Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Briem (1848-1893) Steinnesi
  • Guðrún Gísladóttir Briem (1848-1893) Steinnesi
  • Guðrún Gísladóttir Briem Steinnesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.1.1848 - 2.3.1893

History

Guðrún Gísladóttir 28. jan. 1848 - 2. mars 1893. Prestfrú. Var í Höfða, Vallanessókn, N-Múl. 1860. Prófastskona, húsfreyja í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Bókhlöðustíg 2, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.

Places

Ketilsstaðir og Höfði á Völlum; Steinnes; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Gísli Hjálmarsson 11. okt. 1807 - 13. jan. 1867. Dalir, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1816. Fjórðungslæknir á Ketilsstöðum 1845 og Höfða á Völlum. „Hinn bezti og röskasti læknir, stórgerður nokkuð í framkomu“, segir Einar prófastur og kona hans 16.2.1841; Guðlaug Guttormsdóttir 30. jan. 1811 - 6. sept. 1881. Hólmar, Hólmasókn, S-Múl. 1816. Húsfreyja á Höfða á Völlum.
Bróðir hennar;
1) Jón Gíslason 10.6.1845 - 28.1.1846. Ketilsstöðum 1845.

Maður Guðrúnar 2.7.1874; Eiríkur Briem 17. júlí 1846 - 27. nóvember 1929. Skólapiltur á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Prófastur, húsbóndi á Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Prestaskólakennari, alþingismaður og prófessor í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. „Að mörgu hinn merkasti maður“, segir Einar prófastur.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Eiríksdóttir Briem 27. maí 1875 - 24. júní 1900. Ungfrú í Reykjavík.
2) Gísli Eiríksson Briem 2. ágúst 1876 - 31. janúar 1881. Barn hjónanna í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
3) Guðlaug Eiríksdóttir Briem 20. janúar 1878 - 10. janúar 1880.
4) Eggert Eiríksson Briem 17. júlí 1879 - 29. júlí 1939. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bóndi á Laugavegi 84, Reykjavík 1930. Óðalsbóndi í Viðey, búfræðingur. M1 12.5.1891; Katrín Pétursdóttir Thorsteinsson Briem 24. júlí 1881 - 15. mars 1919. Húsfreyja í Viðey, Viðeyjarsókn, Kjós. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Viðey. M2 6.11.1920; Halla Sigurðardóttir Briem 18. júní 1887 - 19. september 1966. Húsfreyja á Laugavegi 84, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Viðey, síðast bús. í Reykjavík. Meðal barna þeirra Pétur J Thorsteinsson (1917-1995) sendiherra og forsetaframbjóðandi, kona hans var Oddný Elísabet (1922-2015), faðir hennar var; Lúðvík Rúdólf Kemp Stefánsson 8. ágúst 1889 - 30. júlí 1971. Fósturbarn í Ásunnarstaðastekk, Eydalasókn, S-Múl. 1890. Bóndi, húsasmíða- og múrarameistari, vegaverkstjóri og skáld á Illugastöðum í Ytri-Laxárdal, Skag., þar 1930. Var í Jórvík, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðar bús. á Skagaströnd. Fósturforeldrar: Júlíus Ísleifsson og Guðfinna Sigríður Eyjólfsdóttir.

General context

Relationships area

Related entity

Ingibjörg Eiríksdóttir Briem (1875-1900) frá Steinnesi (27.5.1875 - 24.6.1900)

Identifier of related entity

HAH09412

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Eiríksdóttir Briem (1875-1900) frá Steinnesi

is the child of

Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi

Dates of relationship

27.5.1875

Description of relationship

Related entity

Eggert Eiríksson Briem (1879-1939) Viðey (17.7.1879 - 29.7.1939)

Identifier of related entity

HAH03064

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Eiríksson Briem (1879-1939) Viðey

is the child of

Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi

Dates of relationship

17.7.1879

Description of relationship

Related entity

Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi (17.7.1846 - 27.11.1929)

Identifier of related entity

HAH03140

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Briem (1846-1929) Steinnesi

is the spouse of

Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi

Dates of relationship

2.7.1874

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ingibjörg Eiríksdóttir Briem 27. maí 1875 - 24. júní 1900 Ungfrú í Reykjavík. 2) Gísli Eiríksson Briem 2. ágúst 1876 - 31. janúar 1881 3) Guðlaug Eiríksdóttir Briem 20. janúar 1878 - 10. janúar 1880 4) Eggert Eiríksson Briem 17. júlí 1879 - 29. júlí 1939 Óðalsbóndi í Viðey. M1 12.5.1891; Katrín Pétursdóttir Thorsteinsson Briem 24. júlí 1881 - 15. mars 1919 Húsfreyja í Viðey. M2 6.11.1920; Halla Sigurðardóttir Briem 18. júní 1887 - 19. september 1966.

Related entity

Steinnes í Þingi ((1200))

Identifier of related entity

HAH00508

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Steinnes í Þingi

is controlled by

Guðrún Gísladóttir (1848-1893) Steinnesi

Dates of relationship

Description of relationship

Prófastsfrú þar 1880

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04294

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.11.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Guðfræðingatal

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places