Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Kristmundsdóttir Smyrlabergi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.12.1883 - 28.12.1947

Saga

Guðrún Kristmundsdóttir 5. des. 1883 - 28. des. 1947. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Litla-Búrfelli og Smyrlabergi, A-Hún. Húsfreyja á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.

Staðir

Ásbjarnarnes; Litla-Búrfell; Smyrlaberg:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Kristmundur Meldal Guðmundsson 14. ágúst 1854 - 21. ágúst 1930. Bóndi í Ásbjarnarnesi í Vesturhópi og síðar og lengst í Melrakkadal í Víðidal. Hann var einn þeirra sem hlóðu veggi Alþingishússins við Austurvöll í Reykjavík 1880. Vinnumaður í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, staddur á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi í Hnausaseli í Þingi, A-Hún. 1882 og fyrstakona hans 27.5.1883; Ingibjörg Helga Bjarnadóttir 5. feb. 1859 - 26. júní 1892. Var í Skúfi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Hnausaseli í Þingi, A-Hún. 1882. Húsfreyja í Melrakkadal. Nefnd Helga Ingibjörg skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890.
M2; Hólmfríður Jóhannsdóttir 23. maí 1866 - 22. desember 1930 Var í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. Húsfreyja í Ásbjarnarnesi í Vesturhópi og síðar í Melrakkadal. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Barnsmóðir Kristmundar; Steinvör Ingibjörg Gísladóttir 20. ágúst 1867 - 13. desember 1956 Niðursetningur í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Var á Eiðsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Blönduósi.
Alsystkini Guðrúnar;
1) Guðmundur Kristmundsson Meldal 24. mars 1890 - 13. ágúst 1950 Bóndi Melrakkadal, Höllustöðum, Þröm, Auðkúlu og í Litladal, A-Hún. Kona Guðmundar 19.6.1924; Róselía Guðrún Sigurðardóttir Meldal 2. júlí 1890 - 2. júní 1969 Ljósmóðir á Blönduósi 1930. Heimili í Þröm, Svínavatnshreppi. Ljósmóðir í Svínavatnshreppi mörg ár. Húsfreyja á Höllustöðum í Blöndudal, var þar 1924, á Þröm 1930 og allt til 1937 og síðan um tíma í Litladal í Svínadal, A-Hún. Var í Glaumbæ, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Ljósmóðir á Blönduósi.
2) Valgerður Sigrún Kristmundsdóttir 2. ágúst 1885 - 17. ágúst 1946 Var lengst af ævi á Hurðarbaki í Kjós. Vinnukona á Hurðarbaki, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930.
3) Kristbjörg Kristmundsdóttir 31. júlí 1886 - 28. október 1976 Húsfreyja á Titlingastöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Uppsölum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Maður hennar; Sigurður Líndal Jóhannesson 9. febrúar 1890 - 16. nóvember 1961 Var á Uppsölum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar um tíma.
4) Ásgeir Kristmundsson 12. desember 1887 - 1. ágúst 1921 Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Nemandi á Stóra-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1901.
5) Bjarni Kristmundsson 2. maí 1889 - 24. júní 1954 Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Bóndi á Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi á Stapa og Grímsstöðum í Lýtingsstaðahr., og víðar. Bóndi í Breiðárgerði í fyrstu, á Nautabúi 1912-14, Reykjum 1914-24, á Grímsstöðum 1924-44 og á Hafragili 1944-52. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 4.5.1911; Kristín Sigríður Sveinsdóttir 13. janúar 1882 - 13. janúar 1967 Húsfreyja á Grímsstöðum í Lýtingsstaðahr. Húsfreyja á Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra Sólveig Stefanía, fm hennar Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952)
6) Guðmundur Kristmundsson Meldal 15. janúar 1892 - 1925 Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Bóndi á Gunnfríðarstöðum í Langadal en flutti til Vesturheims 1925. Hvarf í Kanada.
Systkini samfeðra með Hólmfríði;
7) Jóhann Kristmundsson Meldal 1. desember 1895 - 9. október 1983 Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Bóndi í Syðri-Melrakkadal í Víðidal. Bóndi í Melrakkadal 1930. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Kona hans; Guðrún Daníelsdóttir Meldal 28. júní 1906 - 2. mars 1965 Húsfreyja í Syðri-Melrakkadal í Víðidal. Húsfreyja í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Syðri-Melrakkadal, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja. Móðir hennar Elínborg Hannesdóttir (1879-1921).
8) Kristmundur Meldal Kristmundsson 4. maí 1899 - 15. febrúar 1982 Bóndi í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Melrakkadal 1957, Víðidalstungusókn, Hún. Póstur. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
9) Málfríður Guðbjörg Kristmundsdóttir 21. maí 1901 - 11. desember 1991 Húsfreyja í Gerði, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í í Eyrar-Útkoti í Kjós.
10) Margrét Kristmundsdóttir Meldal 1. mars 1903 - 23. mars 2003 Síðast bús. í Reykjavík.
11) Loftur Hólmfreð Kristmundsson Meldal 5. febrúar 1906 - 18. maí 1987 Vinnumaður í Kaupangi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Verkamaður á Akureyri mörg ár, síðast bús. þar.
12) Hermann Kristmundsson Meldal 25. júní 1911 - 11. apríl 1993 Vinnumaður í Laugarnesi, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Kópavogi.

Maður hennar; Stefán Jónsson 20. september 1863 - 29. apríl 1924 Bóndi á Litla-Búrfelli í Svínadal og Smyrlabergi í Torfalækjarhr., A-Hún.
Sambýlismaður hennar; Davíð Guðmundsson 22. apríl 1874 - 25. febrúar 1955 Ráðsmaður á Smirlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Fossi í Vesturhópi, Hún., Haugi í Miðfirði og víðar.
Börn Guðrúnar;
1) Jón Bergmann Stefánsson, f. 20. júlí 1908, d. 18. september 1982, Bílstjóri í Þröm, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Heimili: Smyrlaberg. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Helga Ingibjörg Stefánsdóttir, f. 23. maí 1910 d. 23.7.2008. Starfaði á rannsóknardeild Heilsuverndarstöðvarinnar og síðar á Borgarspítalanum. Vinnukona á Óðinsgötu 8b, Reykjavík 1930. Maður hennar 23.5.1936; Friðrik Halldórsson 19. mars 1907 - 18. nóv. 1944. Loftskeytamaður í Hafnarfirði. Loftskeytamaður þar 1930.
3) Kristmundur Stefánsson, f. 3. október 1911, d. 3. ágúst 1987. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Var í Grænuhlíð, Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar í 30 ár. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kona hans 3.10.1946; Helga Einarsdóttir 27. des. 1915 - 16. júlí 2001. Var á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
4) Páll Stefánsson, f. 6. september 1912, d. 16. nóvember 1982. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Bifreiðarstjóri á Blönduósi, var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 28.12.1946; Oktavía Hulda Bjarnadóttir 14. nóv. 1921 - 8. feb. 2000. Va á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
5) Hjálmar Stefánsson, f. 20. ágúst 1913, d. 14. apríl 1989. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Verkamaður á Flankastöðum. Vélgæslumaður við rafstöðina í Sauðanesi á Ásum, síðar á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ókvæntur og barnlaus.
6) Steinunn Stefánsdóttir, f. 8. október 1914- 18. ágúst 2012, Var á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Reykjarhóli, Reykjahverfi, S-Þing, síðar bús. á Húsavík. Maður hennar 2.7.1938: Óskar Sigtryggsson 29. sept. 1914 - 13. feb. 1998. Var á Stóru-Reykjum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Reykjarhóli, Reykjahverfi, S-Þing. lengst af 1940-94, síðar á Húsavík.
7) Jónína Sigurlaug Stefánsdóttir, f. 25. september 1915, d. 15. desember 2000. Var á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Reykjaskóla, Staðarhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar; Ragnar Þorsteinsson 28. feb. 1914 - 17. sept. 1999. Var í Þrándarkoti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Starfaði að kennslu á Ólafsfirði, Skagaströnd, Reykjum í Hrútafirði og víðar. Stundaði þýðingar. Gaf Þjóðarbókhlöðunni við opnun 1.228 Biblíur og Biblíuhluta á jafnmörgum tungumálum og mállýskum. Var í Reykjaskóla, Staðarhr., V-Hún. 1957.
8) Sigríður Guðrún Stefánsdóttir, f. 15. ágúst 1916, d. 26. mars 1997. Húsfreyja í Glæsibæ í Sléttuhlíð, á Hofsósi og Akranesi, síðar í Þorlákshöfn. Var á Holtastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Fósturfor: Jónatan J. Líndal og Guðríður S. Líndal. Síðast bús. í Ölfushreppi.
9) Gísli Þorsteinn Stefánsson, f. 18. febrúar 1920, d. 19. mars 1958. Var á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Hótelstjóri á Siglufirði frá 1943. Fórst í húsbruna.
10) Unnur Sigrún Stefánsdóttir 19. júní 1922 - 4. sept. 2002. Fór frá Smyrlabergi 1924 í fóstur að Höllustöðum í Blöndudal, A-Hún. Var á Þröm, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Flutti með fósturforeldrum að Litladal í Svínadal, A-Hún. um 1937. Fór þaðan til Blönduóss, siðan á Siglufjörð, til Keflavíkur og loks til Reykjavíkur. Vann um nokkurra mánaða skeið í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi um 1946. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík. Fósturfor: Guðmundur Kristmundsson Meldal og Róselía Guðrún Sigurðardóttir Meldal. Maður hennar 6.3.1948; Jóhann Rósinkranz Björnsson 20. júní 1924 - 25. sept. 2003. Ólst upp á Ísafirði. Verkamaður í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá (27.20.1891 - 13.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03940

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Heimir Pétursson (1936-2017) Blönduósi (31.12.1936 - 11.3.2017)

Identifier of related entity

HAH02196

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum (5.12.1878 - 11.6.1932)

Identifier of related entity

HAH04214

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Stefánsdóttir (1922-2002) frá Smyrlabergi, uppfóstruð á Höllustöðum (19.6.1922 - 4.9.2002)

Identifier of related entity

HAH02101

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Unnur Stefánsdóttir (1922-2002) frá Smyrlabergi, uppfóstruð á Höllustöðum

er barn

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi

Dagsetning tengsla

1922

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal (14.8.1854 - 21.8.1930)

Identifier of related entity

HAH09487

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal

er foreldri

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Stefánsdóttir (1910-2008) frá Smyrlabergi (23.5.1910 - 23.7.2008)

Identifier of related entity

HAH01412

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Stefánsdóttir (1910-2008) frá Smyrlabergi

er barn

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið (3.10.1911 - 3.8.1987)

Identifier of related entity

HAH01693

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið

er barn

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla (25.9.1915 - 15.12.2000)

Identifier of related entity

HAH01977

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla

er barn

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Kristmundsson (1890-1950) Melrakkadal (24.3.1890 - 13.8.1950)

Identifier of related entity

HAH04094

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Kristmundsson (1890-1950) Melrakkadal

er systkini

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli (20.9.1863 - 29.4.1924)

Identifier of related entity

HAH06738

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli

er maki

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Sigurðardóttir (1925-2014) Umsvölum (7.1.1925 - 8.2.2017)

Identifier of related entity

HAH07962

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Sigurðardóttir (1925-2014) Umsvölum

is the cousin of

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi

Dagsetning tengsla

1925

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi ((1430))

Identifier of related entity

HAH00153

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi

er stjórnað af

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarg á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00388

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bjarg á Skagaströnd

er stjórnað af

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04390

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.12.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir