Ytri-Ey í Vindhælishreppi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Ytri-Ey í Vindhælishreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Bærinn stendur nú norðan Ytri-Eyjarár neðan þjóðvegar. Í norðaustur er Ytri-Eyjarnúpur. Ræktunarmöguleikar miklir. Útbeit góð, fjörusælt að vetrum. Hrognkelsaveiði er við ströndina. Íbúðarhús byggt 1930, 518 m3. Fjós yfir 11 kýr. Fjárhús yfir 250 fjár. Hlöður 518 m3. Vélageymsla 55 m3. Tún 21,6 ha.

Places

Vindhælishreppur; Skagabyggð; Skagaströnd sjóarströndin; Ytri-Eyjará; Ytri-Eyjarnúpur; Húnaflói; Ófærubás; Kálfshamar; Núpabrekka; Ketilsárgrund; Grensás; Pálsbyrgi; Lómatjarnir; Svartasker; Syðrieyjarnes; Syðriey; Nónberg; Eyjarkot; Ytrieyjarlækur; Selkonuhóll; Djúpadalsdrög; Kvennaskólinn á Ytri-Ey; Hafursstaðir; Kambakot;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1901-1944- Brynjólfur Lýðsson 3. nóvember 1875 - 27. apríl 1970 Bóndi og smiður á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Ytri-Ey í Vindhælishreppi. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Kona Brynjólfs 17.10.1896; Kristín Guðmundína Indriðadóttir 21. febrúar 1873 - 2. maí 1941 Var á Efri-Skúf, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Ytri-Ey á Skagaströnd. Húsfreyja á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930.

1944- Stefán Ágústsson 8. okt. 1899 - 22. nóv. 1989. Lausamaður á Auðkúlu, síðar bóndi á Ytri-Ey. Var þar 1957. Síðast bús. í Vindhælishreppi. Kona hans; Þorgerður Helga Stefánsdóttir 28. feb. 1918 - 23. sept. 1995. Var í Viðarholti í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Fósturfor: Kristján Guðni Tryggvason og Ingiríður Jósefsdóttir sem er einnig móðursystir hennar. Húsfreyja í Ytri Ey, Vindhælishr., A-Hún. Var þar 1957.

General context

Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Ytriey á Skagaströnd.

Að vestan ræður sjóarströndin. Neðst að norðan við sjó ræður nöf innst við svonefndan Ófærubás, en kippkorn utar en Kálfshamarinn, þaðan í garðlag, er liggur upp og ofan í Núpabrekkunni, spölkorn fyrir utan gerðið Ketilsárgrund, þaðan í stóran stein, er stendur á Grensás, þaðan í háan hól þar austur undan, þaðan sjónhending í Pálsbyrgi, út og ofan undan Lómatjörnum. Að sunnan ræður neðst Svartasker í sjó fram, norðan undan Syðrieyjarnesi, þaðan í Nónberg, þaðan í melshornið sunnanvert við Ytrieyjarlæk, þaðan í stein, er stendur sunnarlega á Grensás, þaðan í Selkonuhól, þaðan í Djúpadalsdrög, þaðan norður fyrir ofan Lómatjarnir í áður nefnt Pálsbyrgi. Jörðin Ytriey hefur ókeypis mótak í Syðrieyjarlandi handa kvennaskólanum, eptir því sem hann þarfnast, og fylgir þar með rjettur til útreiðslu á haganlegan þurkvöll.

p.t. Ytriey, 16. maí 1891
Í umboði forstöðunefndar Kvennaskólans á Ytriey Á. Á. Þorkelsson, fyrir hönd Kvennaskólans, sem eiganda að Ytriey.
Andrjes Árnason umboðsmaður Hafursstaða.
Árni B. Knudsen, meðeigandi Syðrieyjar.
Elísabet Sigurðardóttir meðeigandi Syðrieyjar.
Kristmundur Þorbergsson, eigandi Kambakots.
Árni Jónsson meðeigandi Syðrieyjar.

Lesið upp á manntalsþingi að Viðvíki, hinn 23. maí 1891, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 250, fol 130b.

Relationships area

Related entity

Páll Jónsson (1894-1962) frá Höskuldsstöðum (16.5.1894 - 12.3.1962)

Identifier of related entity

HAH09183

Category of relationship

associative

Dates of relationship

16.5.1894

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Klemensína Karítas Klemensdóttir (1885-1966) Kárahlíð, Vesturá og Skagaströnd (21.5.1885 - 12.6.1966)

Identifier of related entity

HAH07245

Category of relationship

associative

Dates of relationship

21.5.1885

Description of relationship

Fædd þar

Related entity

Árni Knudsen (1867-1891) frá Ytri-Ey (23.8.1869 - 13.6.1981)

Identifier of related entity

HAH03534

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.8.1869

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Rósa Indriðadóttir (1860-1934) frá Ytri-Ey. Minnesota (26.1.1860 - 19.5.1934)

Identifier of related entity

HAH06280

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

fór þaðan vestur um haf

Related entity

Syðri-Ey á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00545

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Guðrún Rósa Skúladóttir (1834-1920) Los Angeles (15.5.1834 - 21.11.1920)

Identifier of related entity

HAH04425

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1880

Related entity

Selma Hannesdóttir (1933) frá Ytri-Ey (21.6.1933 -)

Identifier of related entity

HAH09408

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Regína Indriðadóttir (1858-1913) Selkirk og Rvk frá Ytri-Ey (14.7.1858 - 11.10.1913)

Identifier of related entity

HAH04768

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1889

Related entity

Rósa Sumarliðadóttir (1917-1969) Ak frá S-Ey (25.9.1917 - 28.6.1969)

Identifier of related entity

HAH03623

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1930

Related entity

Sigurlaug Indriðadóttir (1871-1953) frá Ytri-Ey (21.3.1871 - 15.5.1953)

Identifier of related entity

HAH09184

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Ráðskona þar 1901

Related entity

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá (11.9.1911 - 29.7.1999)

Identifier of related entity

HAH06445

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1911

Description of relationship

barn þar

Related entity

Eyjarey Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00226

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Eyjarkot Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00227

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Hafursstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00611

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Kvennaskólinn á Ytri-Ey (1879 -1901)

Identifier of related entity

HAH00614

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Kambakot ((1950))

Identifier of related entity

HAH00340

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Höskuldsstaðakirkja (1963) Vindhælishreppi (31.3.1963 -)

Identifier of related entity

HAH00326

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sóknarkirkja

Related entity

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stefán Ágústsson (1899-1989) Syðri Ey (10.10.1867 - 9.9.1944)

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stefán Ágústsson (1899-1989) Syðri Ey

controls

Ytri-Ey í Vindhælishreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Þórey Jónsdóttir (1869-1914) Ytri-Ey (16.2.1869 - 22.3.1914)

Identifier of related entity

HAH09195

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þórey Jónsdóttir (1869-1914) Ytri-Ey

controls

Ytri-Ey í Vindhælishreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Sigríður Árnadóttir (1811-1900). Húsfreyja Ytri-Ey og vk Gunnsteinsstöðum Langadal (3.7.1811 - 30.10.1900)

Identifier of related entity

HAH06739

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Ráðskona Arnórs bróður síns 1850 og búandi þar 1860

Related entity

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey (21.2.1873 - 2.5.1941)

Identifier of related entity

HAH06620

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

controls

Ytri-Ey í Vindhælishreppi

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar 1930, var þar 1890

Related entity

Indriði Jónsson (1831-1921) Ytri-Ey (2.8.1931 - 21.4.1921)

Identifier of related entity

HAH06540

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Indriði Jónsson (1831-1921) Ytri-Ey

controls

Ytri-Ey í Vindhælishreppi

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1855. Bóndi þar 1890 og 1910.

Related entity

Elísabet Sigurðardóttir Knudsen (1836-1913) Ytri-Ey (27.6.1836 - 2.4.1913)

Identifier of related entity

HAH03270

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Elísabet Sigurðardóttir Knudsen (1836-1913) Ytri-Ey

controls

Ytri-Ey í Vindhælishreppi

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey (3.11.1875 - 27.4.1970)

Identifier of related entity

HAH02960

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey

controls

Ytri-Ey í Vindhælishreppi

Dates of relationship

1901

Description of relationship

1901-1944

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00618

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 250, fol 130b.
Húnaþing II bls 123

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places