Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Gestsdóttir Meðalheimi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.12.1892 - 30.8.1970

History

Guðrún Gestsdóttir 11. des. 1892 - 30. ágúst 1970. Húsfreyja í Meðalheimi og á Hafursstöðum, síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Hafursstöðum 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Björnólfsstaðir; Hafurstaðir; Meðalheimur; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Gestur Guðmundsson 1. júlí 1857 - 27. febrúar 1936 Bóndi á Litlu-Ásgeirsá í Víðidal og síðan á Björnólfsstöðum í Langadal, Engihlíðar., A-Hún. Var á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930 og kona hans 31.8.1890; Hólmfríður Bjarnadóttir 18. júní 1867 - 4. júní 1947 Húsfreyja á Björnólfsstöðum. Húsfreyja á Laufásvegi 43, Reykjavík 1930. Gift 1890. Ekkja í Reykjavík 1945.
Systkini Guðrúnar;
1) Björn Leví Gestsson 28. september 1889 - 18. janúar 1973 Bóndi á Refsstöðum, síðar smiður í Reykjavík. Fósturdóttir: Sæunn Þorvaldsdóttir f. 8.5.1946. Fyrri kona hans; María Guðmundsdóttir 3. nóvember 1881 - 20. ágúst 1976 Húsfreyja á Refsstöðum, síðar í Reykjavík. Seinni kona hans; Jóhanna Lárusdóttir 15. maí 1913 - 3. nóvember 1974 Vinnukona á Sogabletti 14, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Bjarni Gestsson 29. júlí 1902 - 25. apríl 1990 Bóndi á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Björnólfsstöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Reykjavík. Sambýliskona Bjarna; Björnfríður Ingibjörg Elímundsdóttir 10. september 1902 - 6. júlí 1979 Vinnukona á Staðarhrauni, Akrasókn, Mýr. 1930. Heimili: Setberg, Skógarströnd. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Björnólfsstöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
Barnlaus
3) Guðmundur Gestsson 3. nóvember 1904 - 18. júní 1952 Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Ráðsmaður á Landspítalanum við Hringbraut, Reykjavík 1930. Kona hsns; Ingibjörg Helgadóttir 16. janúar 1905 - 18. júní 1952 Húsfreyja í Reykjavík
4) Anna María Gestsdóttir 9. desember 1905 - 2. janúar 1961 Afgreiðslustúlka á Laufásvegi 43, Reykjavík 1930.
5) Herborg Laufey Gestsdóttir 20. apríl 1913 - 8. febrúar 2005. Var á Laufásvegi 43, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík
Maður hennar 20.9.1915; Eysteinn Björnsson 17. júlí 1895 - 2. maí 1978 Bóndi í Meðalheimi á Ásum, á Hafursstöðum í Vindhælishr., og síðan á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Bóndi á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Þau skildu.
Börn þeirra;
1) Helga Sigríður Eysteinsdóttir 2. júlí 1916 - 9. september 2009 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrauni í Ölfusi. Maður hennar 1939; Ólafur Þorláksson 18. febrúar 1913 - 23. nóvember 2006 Bóndi á Hrauni í Ölfusi, Árn. Var á Hrauni, Hjallasókn, Árn. 1930.
2) Brynhildur Eysteinsdóttir 4. febrúar 1918 - 13. apríl 2002 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 25.5.1946: Karl Þorláksson 20. janúar 1915 - 1. september 1995 Var á Hrauni, Ölfushr., Árn. 1920. Var á Hrauni, Hjallasókn, Árn. 1930. Bóndi á Hrauni í Ölfusi. Bróðir Ólafs hér að ofan.
3) Hólmfríður Eysteinsdóttir 18. apríl 1919 - 5. ágúst 1984 Húsfreyja á Vilmundarstöðum í Reykholtsdal, síðar verkakona í Reykjavík. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Geirsson 10. október 1918 - 18. september 1989 Bóndi og bifreiðarsmiður á Vilmundarstöðum í Reykholtsdal. Var á Vilmundarstöðum, Reykholtssókn, Borg. 1930.
4) Björn Eysteinsson 26. ágúst 1920 - 5. maí 2014 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Aðalbókari, skrifstofustjóri og deildarstjóri á Reyðarfirði og gegndi þar margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum, síðar endurskoðandi í Hafnarfirði. Kona hans 3.3.1945; Sigrún Jónsdóttir 7. maí 1925 - 10. apríl 1973 Var í Gimli, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Fósturmóðir Guðrún Árnadóttir. Síðast bús. í Reyðarfjarðarhreppi.
5) Svanhildur Eysteinsdóttir 19. nóvember 1921 - 7. desember 1983 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Ölfushreppi. Maður hennar; Georg Agnarsson 25. ágúst 1911 - 30. mars 1988 Bóndi og kennari á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Síðar bifreiðarstjóri og verkamaður á Þorlákshöfn. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
6) Gestur Eysteinsson 1. maí 1923 - 13. nóvember 1997 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lögfræðingur í Reykjavík og Hveragerði og bóndi um tíma á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, síðast bús. í Hveragerðisbæ. Kona hans; Hrafnhildur Pedersen 28. júlí 1940, þau skildu.
7) Kári Eysteinsson 14. janúar 1925 - 7. maí 2011 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturbarn: Kristján Ragnarsson, f. 4.10.1961. Kona hans; Fjóla Brynjólfsdóttir 15. janúar 1926 - 20. maí 1989 Símavörður Reykjavík. Var í Jóhannesarhúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Símavörður. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturbarn: Kristján Ragnarsson, f. 4.10.1961.
8) Ásdís Eysteinsdóttir 13. september 1927 - 21. október 2012 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. kennari í Reykjavík. Maður hennar 1954; Ásmundur Kristjánsson 23. júlí 1920 - 17. júní 2001 Kennari. Var í Holti, Svalbarðssókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturbörn: Jón Tómas Ásbjörnsson, f. 5.6.1963 og Guðrún Gestsdóttir, f. 5.7.1969.

General context

Relationships area

Related entity

Halldórshús innan ár 1924 (1924 -)

Identifier of related entity

HAH00655

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ásdís Eysteinsdóttir (1927-2012) kennari Reykjavík (13.9.1927 - 21.10.2012)

Identifier of related entity

HAH06258

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásdís Eysteinsdóttir (1927-2012) kennari Reykjavík

is the child of

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Dates of relationship

13.9.1927

Description of relationship

Related entity

Kári Eysteinsson (1925-2011) Hafursstöðum (14.1.1925 - 7.5.2011)

Identifier of related entity

HAH06260

Category of relationship

family

Type of relationship

Kári Eysteinsson (1925-2011) Hafursstöðum

is the child of

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Dates of relationship

14.1.1925

Description of relationship

Related entity

Gestur Eysteinsson (1923-1997) lögfræðingur Reykjavík (1.5.1923 - 13.11.1997)

Identifier of related entity

HAH06263

Category of relationship

family

Type of relationship

Gestur Eysteinsson (1923-1997) lögfræðingur Reykjavík

is the child of

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Dates of relationship

1.5.1923

Description of relationship

Related entity

Svanhildur Eysteinsdóttir (1921-1983) Þorlákshöfn (19.11.1921 - 7.12.1983)

Identifier of related entity

HAH07223

Category of relationship

family

Type of relationship

Svanhildur Eysteinsdóttir (1921-1983) Þorlákshöfn

is the child of

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Dates of relationship

19.11.1921

Description of relationship

Related entity

Hólmfríður Eysteinsdóttir (1919-1984) Vilmundarstöðum Borg (18.4.1919 - 5.8.1984)

Identifier of related entity

HAH06259

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Eysteinsdóttir (1919-1984) Vilmundarstöðum Borg

is the child of

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Dates of relationship

18.4.1919

Description of relationship

Related entity

Brynhildur Eysteinsdóttir (1918-2002) Hrauni Ölfusi (4.2.1918 - 13.4.2002)

Identifier of related entity

HAH06258

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynhildur Eysteinsdóttir (1918-2002) Hrauni Ölfusi

is the child of

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Dates of relationship

4.2.1918

Description of relationship

Related entity

Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal (1.7.1857 - 27.2.1936)

Identifier of related entity

HAH03735

Category of relationship

family

Type of relationship

Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal

is the parent of

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Dates of relationship

11.12.1892

Description of relationship

Related entity

Björn Eysteinsson (1920-2014) frá Hafurstöðum (26.8.1920 - 5.5.2014)

Identifier of related entity

HAH02804

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Eysteinsson (1920-2014) frá Hafurstöðum

is the child of

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Dates of relationship

26.8.1920

Description of relationship

Related entity

Herborg Gestsdóttir (1913-2005) frá Björnólfsstöðum (20.4.1913 - 8.2.2005)

Identifier of related entity

HAH05428

Category of relationship

family

Type of relationship

Herborg Gestsdóttir (1913-2005) frá Björnólfsstöðum

is the sibling of

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Dates of relationship

20.4.1913

Description of relationship

Related entity

Anna María Gestsdóttir (1905-1961) frá Björnólfsstöðum (9.12.1905 - 2.1.1961)

Identifier of related entity

HAH02389

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna María Gestsdóttir (1905-1961) frá Björnólfsstöðum

is the sibling of

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Dates of relationship

9.12.1905

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Gestsson (1904-1952) frá Björnólfsstöðum (3.11.1904 - 18.6.1952)

Identifier of related entity

HAH04014

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Gestsson (1904-1952) frá Björnólfsstöðum

is the sibling of

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Dates of relationship

3.11.1904

Description of relationship

Related entity

Bjarni Gestsson (1902-1990) Björnólfsstöðum (29.7.1902 - 25.4.1990)

Identifier of related entity

HAH02663

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Gestsson (1902-1990) Björnólfsstöðum

is the sibling of

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Dates of relationship

29.7.1902

Description of relationship

Related entity

Björn Leví Gestsson (1889-1973) Refsstöðum (28.9.1889 - 18.1.1973)

Identifier of related entity

HAH02861

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Leví Gestsson (1889-1973) Refsstöðum

is the sibling of

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Dates of relationship

11.12.1892

Description of relationship

Related entity

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal (17.7.1895 - 2.5.1978)

Identifier of related entity

HAH03388

Category of relationship

family

Type of relationship

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal

is the spouse of

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Dates of relationship

20.9.1915

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Helga Sigríður Eysteinsdóttir 2. júlí 1916 - 9. september 2009 Húsfreyja á Hrauni í Ölfusi. Maður hennar 1939; Ólafur Þorláksson 18. febrúar 1913 - 23. nóvember 2006 2) Brynhildur Eysteinsdóttir 4. febrúar 1918 - 13. apríl 2002; Maður hennar 25.5.1946: Karl Þorláksson 20. janúar 1915 - 1. september 1995. Bóndi á Hrauni í Ölfusi. 3) Hólmfríður Eysteinsdóttir 18. apríl 1919 - 5. ágúst 1984. Maður hennar; Sigurður Geirsson 10. október 1918 - 18. september 1989 Bóndi og bifreiðarsmiður á Vilmundarstöðum í Reykholtsdal. 4) Björn Eysteinsson 26. ágúst 1920 - 5. maí 2014 endurskoðandi í Hafnarfirði. Kona hans 3.3.1945; Sigrún Jónsdóttir 7. maí 1925 - 10. apríl 1973 5) Svanhildur Eysteinsdóttir 19. nóvember 1921 - 7. desember 1983 Maður hennar; Georg Agnarsson 25. ágúst 1911 - 30. mars 1988 bifreiðarstjóri og Þorlákshöfn. 6) Gestur Eysteinsson 1. maí 1923 - 13. nóvember 1997 Lögfræðingur í Reykjavík og Hveragerði. Kona hans; Hrafnhildur Pedersen 28. júlí 1940, þau skildu. 7) Kári Eysteinsson 14. janúar 1925 - 7. maí 2011. Kona hans; Fjóla Brynjólfsdóttir 15. janúar 1926 - 20. maí 1989 Símavörður Reykjavík. 8) Ásdís Eysteinsdóttir 13. september 1927 - 21. október 2012. kennari í Reykjavík. Maður hennar 1954; Ásmundur Kristjánsson 23. júlí 1920 - 17. júní 2001 Kennari.

Related entity

Meðalheimur Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00559

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Meðalheimur Torfalækjarhreppi

is controlled by

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Dates of relationship

um1920

Description of relationship

Related entity

Guðrúnarstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00045

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrúnarstaðir í Vatnsdal

is controlled by

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Dates of relationship

1939

Description of relationship

1939-1966

Related entity

Halldórshús utan ár (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00656

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halldórshús utan ár

is controlled by

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04291

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.11.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places