Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Kristjánsson Höllustöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.3.1888 - 8.4.1939
Saga
Guðmundur Kristjánsson 17. mars 1888 - 8. apríl 1939 Bóndi í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ólst upp hjá móðurafa sínum Arnljóti Guðmundssyni f. 1836. Bóndi á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, síðar í Sléttárdal í Svínavatnshr. og víðar í Húnaþingi.
Staðir
Hafgrímsstaðir; Sléttárdalur; Höllustaðir:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Kristján Kristjánsson 14. ágúst 1852 - 10. júlí 1895 Bóndi á Ytri-Löngumýri, A-Hún og síðast á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. Var í Hólkoti í Reynistaðarsókn, Skag. 1860. Vinnumaður í Syðri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Eitt barna Kristjáns og Elínar dó ungt og sambýliskona hans; Elín Arnljótsdóttir 21. október 1860 - 4. janúar 1941 Húsfreyja á Ytri-Löngumýri, síðar húsfreyja í Hvammkoti í Tungusveit, Skag. Húsfreyja á Hafgrímsstöðum í sömu sveit 1901. Var þar 1930. Eitt barna Kristjáns og Elínar dó ungt.
Seinni maður Elínar; Stefán Jóhannesson 4. desember 1857 - 15. febrúar 1905 Ráðsmaður hjá Elínu Arnljótsdóttur á Hafgrímsstöðum í Tungusveit. Stefán og Elín áttu að auki eina dóttur sem dó ung. Faðir Elínar; Arnljótur Guðmundsson (1836-1893)
Systkini Guðmundar;
1) Þóra Kristjánsdóttir 27. ágúst 1883 - 21. júní 1914 Húsfreyja á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. Maður hennar 18.7.1903; Helgi Jónsson 31. janúar 1877 - 28. apríl 1954 Bóndi og járnsmiður á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. og víðar. Bóndi á Hafgrímsstöðum m.a. 1930. Síðast bóndi í Merkigarði í sömu sveit.
2) Arnljótur Jón Kristjánsson 10. febrúar 1887 - 14. mars 1928 Var í Syðri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Bóndi í Efra-Lýtingsstaðakoti og á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. Síðar sjúkrahússráðsmaður á Sauðárkróki. Arnljótur „var vel greindur og hinn vandaðisti í verkum sínum“ segir í Skagf.1910-1950 II.
3) Hannes Halldór Kristjánsson 7. september 1891 - 30. apríl 1962 Bóndi í Hvammkoti, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi í Valagerði á Skörðum, í Hvammkoti og á Reykjum í Tungusveit og síðast á Brenniborg á Neðribyggð, Skag. Kona hans 15.6.1915; Sigríður Benediktsdóttir 25. ágúst 1880 - 28. júní 1953 Húsfreyja á Grímsstöðum í Svartárdal, í Hvammkoti í Tungusveit, á Brenniborg á Neðribyggð og víðar í Skagafirði. Húsfreyja í Hvammkoti í Goðdalasókn, Skag. 1930.
4) Jóhannes Blöndal Kristjánsson 7. október 1892 - 13. ágúst 1970 Ólst upp hjá Jóhanni Péturssyni f. 1833 bónda á Brúnastöðum í Tungusveit og konu hans Elínu Guðmundsdóttur f. 1838. Bóndi á Sauðárkróki 1930. Heimili: Brúnastaðir í Tungusveit, Skag. Bóndi og hreppstjóri á Brúnastöðum og á Reykjum í Tungusveit, Skag. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir sýslu og sveit. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi. Kona hans 14.6.1914; Ingigerður Magnúsdóttir 20. júní 1888 - 7. júlí 1971 Var í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Brúnastöðum í Tungusveit, Skag., m.a. 1930.
4) Jón Arnljótur Kristjánsson 20. nóvember 1893 - 19. nóvember 1942 Var í Þorsteinsstaðakoti í Mælifellssókn, Skag. 1930. Heimili: Bakkasel, Eyj. Ókvæntur og barnlaus.
5) Elí Hólm Kristjánsson 1. júní 1895 - 14. ágúst 1972 Var á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. 1901. Bóndi á sama stað, m.a. 1930. Síðast bús. í Lýtingsstaðahr. Kona hans 22.5.1923; Snjólaug Guðmundsdóttir 25. ágúst 1902 - 10. febrúar 1993 Húsfreyja á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi.
Systkini sammæðra;
6) Anna Sigurbjörg Stefánsdóttir 19. febrúar 1897 Var á Hafgrímsstöðum í Mælifellssókn, Skag. 1901.
Kona Guðmundar 25.6.1922; Pálína Anna Jónsdóttir 8. október 1894 - 2. desember 1972 Húsfreyja í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Höllustöðum og Auðkúlu, Svínavatnshr. Ólst upp hjá föðurforeldrum sínum Hannesi og Halldóru.
Börn þeirra;
1) Guðrún Halldóra Guðmundsdóttir um 1920 Dó skömmu eftir fæðingu.
2) Hannes Guðmundsson 3. apríl 1925 - 10. september 2008 Var í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Auðkúlu, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Auðkúlu í Svínavatnshreppi. Ókv.
3) Arnljótur Guðmundsson 17. apríl 1929 - 7. júlí 2002 Var í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Hrefna Magnúsdóttir 20. mars 1934 Var í Reykjavík 1945.
4) Elín Sigurbjörg Guðmundsdóttir 24. apríl 1931 - 20. júní 2006 Bókavörður hjá Borgarbókasafninu, síðast bús. í Reykjavík. Ógift
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Skráningardagsetning
GPJ 19.9.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 846