hún.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Rósa Skúladóttir (1834-1920) Los Angeles
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Rósa Skúladóttir (1834-1920) Los Angeles
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 19.12.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók