Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Kristmundsdóttir Smyrlabergi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.12.1883 - 28.12.1947
Saga
Guðrún Kristmundsdóttir 5. des. 1883 - 28. des. 1947. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Litla-Búrfelli og Smyrlabergi, A-Hún. Húsfreyja á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
Staðir
Ásbjarnarnes; Litla-Búrfell; Smyrlaberg:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Kristmundur Meldal Guðmundsson 14. ágúst 1854 - 21. ágúst 1930. Bóndi í Ásbjarnarnesi í Vesturhópi og síðar og lengst í Melrakkadal í Víðidal. Hann var einn þeirra sem hlóðu veggi Alþingishússins við Austurvöll í Reykjavík 1880. Vinnumaður í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, staddur á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi í Hnausaseli í Þingi, A-Hún. 1882 og fyrstakona hans 27.5.1883; Ingibjörg Helga Bjarnadóttir 5. feb. 1859 - 26. júní 1892. Var í Skúfi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Hnausaseli í Þingi, A-Hún. 1882. Húsfreyja í Melrakkadal. Nefnd Helga Ingibjörg skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890.
M2; Hólmfríður Jóhannsdóttir 23. maí 1866 - 22. desember 1930 Var í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. Húsfreyja í Ásbjarnarnesi í Vesturhópi og síðar í Melrakkadal. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Barnsmóðir Kristmundar; Steinvör Ingibjörg Gísladóttir 20. ágúst 1867 - 13. desember 1956 Niðursetningur í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Var á Eiðsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Blönduósi.
Alsystkini Guðrúnar;
1) Guðmundur Kristmundsson Meldal 24. mars 1890 - 13. ágúst 1950 Bóndi Melrakkadal, Höllustöðum, Þröm, Auðkúlu og í Litladal, A-Hún. Kona Guðmundar 19.6.1924; Róselía Guðrún Sigurðardóttir Meldal 2. júlí 1890 - 2. júní 1969 Ljósmóðir á Blönduósi 1930. Heimili í Þröm, Svínavatnshreppi. Ljósmóðir í Svínavatnshreppi mörg ár. Húsfreyja á Höllustöðum í Blöndudal, var þar 1924, á Þröm 1930 og allt til 1937 og síðan um tíma í Litladal í Svínadal, A-Hún. Var í Glaumbæ, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Ljósmóðir á Blönduósi.
2) Valgerður Sigrún Kristmundsdóttir 2. ágúst 1885 - 17. ágúst 1946 Var lengst af ævi á Hurðarbaki í Kjós. Vinnukona á Hurðarbaki, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930.
3) Kristbjörg Kristmundsdóttir 31. júlí 1886 - 28. október 1976 Húsfreyja á Titlingastöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Uppsölum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Maður hennar; Sigurður Líndal Jóhannesson 9. febrúar 1890 - 16. nóvember 1961 Var á Uppsölum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar um tíma.
4) Ásgeir Kristmundsson 12. desember 1887 - 1. ágúst 1921 Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Nemandi á Stóra-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1901.
5) Bjarni Kristmundsson 2. maí 1889 - 24. júní 1954 Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Bóndi á Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi á Stapa og Grímsstöðum í Lýtingsstaðahr., og víðar. Bóndi í Breiðárgerði í fyrstu, á Nautabúi 1912-14, Reykjum 1914-24, á Grímsstöðum 1924-44 og á Hafragili 1944-52. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 4.5.1911; Kristín Sigríður Sveinsdóttir 13. janúar 1882 - 13. janúar 1967 Húsfreyja á Grímsstöðum í Lýtingsstaðahr. Húsfreyja á Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra Sólveig Stefanía, fm hennar Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952)
6) Guðmundur Kristmundsson Meldal 15. janúar 1892 - 1925 Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Bóndi á Gunnfríðarstöðum í Langadal en flutti til Vesturheims 1925. Hvarf í Kanada.
Systkini samfeðra með Hólmfríði;
7) Jóhann Kristmundsson Meldal 1. desember 1895 - 9. október 1983 Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Bóndi í Syðri-Melrakkadal í Víðidal. Bóndi í Melrakkadal 1930. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Kona hans; Guðrún Daníelsdóttir Meldal 28. júní 1906 - 2. mars 1965 Húsfreyja í Syðri-Melrakkadal í Víðidal. Húsfreyja í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Syðri-Melrakkadal, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja. Móðir hennar Elínborg Hannesdóttir (1879-1921).
8) Kristmundur Meldal Kristmundsson 4. maí 1899 - 15. febrúar 1982 Bóndi í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Melrakkadal 1957, Víðidalstungusókn, Hún. Póstur. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
9) Málfríður Guðbjörg Kristmundsdóttir 21. maí 1901 - 11. desember 1991 Húsfreyja í Gerði, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í í Eyrar-Útkoti í Kjós.
10) Margrét Kristmundsdóttir Meldal 1. mars 1903 - 23. mars 2003 Síðast bús. í Reykjavík.
11) Loftur Hólmfreð Kristmundsson Meldal 5. febrúar 1906 - 18. maí 1987 Vinnumaður í Kaupangi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Verkamaður á Akureyri mörg ár, síðast bús. þar.
12) Hermann Kristmundsson Meldal 25. júní 1911 - 11. apríl 1993 Vinnumaður í Laugarnesi, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
Maður hennar; Stefán Jónsson 20. september 1863 - 29. apríl 1924 Bóndi á Litla-Búrfelli í Svínadal og Smyrlabergi í Torfalækjarhr., A-Hún.
Sambýlismaður hennar; Davíð Guðmundsson 22. apríl 1874 - 25. febrúar 1955 Ráðsmaður á Smirlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Fossi í Vesturhópi, Hún., Haugi í Miðfirði og víðar.
Börn Guðrúnar;
1) Jón Bergmann Stefánsson, f. 20. júlí 1908, d. 18. september 1982, Bílstjóri í Þröm, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Heimili: Smyrlaberg. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Helga Ingibjörg Stefánsdóttir, f. 23. maí 1910 d. 23.7.2008. Starfaði á rannsóknardeild Heilsuverndarstöðvarinnar og síðar á Borgarspítalanum. Vinnukona á Óðinsgötu 8b, Reykjavík 1930. Maður hennar 23.5.1936; Friðrik Halldórsson 19. mars 1907 - 18. nóv. 1944. Loftskeytamaður í Hafnarfirði. Loftskeytamaður þar 1930.
3) Kristmundur Stefánsson, f. 3. október 1911, d. 3. ágúst 1987. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Var í Grænuhlíð, Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar í 30 ár. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kona hans 3.10.1946; Helga Einarsdóttir 27. des. 1915 - 16. júlí 2001. Var á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
4) Páll Stefánsson, f. 6. september 1912, d. 16. nóvember 1982. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Bifreiðarstjóri á Blönduósi, var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 28.12.1946; Oktavía Hulda Bjarnadóttir 14. nóv. 1921 - 8. feb. 2000. Va á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
5) Hjálmar Stefánsson, f. 20. ágúst 1913, d. 14. apríl 1989. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Verkamaður á Flankastöðum. Vélgæslumaður við rafstöðina í Sauðanesi á Ásum, síðar á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ókvæntur og barnlaus.
6) Steinunn Stefánsdóttir, f. 8. október 1914- 18. ágúst 2012, Var á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Reykjarhóli, Reykjahverfi, S-Þing, síðar bús. á Húsavík. Maður hennar 2.7.1938: Óskar Sigtryggsson 29. sept. 1914 - 13. feb. 1998. Var á Stóru-Reykjum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Reykjarhóli, Reykjahverfi, S-Þing. lengst af 1940-94, síðar á Húsavík.
7) Jónína Sigurlaug Stefánsdóttir, f. 25. september 1915, d. 15. desember 2000. Var á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Reykjaskóla, Staðarhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar; Ragnar Þorsteinsson 28. feb. 1914 - 17. sept. 1999. Var í Þrándarkoti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Starfaði að kennslu á Ólafsfirði, Skagaströnd, Reykjum í Hrútafirði og víðar. Stundaði þýðingar. Gaf Þjóðarbókhlöðunni við opnun 1.228 Biblíur og Biblíuhluta á jafnmörgum tungumálum og mállýskum. Var í Reykjaskóla, Staðarhr., V-Hún. 1957.
8) Sigríður Guðrún Stefánsdóttir, f. 15. ágúst 1916, d. 26. mars 1997. Húsfreyja í Glæsibæ í Sléttuhlíð, á Hofsósi og Akranesi, síðar í Þorlákshöfn. Var á Holtastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Fósturfor: Jónatan J. Líndal og Guðríður S. Líndal. Síðast bús. í Ölfushreppi.
9) Gísli Þorsteinn Stefánsson, f. 18. febrúar 1920, d. 19. mars 1958. Var á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Hótelstjóri á Siglufirði frá 1943. Fórst í húsbruna.
10) Unnur Sigrún Stefánsdóttir 19. júní 1922 - 4. sept. 2002. Fór frá Smyrlabergi 1924 í fóstur að Höllustöðum í Blöndudal, A-Hún. Var á Þröm, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Flutti með fósturforeldrum að Litladal í Svínadal, A-Hún. um 1937. Fór þaðan til Blönduóss, siðan á Siglufjörð, til Keflavíkur og loks til Reykjavíkur. Vann um nokkurra mánaða skeið í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi um 1946. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík. Fósturfor: Guðmundur Kristmundsson Meldal og Róselía Guðrún Sigurðardóttir Meldal. Maður hennar 6.3.1948; Jóhann Rósinkranz Björnsson 20. júní 1924 - 25. sept. 2003. Ólst upp á Ísafirði. Verkamaður í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 10.12.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði