Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka
Hliðstæð nafnaform
- Guðríður Einarsdóttir Blöndubakka
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.6.1866 - 6.7.1963;
Saga
Guðríður Einarsdóttir 2. júní 1866 - 6. júlí 1963 Húsfreyja á Ystagili í Langadal, A-Hún.
Staðir
Bóla í Blönduhlíð; Ystagil í Langadal; Blöndubakki í Refasveit:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Margrét Gísladóttir 11. mars 1844 - 9. febrúar 1925 Var á Hrauni, Goðdalasókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Bólu í Blönduhlíð. Margrét var laundóttir Gísla og var lengi skráð Guðmundsdóttir Sigurðssonar, f. 1826, t.d. í manntali 1845, en skrifaði sig Gísladóttur á síðari hluta ævinnar. Hún var skv. Skagf.1850-1890 II „orðlögð atorku- og hæfileikakona“ og maður hennar; Einar Andrésson 28. október 1814 - 2. júní 1891 Var á Bakka í Viðvíkursókn, Skag. 1816. Vinnumaður í Djúpadal í Flugumýrarsókn, Skag. 1845. Bóndi, skáld, blóðtökumaður og galdramaður að Bólu í Blönduhlíð, Skag. Bóndi í Sigríðarstaðahjáleigu, Barðssókn, Skag. 1870. Síðast bóndi á Þorbransstöðum í Langadal, A-Hún. Einar átti tvö börn með Halldóru til viðbótar þeim sem hér eru talin, þau munu hafa dáið ung eða fæðst andvana.
Fyrri kona Einars 1846 var; Halldóra Bjarnadóttir 11. september 1821 - 14. nóvember 1862 Sennilega sú sem var vinnuhjú á Bakka, Viðvíkursókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Bólu í Blönduhlíð, Skag. Halldóra átti tvö börn til viðbótar þeim sem hér eru talin með Einari, þau munu hafa dáið ung eða fæðst andvana.
Barnsmóðir Einars 1864; Ingibjörg Gísladóttir 8.8.1838 - 1907 Var á Hrauni, Goðdalasókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Lambanesi í Fljótum, Skag. Var í kirkjubók og eldri manntölum skrifuð dóttir Sæmundar Rafnssonar bónda á Hrólfsstöðum, f. 1820. Var þó almennt álitin dóttir Gísla og skrifaði sig Gísladóttir síðari æviárin. Maður hennar Guðmundur Steinsson (1843-1906) dóttir þeirra Sólveig (1874-1966) dóttir hennar Friðbjörg Ísaksdóttir (1903-1972) sonur hennar; Magnús Helgi Sveinbjörnsson (1929-2016) Hrísum, annar sonur hennar Haukur Blöndals Gíslason (1902-1937) Jónsson. Kona Hauks var Sigríður (1928) Eiríksdóttir (1891-1974) Sigurgeirssonar.
Systkini Guðríðar samfeðra móðir Halldóra Bjarnadóttir;
1) Guðrún Einarsdóttir 26. maí 1844 - 8. júlí 1920 Húsfreyja á Siglufirði, Ökrum í Fljótum og síðar Sölvabakka í Refasveit, A-Hún. Tökubarn á Bakka, Viðvíkursókn, Skag. 1845 Maður hennar 5.11.1864; Bessi Þorleifsson 2. júní 1835 - 30. september 1914 Var í Stóra-Holti, Holtssókn, Skag. 1845. Byggði timburhús á Siglufirði og nefndi Búðarhól. Það var fyrsta húsið sem byggt var í landi Hafnar. Rak Bersi þar veitingasölu. Síðan sjómaður og bóndi á Ökrum í Fljótum 1879-1883, síðan á Sölvabakka.
2) Björn Einarsson 3. júní 1845 - 12. mars 1921 Húsmaður í Garði í Fljótum, Ríp og víðar í Skagafirði. Bóndi á Bjarnarstöðum í Blönduhlíð og víðar í Skagafirði. Var á Dalabæ í Úlfsdölum vorið 1878 en fór þaðan á því ári inn að Móskógum í Fljótum, Skag. Húsmaður á Efra Haganesi, Barðssókn, Skag. 1880. Ekkill á Eyvindarstöðum, Kelduneshr., N-Þing. 1920.
Bm1 24.2.1870; Solveig Magnúsdóttir 5. mars 1839 - 14. apríl 1912 Var á Þorgautsstöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1845. Ógift húskona á Máná á Úlfsdölum, Eyj. 1879. Bjó á Hóli í Fljótum frá um 1891-1907. Vinnukona á Ökrum í Barðssókn, Skag. 1910.
Bm2 22.11.1870; Lilja Ólafsdóttir 28. júní 1842 Vinnukona á Illugastöðum í Fljótum, Skag. Var á Ámá, Hvanneyrarsókn, 1845. Vinnukona í Svínavallakoti, Hofsókn, Skag. 1860. Vinnukona á Illugastöðum 1870. Ógift vinnukona á Siglunesi 1879. Húskona í Lágubúð, Hofssókn, Skag. 1901.
Bm3 Lilja Stefánsdóttir 14. janúar 1867 - 10. mars 1959 Vinnukona á Enni í Viðvíkursveit, Skag. Húsfreyja á Hrafnsstöðum í Hjaltadal. Fór þaðan til Vesturheims 1902.
Bm4 13.2.1875; Halldóra Kristín Árnadóttir 28. júlí 1842 - 5. nóvember 1942 Var í Miðfjarðarnesseli, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1930. Var á Hrappsstöðum , Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1845. Vinnukona á Öxará, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1870. Ráðskona á Tunguseli á Langanesi, bjó síðar á Miðfjarðarnesseli á Strönd. „Var hin mesta hetja, greind og sögufróð“ segir Indriði.
Kona Björns 15.5.1876; Steinunn Magnúsdóttir 18.1.1848 Húsfreyja í Grundargerði í Blönduhlíð og víðar í Skagafirði. Bilaðist á geðsmunum. Var á Dalabæ í Úlfsdölum vorið 1878 en fór þaðan á því ári inn að Móskógum í Fljótum, Skag. Húskona á Efra Haganesi, Barðssókn, Skag. 1880.
4) Anna Einarsdóttir 4. mars 1850 - 13. maí 1910 Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum í Svínavatnshr., A-Hún. Húskona á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Maður hennar 5.11.1882; Jón Hróbjartsson 2. júlí 1853 - 31. ágúst 1928 Bóndi og smiður á Gunnfríðarstöðum í Langadal, A-Hún.
5) Valgerður Einarsdóttir 4. september 1862 - 20. ágúst 1940 Húsfreyja á Hofi í Vatnsdal. Fósturbörn: Sigurfljóð Jakobsdóttir, Hallgrímur S. Kristjánsson og Anna Agnarsdóttir. Sambýlismaður hennar; Jón Jónsson 1. mars 1861 - 17. júní 1944 Bóndi á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fósturbörn: Sigurfljóð Jakobsdóttir, Hallgrímur S. Kristjánsson og Anna Agnarsdóttir. Sonur þeirra Ágúst (1892-1987) Hofi.
Sonur Einars með Ingibjörgu;
6) Jónatan Einarsson 1864 Var í Lambanesi, Holtssókn, Skag. 1870. Sonur bónda í Minnaholti, Stórholtssókn, Skag. 1880. Var hjá föður sínum á Þorbrandsstöðum 1886.
Alsystkini;
7) Halldóra Margrét Einarsdóttir 24. janúar 1865 - 6. september 1957 Húsfreyja í Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Var á Siglufirði 1930. Síðst bús. í Reykjavík. Maður hennar 29.6.1891; Jón Jónsson 4. febrúar 1859 - 12. október 1935 Bóndi í Kirkjubæ í Norðurárdal, A-Hún. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Dóttir þeirra; Þóra Aðalbjörg (1895-1966) dóttir hennar; Brynhildur H Jóhannsdóttir (1926-2006) kona Alberts Guðmundsson knattspyrnumanns, alþm og ráðherra.
8) Einar Einarsson 6. júní 1867 - 16. ágúst 1923 Járnsmiður og bóndi á Geirastöðum í Þingi, var í húsmennsku víða. Síðast. bús. á Einarsnesi Blönduósi. Kona hans 6.8.1892; Margrét Þorsteinsdóttir 8. ágúst 1865 - 16. febrúar 1958 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Geirastöðum í Þingi og vinnukona víða. Var á Blöndubakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
9) Skarphéðinn Einarsson 30. ágúst 1874 - 14. apríl 1944 Bílstjóri í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, skáld, smiður og læknir í Mörk á Laxárdal fremri og Ytra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún.. Kona hans 30.8.1902; Halldóra Jónsdóttir 15. mars 1879 - 1. ágúst 1925 Húsfreyja í Mörk á Laxárdal fremri og síðar í Ytra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. Dóttir þeirra Ósk (1902-1989).
10) Zophonías Einarsson 16. mars 1877 - 16. mars 1906 Bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún. Söðlari á Æsustöðum, Hún. Var í Minnaholti, Stórholtssókn, Skag. 1880. Kona hans 13.11.1902; Guðrún Solveig Pálmadóttir 4. janúar 1878 - 26. júlí 1960 Húsfreyja á Æsustöðum í Langadal, A-Hún. Var á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjarnastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Sonur þeirra; Zophonías (1906-1987)
Seinni maður hennar 27.9.1919; Benedikt Benjamínsson 17. maí 1878 - 5. nóvember 1953 Verkamaður í Þórðarhúsi á Blönduósi. Verkamaður á Alviðru, Kotstrandarsókn, Árn. 1930.
Maður Guðríðar; Gunnar Jónsson 16. nóvember 1860 - 29. apríl 1928 Bóndi á Ystagili í Langadal og síðan á Blöndubakka í Engihlíðarhr., A-Hún.
Börn þeirra;
1) Margrét Gunnarsdóttir 28. desember 1891 - 30. júní 1985 Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Gunnar Sigurðsson 2. febrúar 1885 - 2. febrúar 1956 Trésmiður á Sauðárkróki, síðar kaupmaður í Von í Reykjavík. Var á Fossi á Skaga, Skag. 1901. Dóttir þeirra Gyða (1923-2017) sonur hennar Gunnar Kristjánsson (1953) dóttir hans Elísabet (1976) knattspyrnuþjálfari Kristianstad Svíþjóð. http://gudmundurpaul.tripod.com/ingimundur.html
2) Guðbjörg Gunnarsdóttir 27. desember 1894 - 30. ágúst 1985 Var á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1914. Maður hennar; Egill Jónasson Winnipeg.
3) Hólmfríður Gunnarsdóttir 11. nóvember 1897 - 11. janúar 1994 Var á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1914. Maður hennar; Wayne Sellers, stórbóndi vestur i Klettafjöllum Kanada.
4) Jón Gunnarsson 15. febrúar 1900 - 4. júní 1973 Verkfræðingur og framkvæmdastjóri Hrauni Garðabæ. Kona hans 11.5.1935; Hólmfríður Sigurlína Björnsdóttir 3. júní 1904 - 23. maí 1996 Húsfreyja í Garðabæ. Frá Karlsstöðum í Fljótum. Dóttir þeirra; Guðríður (1936) móðir Bjarna Benediktssonar (1970) formanns Sjálfstæðisflokksins.
5) Þrúður Gunnarsdóttir 27. mars 1904 - 25. febrúar 1977 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Hárgreiðslumeistari, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Eggert Gunnlaugur Gíslason 14. janúar 1904 - 4. október 1989 Háseti og stýrimaður á Sjafnargötu 8, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri, síðast bús. í Reykjavík. Sonur þeirra Þráinn erindreki Framsóknarflokksins.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði