Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Ytri-Ey í Vindhælishreppi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1950)
Saga
Bærinn stendur nú norðan Ytri-Eyjarár neðan þjóðvegar. Í norðaustur er Ytri-Eyjarnúpur. Ræktunarmöguleikar miklir. Útbeit góð, fjörusælt að vetrum. Hrognkelsaveiði er við ströndina. Íbúðarhús byggt 1930, 518 m3. Fjós yfir 11 kýr. Fjárhús yfir 250 fjár. Hlöður 518 m3. Vélageymsla 55 m3. Tún 21,6 ha.
Staðir
Vindhælishreppur; Skagabyggð; Skagaströnd sjóarströndin; Ytri-Eyjará; Ytri-Eyjarnúpur; Húnaflói; Ófærubás; Kálfshamar; Núpabrekka; Ketilsárgrund; Grensás; Pálsbyrgi; Lómatjarnir; Svartasker; Syðrieyjarnes; Syðriey; Nónberg; Eyjarkot; Ytrieyjarlækur; Selkonuhóll; Djúpadalsdrög; Kvennaskólinn á Ytri-Ey; Hafursstaðir; Kambakot;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
1901-1944- Brynjólfur Lýðsson 3. nóvember 1875 - 27. apríl 1970 Bóndi og smiður á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Ytri-Ey í Vindhælishreppi. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Kona Brynjólfs 17.10.1896; Kristín Guðmundína Indriðadóttir 21. febrúar 1873 - 2. maí 1941 Var á Efri-Skúf, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Ytri-Ey á Skagaströnd. Húsfreyja á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930.
1944- Stefán Ágústsson 8. okt. 1899 - 22. nóv. 1989. Lausamaður á Auðkúlu, síðar bóndi á Ytri-Ey. Var þar 1957. Síðast bús. í Vindhælishreppi. Kona hans; Þorgerður Helga Stefánsdóttir 28. feb. 1918 - 23. sept. 1995. Var í Viðarholti í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Fósturfor: Kristján Guðni Tryggvason og Ingiríður Jósefsdóttir sem er einnig móðursystir hennar. Húsfreyja í Ytri Ey, Vindhælishr., A-Hún. Var þar 1957.
Almennt samhengi
Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Ytriey á Skagaströnd.
Að vestan ræður sjóarströndin. Neðst að norðan við sjó ræður nöf innst við svonefndan Ófærubás, en kippkorn utar en Kálfshamarinn, þaðan í garðlag, er liggur upp og ofan í Núpabrekkunni, spölkorn fyrir utan gerðið Ketilsárgrund, þaðan í stóran stein, er stendur á Grensás, þaðan í háan hól þar austur undan, þaðan sjónhending í Pálsbyrgi, út og ofan undan Lómatjörnum. Að sunnan ræður neðst Svartasker í sjó fram, norðan undan Syðrieyjarnesi, þaðan í Nónberg, þaðan í melshornið sunnanvert við Ytrieyjarlæk, þaðan í stein, er stendur sunnarlega á Grensás, þaðan í Selkonuhól, þaðan í Djúpadalsdrög, þaðan norður fyrir ofan Lómatjarnir í áður nefnt Pálsbyrgi. Jörðin Ytriey hefur ókeypis mótak í Syðrieyjarlandi handa kvennaskólanum, eptir því sem hann þarfnast, og fylgir þar með rjettur til útreiðslu á haganlegan þurkvöll.
p.t. Ytriey, 16. maí 1891
Í umboði forstöðunefndar Kvennaskólans á Ytriey Á. Á. Þorkelsson, fyrir hönd Kvennaskólans, sem eiganda að Ytriey.
Andrjes Árnason umboðsmaður Hafursstaða.
Árni B. Knudsen, meðeigandi Syðrieyjar.
Elísabet Sigurðardóttir meðeigandi Syðrieyjar.
Kristmundur Þorbergsson, eigandi Kambakots.
Árni Jónsson meðeigandi Syðrieyjar.
Lesið upp á manntalsþingi að Viðvíki, hinn 23. maí 1891, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 250, fol 130b.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Ytri-Ey í Vindhælishreppi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.4.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 250, fol 130b.
Húnaþing II bls 123