Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.8.1854 - 21.8.1930

History

Kristmundur Meldal Guðmundsson 14. ágúst 1854 - 21. ágúst 1930 [20.8.1930]. Bóndi í Ásbjarnarnesi í Vesturhópi og síðar og lengst í Melrakkadal í Víðidal. Hann var einn þeirra sem hlóðu veggi Alþingishússins við Austurvöll í Reykjavík 1880. Vinnumaður í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, staddur á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi í Hnausaseli í Þingi, A-Hún. 1882.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Guðmundur Helgason 24.11.1824 - 31.1.1895. Var í Heiðarbæ, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Efri-Þverá, Þorfinnsstöðum og Ásbjarnarnesi og kona hans 3.6.1860; Hólmfríður Bergþórsdóttir 18.7.1835 [11.7.1835, skírð 12.7.1835] - 20.6.1921. Húsfreyja á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Syðri-Þverá og í Melrakkadal. Var á Klömbrum, Þverárhreppi, V-Hún. 1920.

Systkini;
1) Guðmundur Guðmundsson 24.4.1853 - 1922. Bóndi á Refsteinsstöðum og síðar á Tittlingastöðum. Kona hans; Sigurunn Bergþórsdóttir 22. apríl 1852 - 16. feb. 1894. Var á Syðri-Þverá, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Efri Þverá, Þverárhreppi, Hún.
2) Loftur Guðmundsson Goodman 26.2.1858 - 17.3.1948. Var á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Fór sem vinnumaður að Stóru-Borg 1886. Fór til Vesturheims 1888 frá Stóru Borg, Þverárhreppi, Hún. Var í Burnaby, British Columbia, Kanada 1921. Kona hans; Ragnheiður Aradóttir 23. ágúst 1855 - 27. júní 1931. Var í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Ásgeirsá minni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Stóru Borg, Þverárhreppi, Hún. Var í Burnaby, British Columbia, Kanada 1921.
3) Árni Guðmundsson 5.8.1863 - 12.1.1864
4) Valgerður Guðmundsdóttir 27.9.1865 - 23.6.1866.
5) Guðbjörg Guðmundsdóttir 12.1.1867 - 12.4.1955. Fór sem vinnukona að Vesturhópshólum 1886. Fór til Vesturheims 1888 frá Stóru Borg, Þverárhreppi, Hún. Húsfreyja í Árnesbyggð í Manitoba, Kanada.
6) Árni Guðmundsson 2.3.1871. Fór til Vesturheims 1888 frá Stóru Borg, Þverárhreppi, Hún.
7) Bergþór Guðmundsson 12.9.1874 - 13.5.1924. Bóndi í Króki 1913-15, Gafli í Þorkelshólshreppi, V-Hún. 1916-20 og í Dæli í Þorkelshólshreppi 1920-24.

M1, 9.8.1870; Ingibjörg Halldórsdóttir 21.11.1842. Sennilega sú sem var tökubarn á Skarfshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Svertingsstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Gafli í Víðidal, V-Hún. 1880. Vinnukona á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1890.
M2; 27.5.1883; Ingibjörg Helga Bjarnadóttir 5. febrúar 1859 - 25. júní 1892. Var í Skúfi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Hnausaseli í Þingi, A-Hún. 1882. Húsfreyja í Melrakkadal. Nefnd Helga Ingibjörg skv. Æ.A-Hún. bls 224. Kristmundur eignaðist 20 börn.
M3; Hólmfríður Jóhannsdóttir 23. maí 1866 - 22. desember 1930. Var í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. Húsfreyja í Ásbjarnarnesi í Vesturhópi og síðar í Melrakkadal. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Barnsmóðir Kristmundar; Steinvör Ingibjörg Gísladóttir 20. ágúst 1867 - 13. desember 1956. Niðursetningur í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Var á Eiðsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Blönduósi.
Börn hans og fyrstu konu;
1) Bjarni Danival Kristmundsson 4.8.1872 - 23.5.1951. Var á Gafli í Víðidal, V-Hún. 1880. Bóndi á Gafli. Vinnumaður á Merkinesi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1890. Bóndi í Torfustaðahúsi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
2) Helgi Líndal Kristmundsson 2.9.1874 - 9.9.1874
3) Hjörtur Líndal Kristmundsson 28.6.1876 - 5.12.1939. Var á Gafli í Víðidal, V-Hún. 1880. Léttadrengur á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Verkamaður á Hvammstanga 1930. Verkamaður og beykir á Hvammstanga.
Börn með Ingibjörgu Helgu;
4) Guðrún Kristmundsdóttir 5. desember 1883 - 28. desember 1947. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Litla-Búrfelli og Smyrlabergi, A-Hún. Húsfreyja á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar; Stefán Jónsson 20. september 1863 - 29. apríl 1924. Bóndi á Litla-Búrfelli í Svínadal og Smyrlabergi í Torfalækjarhreppi, A-Hún. Sambýlismaður hennar; Davíð Guðmundsson 22. apríl 1874 - 25. febrúar 1955. Ráðsmaður á Smyrlabergi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Fossi í Vesturhópi, Hún., Haugi í Miðfirði og víðar.
5) Valgerður Sigrún Kristmundsdóttir 2. ágúst 1885 - 17. ágúst 1946. Var lengst af ævi á Hurðarbaki í Kjós. Vinnukona á Hurðarbaki, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930.
6) Kristbjörg Kristmundsdóttir 31. júlí 1886 - 28. október 1976. Húsfreyja á Tittlingastöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Uppsölum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Maður hennar; Sigurður Líndal Jóhannesson 9. febrúar 1890 - 16. nóvember 1961. Var á Uppsölum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar um tíma.
7) Ásgeir Kristmundsson 12. desember 1887 - 1. ágúst 1921. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Nemandi á Stóra-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1901.
8) Bjarni Kristmundsson 2. maí 1889 - 24. júní 1954. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Bóndi á Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi á Stapa og Grímsstöðum í Lýtingsstaðahreppi, og víðar. Bóndi í Breiðárgerði í fyrstu, á Nautabúi 1912-14, Reykjum 1914-24, á Grímsstöðum 1924-44 og á Hafragili 1944-52. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 4.5.1911; Kristín Sigríður Sveinsdóttir 13. janúar 1882 - 13. janúar 1967. Húsfreyja á Grímsstöðum í Lýtingsstaðahreppi. Húsfreyja á Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra Sólveig Stefanía, fm hennar Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952)
Börn með Steinvöru;
9) Guðmundur Kristmundsson Meldal 24. mars 1890 - 13. ágúst 1950. Bóndi Melrakkadal, Höllustöðum, Þröm, Auðkúlu og í Litladal, A-Hún. Kona Guðmundar 19.6.1924; Róselía Guðrún Sigurðardóttir Meldal 2. júlí 1890 - 2. júní 1969 Ljósmóðir á Blönduósi 1930. Heimili í Þröm, Svínavatnshreppi. Ljósmóðir í Svínavatnshreppi mörg ár. Húsfreyja á Höllustöðum í Blöndudal, var þar 1924, á Þröm 1930 og allt til 1937 og síðan um tíma í Litladal í Svínadal, A-Hún. Var í Glaumbæ, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Ljósmóðir á Blönduósi.
10) Guðmundur Kristmundsson Meldal 15. janúar 1892 - 1925. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Bóndi á Gunnfríðarstöðum í Langadal en flutti til Vesturheims 1925. Hvarf í Kanada.
Börn með Hólmfríði;
11) Jóhann Kristmundsson Meldal 1. desember 1895 - 9. október 1983. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Bóndi í Syðri-Melrakkadal í Víðidal. Bóndi í Melrakkadal 1930. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Kona hans; Guðrún Daníelsdóttir Meldal 28. júní 1906 - 2. mars 1965. Húsfreyja í Syðri-Melrakkadal í Víðidal. Húsfreyja í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Syðri-Melrakkadal, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja. Móðir hennar Elínborg Hannesdóttir (1879-1921).
12) Kristmundur Meldal Kristmundsson 4. maí 1899 - 15. febrúar 1982. Bóndi í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Melrakkadal 1957, Víðidalstungusókn, Hún. Póstur. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
13) Málfríður Guðbjörg Kristmundsdóttir 21. maí 1901 - 11. desember 1991. Húsfreyja í Gerði, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í í Eyrar-Útkoti í Kjós.
14) Margrét Kristmundsdóttir Meldal 1. mars 1903 - 23. mars 2003. Síðast bús. í Reykjavík.
15) Loftur Hólmfreð Kristmundsson Meldal 5. febrúar 1906 - 18. maí 1987. Vinnumaður í Kaupangi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Verkamaður á Akureyri mörg ár, síðast bús. þar.
16) Hermann Kristmundsson Meldal 25. júní 1911 - 11. apríl 1993. Vinnumaður í Laugarnesi, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Kópavogi.

General context

Relationships area

Related entity

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932) (1.7.1862 - 14.1.1932)

Identifier of related entity

HAH04983

Category of relationship

family

Dates of relationship

24.3.1890

Description of relationship

Steinvör kona hans var barnsmóðir Kristmundar

Related entity

Elínborg Hannesdóttir (1879-1921) Nípukoti í Vesturhópi (13.6.1879 - 22.12.1921)

Identifier of related entity

HAH03221

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

dóttir Elínborgar var Guðrún Daníelsdóttir (1906-1965) tengdadóttir Kristmundar

Related entity

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1880

Description of relationship

einn af þeim sem hlóðu veggi hússins

Related entity

Þverá í Vesturhópi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

14.8.1854

Description of relationship

Fæddur að Syðri Þverá

Related entity

Þernumýri / Kolþernumýri í Vesturhópi

Identifier of related entity

HAH00829

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar

Related entity

Guðmundur Kristmundsson (1890-1950) Melrakkadal (24.3.1890 - 13.8.1950)

Identifier of related entity

HAH04094

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Kristmundsson (1890-1950) Melrakkadal

is the child of

Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal

Dates of relationship

15.1.1892

Description of relationship

Related entity

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi (5.12.1883 - 28.12.1947)

Identifier of related entity

HAH04390

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi

is the child of

Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal

Dates of relationship

8.12.1883

Description of relationship

Related entity

Kári Húnfjörð Bessason (1953) frá Þverá (24.5.1953 -)

Identifier of related entity

HAH06434

Category of relationship

family

Type of relationship

Kári Húnfjörð Bessason (1953) frá Þverá

is the grandchild of

Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal

Dates of relationship

1953

Description of relationship

Móðir Kára var Sólveig Bjarnadóttir Kristmundssonar

Related entity

Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi (1.7.1891 - 3.11.1966)

Identifier of related entity

HAH07465

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Líndal Hjartardóttir (1891-1966) Rvk, frá Efra-Núpi

is the grandchild of

Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal

Dates of relationship

1891

Description of relationship

Related entity

Ásbjarnarnes í Vesturhópi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ásbjarnarnes í Vesturhópi

is controlled by

Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar

Related entity

Melrakkadalur í Víðidal

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Melrakkadalur í Víðidal

is controlled by

Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Hnausakot V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hnausakot V-Hvs

is controlled by

Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi Hnausaseli 1882

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09487

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 2.8.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 2.8.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/G9N5-64B

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places