Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
14.8.1854 - 21.8.1930
History
Kristmundur Meldal Guðmundsson 14. ágúst 1854 - 21. ágúst 1930 [20.8.1930]. Bóndi í Ásbjarnarnesi í Vesturhópi og síðar og lengst í Melrakkadal í Víðidal. Hann var einn þeirra sem hlóðu veggi Alþingishússins við Austurvöll í Reykjavík 1880. Vinnumaður í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, staddur á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi í Hnausaseli í Þingi, A-Hún. 1882.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Guðmundur Helgason 24.11.1824 - 31.1.1895. Var í Heiðarbæ, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Efri-Þverá, Þorfinnsstöðum og Ásbjarnarnesi og kona hans 3.6.1860; Hólmfríður Bergþórsdóttir 18.7.1835 [11.7.1835, skírð 12.7.1835] - 20.6.1921. Húsfreyja á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Syðri-Þverá og í Melrakkadal. Var á Klömbrum, Þverárhreppi, V-Hún. 1920.
Systkini;
1) Guðmundur Guðmundsson 24.4.1853 - 1922. Bóndi á Refsteinsstöðum og síðar á Tittlingastöðum. Kona hans; Sigurunn Bergþórsdóttir 22. apríl 1852 - 16. feb. 1894. Var á Syðri-Þverá, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Efri Þverá, Þverárhreppi, Hún.
2) Loftur Guðmundsson Goodman 26.2.1858 - 17.3.1948. Var á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Fór sem vinnumaður að Stóru-Borg 1886. Fór til Vesturheims 1888 frá Stóru Borg, Þverárhreppi, Hún. Var í Burnaby, British Columbia, Kanada 1921. Kona hans; Ragnheiður Aradóttir 23. ágúst 1855 - 27. júní 1931. Var í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Ásgeirsá minni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Stóru Borg, Þverárhreppi, Hún. Var í Burnaby, British Columbia, Kanada 1921.
3) Árni Guðmundsson 5.8.1863 - 12.1.1864
4) Valgerður Guðmundsdóttir 27.9.1865 - 23.6.1866.
5) Guðbjörg Guðmundsdóttir 12.1.1867 - 12.4.1955. Fór sem vinnukona að Vesturhópshólum 1886. Fór til Vesturheims 1888 frá Stóru Borg, Þverárhreppi, Hún. Húsfreyja í Árnesbyggð í Manitoba, Kanada.
6) Árni Guðmundsson 2.3.1871. Fór til Vesturheims 1888 frá Stóru Borg, Þverárhreppi, Hún.
7) Bergþór Guðmundsson 12.9.1874 - 13.5.1924. Bóndi í Króki 1913-15, Gafli í Þorkelshólshreppi, V-Hún. 1916-20 og í Dæli í Þorkelshólshreppi 1920-24.
M1, 9.8.1870; Ingibjörg Halldórsdóttir 21.11.1842. Sennilega sú sem var tökubarn á Skarfshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Svertingsstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Gafli í Víðidal, V-Hún. 1880. Vinnukona á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1890.
M2; 27.5.1883; Ingibjörg Helga Bjarnadóttir 5. febrúar 1859 - 25. júní 1892. Var í Skúfi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Hnausaseli í Þingi, A-Hún. 1882. Húsfreyja í Melrakkadal. Nefnd Helga Ingibjörg skv. Æ.A-Hún. bls 224. Kristmundur eignaðist 20 börn.
M3; Hólmfríður Jóhannsdóttir 23. maí 1866 - 22. desember 1930. Var í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. Húsfreyja í Ásbjarnarnesi í Vesturhópi og síðar í Melrakkadal. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Barnsmóðir Kristmundar; Steinvör Ingibjörg Gísladóttir 20. ágúst 1867 - 13. desember 1956. Niðursetningur í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Var á Eiðsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Blönduósi.
Börn hans og fyrstu konu;
1) Bjarni Danival Kristmundsson 4.8.1872 - 23.5.1951. Var á Gafli í Víðidal, V-Hún. 1880. Bóndi á Gafli. Vinnumaður á Merkinesi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1890. Bóndi í Torfustaðahúsi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
2) Helgi Líndal Kristmundsson 2.9.1874 - 9.9.1874
3) Hjörtur Líndal Kristmundsson 28.6.1876 - 5.12.1939. Var á Gafli í Víðidal, V-Hún. 1880. Léttadrengur á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Verkamaður á Hvammstanga 1930. Verkamaður og beykir á Hvammstanga.
Börn með Ingibjörgu Helgu;
4) Guðrún Kristmundsdóttir 5. desember 1883 - 28. desember 1947. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Litla-Búrfelli og Smyrlabergi, A-Hún. Húsfreyja á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar; Stefán Jónsson 20. september 1863 - 29. apríl 1924. Bóndi á Litla-Búrfelli í Svínadal og Smyrlabergi í Torfalækjarhreppi, A-Hún. Sambýlismaður hennar; Davíð Guðmundsson 22. apríl 1874 - 25. febrúar 1955. Ráðsmaður á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Fossi í Vesturhópi, Hún., Haugi í Miðfirði og víðar.
5) Valgerður Sigrún Kristmundsdóttir 2. ágúst 1885 - 17. ágúst 1946. Var lengst af ævi á Hurðarbaki í Kjós. Vinnukona á Hurðarbaki, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930.
6) Kristbjörg Kristmundsdóttir 31. júlí 1886 - 28. október 1976. Húsfreyja á Tittlingastöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Uppsölum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Maður hennar; Sigurður Líndal Jóhannesson 9. febrúar 1890 - 16. nóvember 1961. Var á Uppsölum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar um tíma.
7) Ásgeir Kristmundsson 12. desember 1887 - 1. ágúst 1921. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Nemandi á Stóra-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1901.
8) Bjarni Kristmundsson 2. maí 1889 - 24. júní 1954. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Bóndi á Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi á Stapa og Grímsstöðum í Lýtingsstaðahreppi, og víðar. Bóndi í Breiðárgerði í fyrstu, á Nautabúi 1912-14, Reykjum 1914-24, á Grímsstöðum 1924-44 og á Hafragili 1944-52. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 4.5.1911; Kristín Sigríður Sveinsdóttir 13. janúar 1882 - 13. janúar 1967. Húsfreyja á Grímsstöðum í Lýtingsstaðahreppi. Húsfreyja á Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra Sólveig Stefanía, fm hennar Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952)
Börn með Steinvöru;
9) Guðmundur Kristmundsson Meldal 24. mars 1890 - 13. ágúst 1950. Bóndi Melrakkadal, Höllustöðum, Þröm, Auðkúlu og í Litladal, A-Hún. Kona Guðmundar 19.6.1924; Róselía Guðrún Sigurðardóttir Meldal 2. júlí 1890 - 2. júní 1969 Ljósmóðir á Blönduósi 1930. Heimili í Þröm, Svínavatnshreppi. Ljósmóðir í Svínavatnshreppi mörg ár. Húsfreyja á Höllustöðum í Blöndudal, var þar 1924, á Þröm 1930 og allt til 1937 og síðan um tíma í Litladal í Svínadal, A-Hún. Var í Glaumbæ, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Ljósmóðir á Blönduósi.
10) Guðmundur Kristmundsson Meldal 15. janúar 1892 - 1925. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Bóndi á Gunnfríðarstöðum í Langadal en flutti til Vesturheims 1925. Hvarf í Kanada.
Börn með Hólmfríði;
11) Jóhann Kristmundsson Meldal 1. desember 1895 - 9. október 1983. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Bóndi í Syðri-Melrakkadal í Víðidal. Bóndi í Melrakkadal 1930. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Kona hans; Guðrún Daníelsdóttir Meldal 28. júní 1906 - 2. mars 1965. Húsfreyja í Syðri-Melrakkadal í Víðidal. Húsfreyja í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Syðri-Melrakkadal, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja. Móðir hennar Elínborg Hannesdóttir (1879-1921).
12) Kristmundur Meldal Kristmundsson 4. maí 1899 - 15. febrúar 1982. Bóndi í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Melrakkadal 1957, Víðidalstungusókn, Hún. Póstur. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
13) Málfríður Guðbjörg Kristmundsdóttir 21. maí 1901 - 11. desember 1991. Húsfreyja í Gerði, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í í Eyrar-Útkoti í Kjós.
14) Margrét Kristmundsdóttir Meldal 1. mars 1903 - 23. mars 2003. Síðast bús. í Reykjavík.
15) Loftur Hólmfreð Kristmundsson Meldal 5. febrúar 1906 - 18. maí 1987. Vinnumaður í Kaupangi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Verkamaður á Akureyri mörg ár, síðast bús. þar.
16) Hermann Kristmundsson Meldal 25. júní 1911 - 11. apríl 1993. Vinnumaður í Laugarnesi, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 2.8.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 2.8.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/G9N5-64B