Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Briem (1848-1893) Steinnesi
- Guðrún Gísladóttir Briem (1848-1893) Steinnesi
- Guðrún Gísladóttir Briem Steinnesi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.1.1848 - 2.3.1893
Saga
Guðrún Gísladóttir 28. jan. 1848 - 2. mars 1893. Prestfrú. Var í Höfða, Vallanessókn, N-Múl. 1860. Prófastskona, húsfreyja í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Bókhlöðustíg 2, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
Staðir
Ketilsstaðir og Höfði á Völlum; Steinnes; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Gísli Hjálmarsson 11. okt. 1807 - 13. jan. 1867. Dalir, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1816. Fjórðungslæknir á Ketilsstöðum 1845 og Höfða á Völlum. „Hinn bezti og röskasti læknir, stórgerður nokkuð í framkomu“, segir Einar prófastur og kona hans 16.2.1841; Guðlaug Guttormsdóttir 30. jan. 1811 - 6. sept. 1881. Hólmar, Hólmasókn, S-Múl. 1816. Húsfreyja á Höfða á Völlum.
Bróðir hennar;
1) Jón Gíslason 10.6.1845 - 28.1.1846. Ketilsstöðum 1845.
Maður Guðrúnar 2.7.1874; Eiríkur Briem 17. júlí 1846 - 27. nóvember 1929. Skólapiltur á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Prófastur, húsbóndi á Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Prestaskólakennari, alþingismaður og prófessor í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. „Að mörgu hinn merkasti maður“, segir Einar prófastur.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Eiríksdóttir Briem 27. maí 1875 - 24. júní 1900. Ungfrú í Reykjavík.
2) Gísli Eiríksson Briem 2. ágúst 1876 - 31. janúar 1881. Barn hjónanna í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
3) Guðlaug Eiríksdóttir Briem 20. janúar 1878 - 10. janúar 1880.
4) Eggert Eiríksson Briem 17. júlí 1879 - 29. júlí 1939. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bóndi á Laugavegi 84, Reykjavík 1930. Óðalsbóndi í Viðey, búfræðingur. M1 12.5.1891; Katrín Pétursdóttir Thorsteinsson Briem 24. júlí 1881 - 15. mars 1919. Húsfreyja í Viðey, Viðeyjarsókn, Kjós. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Viðey. M2 6.11.1920; Halla Sigurðardóttir Briem 18. júní 1887 - 19. september 1966. Húsfreyja á Laugavegi 84, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Viðey, síðast bús. í Reykjavík. Meðal barna þeirra Pétur J Thorsteinsson (1917-1995) sendiherra og forsetaframbjóðandi, kona hans var Oddný Elísabet (1922-2015), faðir hennar var; Lúðvík Rúdólf Kemp Stefánsson 8. ágúst 1889 - 30. júlí 1971. Fósturbarn í Ásunnarstaðastekk, Eydalasókn, S-Múl. 1890. Bóndi, húsasmíða- og múrarameistari, vegaverkstjóri og skáld á Illugastöðum í Ytri-Laxárdal, Skag., þar 1930. Var í Jórvík, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðar bús. á Skagaströnd. Fósturforeldrar: Júlíus Ísleifsson og Guðfinna Sigríður Eyjólfsdóttir.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Guðfræðingatal