Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Briem (1848-1893) Steinnesi
  • Guðrún Gísladóttir Briem (1848-1893) Steinnesi
  • Guðrún Gísladóttir Briem Steinnesi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.1.1848 - 2.3.1893

Saga

Guðrún Gísladóttir 28. jan. 1848 - 2. mars 1893. Prestfrú. Var í Höfða, Vallanessókn, N-Múl. 1860. Prófastskona, húsfreyja í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Bókhlöðustíg 2, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.

Staðir

Ketilsstaðir og Höfði á Völlum; Steinnes; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Gísli Hjálmarsson 11. okt. 1807 - 13. jan. 1867. Dalir, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1816. Fjórðungslæknir á Ketilsstöðum 1845 og Höfða á Völlum. „Hinn bezti og röskasti læknir, stórgerður nokkuð í framkomu“, segir Einar prófastur og kona hans 16.2.1841; Guðlaug Guttormsdóttir 30. jan. 1811 - 6. sept. 1881. Hólmar, Hólmasókn, S-Múl. 1816. Húsfreyja á Höfða á Völlum.
Bróðir hennar;
1) Jón Gíslason 10.6.1845 - 28.1.1846. Ketilsstöðum 1845.

Maður Guðrúnar 2.7.1874; Eiríkur Briem 17. júlí 1846 - 27. nóvember 1929. Skólapiltur á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Prófastur, húsbóndi á Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Prestaskólakennari, alþingismaður og prófessor í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. „Að mörgu hinn merkasti maður“, segir Einar prófastur.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Eiríksdóttir Briem 27. maí 1875 - 24. júní 1900. Ungfrú í Reykjavík.
2) Gísli Eiríksson Briem 2. ágúst 1876 - 31. janúar 1881. Barn hjónanna í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
3) Guðlaug Eiríksdóttir Briem 20. janúar 1878 - 10. janúar 1880.
4) Eggert Eiríksson Briem 17. júlí 1879 - 29. júlí 1939. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bóndi á Laugavegi 84, Reykjavík 1930. Óðalsbóndi í Viðey, búfræðingur. M1 12.5.1891; Katrín Pétursdóttir Thorsteinsson Briem 24. júlí 1881 - 15. mars 1919. Húsfreyja í Viðey, Viðeyjarsókn, Kjós. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Viðey. M2 6.11.1920; Halla Sigurðardóttir Briem 18. júní 1887 - 19. september 1966. Húsfreyja á Laugavegi 84, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Viðey, síðast bús. í Reykjavík. Meðal barna þeirra Pétur J Thorsteinsson (1917-1995) sendiherra og forsetaframbjóðandi, kona hans var Oddný Elísabet (1922-2015), faðir hennar var; Lúðvík Rúdólf Kemp Stefánsson 8. ágúst 1889 - 30. júlí 1971. Fósturbarn í Ásunnarstaðastekk, Eydalasókn, S-Múl. 1890. Bóndi, húsasmíða- og múrarameistari, vegaverkstjóri og skáld á Illugastöðum í Ytri-Laxárdal, Skag., þar 1930. Var í Jórvík, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðar bús. á Skagaströnd. Fósturforeldrar: Júlíus Ísleifsson og Guðfinna Sigríður Eyjólfsdóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Eiríksdóttir Briem (1875-1900) frá Steinnesi (27.5.1875 - 24.6.1900)

Identifier of related entity

HAH09412

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Eiríksdóttir Briem (1875-1900) frá Steinnesi

er barn

Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Eiríksson Briem (1879-1939) Viðey (17.7.1879 - 29.7.1939)

Identifier of related entity

HAH03064

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Eiríksson Briem (1879-1939) Viðey

er barn

Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi (17.7.1846 - 27.11.1929)

Identifier of related entity

HAH03140

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi

er maki

Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinnes í Þingi ((1200))

Identifier of related entity

HAH00508

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Steinnes í Þingi

er stjórnað af

Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04294

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Guðfræðingatal

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir