Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Kristjánsson Höllustöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.3.1888 - 8.4.1939
History
Guðmundur Kristjánsson 17. mars 1888 - 8. apríl 1939 Bóndi í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ólst upp hjá móðurafa sínum Arnljóti Guðmundssyni f. 1836. Bóndi á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, síðar í Sléttárdal í Svínavatnshr. og víðar í Húnaþingi.
Places
Hafgrímsstaðir; Sléttárdalur; Höllustaðir:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Kristján Kristjánsson 14. ágúst 1852 - 10. júlí 1895 Bóndi á Ytri-Löngumýri, A-Hún og síðast á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. Var í Hólkoti í Reynistaðarsókn, Skag. 1860. Vinnumaður í Syðri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Eitt barna Kristjáns og Elínar dó ungt og sambýliskona hans; Elín Arnljótsdóttir 21. október 1860 - 4. janúar 1941 Húsfreyja á Ytri-Löngumýri, síðar húsfreyja í Hvammkoti í Tungusveit, Skag. Húsfreyja á Hafgrímsstöðum í sömu sveit 1901. Var þar 1930. Eitt barna Kristjáns og Elínar dó ungt.
Seinni maður Elínar; Stefán Jóhannesson 4. desember 1857 - 15. febrúar 1905 Ráðsmaður hjá Elínu Arnljótsdóttur á Hafgrímsstöðum í Tungusveit. Stefán og Elín áttu að auki eina dóttur sem dó ung. Faðir Elínar; Arnljótur Guðmundsson (1836-1893)
Systkini Guðmundar;
1) Þóra Kristjánsdóttir 27. ágúst 1883 - 21. júní 1914 Húsfreyja á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. Maður hennar 18.7.1903; Helgi Jónsson 31. janúar 1877 - 28. apríl 1954 Bóndi og járnsmiður á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. og víðar. Bóndi á Hafgrímsstöðum m.a. 1930. Síðast bóndi í Merkigarði í sömu sveit.
2) Arnljótur Jón Kristjánsson 10. febrúar 1887 - 14. mars 1928 Var í Syðri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Bóndi í Efra-Lýtingsstaðakoti og á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. Síðar sjúkrahússráðsmaður á Sauðárkróki. Arnljótur „var vel greindur og hinn vandaðisti í verkum sínum“ segir í Skagf.1910-1950 II.
3) Hannes Halldór Kristjánsson 7. september 1891 - 30. apríl 1962 Bóndi í Hvammkoti, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi í Valagerði á Skörðum, í Hvammkoti og á Reykjum í Tungusveit og síðast á Brenniborg á Neðribyggð, Skag. Kona hans 15.6.1915; Sigríður Benediktsdóttir 25. ágúst 1880 - 28. júní 1953 Húsfreyja á Grímsstöðum í Svartárdal, í Hvammkoti í Tungusveit, á Brenniborg á Neðribyggð og víðar í Skagafirði. Húsfreyja í Hvammkoti í Goðdalasókn, Skag. 1930.
4) Jóhannes Blöndal Kristjánsson 7. október 1892 - 13. ágúst 1970 Ólst upp hjá Jóhanni Péturssyni f. 1833 bónda á Brúnastöðum í Tungusveit og konu hans Elínu Guðmundsdóttur f. 1838. Bóndi á Sauðárkróki 1930. Heimili: Brúnastaðir í Tungusveit, Skag. Bóndi og hreppstjóri á Brúnastöðum og á Reykjum í Tungusveit, Skag. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir sýslu og sveit. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi. Kona hans 14.6.1914; Ingigerður Magnúsdóttir 20. júní 1888 - 7. júlí 1971 Var í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Brúnastöðum í Tungusveit, Skag., m.a. 1930.
4) Jón Arnljótur Kristjánsson 20. nóvember 1893 - 19. nóvember 1942 Var í Þorsteinsstaðakoti í Mælifellssókn, Skag. 1930. Heimili: Bakkasel, Eyj. Ókvæntur og barnlaus.
5) Elí Hólm Kristjánsson 1. júní 1895 - 14. ágúst 1972 Var á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. 1901. Bóndi á sama stað, m.a. 1930. Síðast bús. í Lýtingsstaðahr. Kona hans 22.5.1923; Snjólaug Guðmundsdóttir 25. ágúst 1902 - 10. febrúar 1993 Húsfreyja á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi.
Systkini sammæðra;
6) Anna Sigurbjörg Stefánsdóttir 19. febrúar 1897 Var á Hafgrímsstöðum í Mælifellssókn, Skag. 1901.
Kona Guðmundar 25.6.1922; Pálína Anna Jónsdóttir 8. október 1894 - 2. desember 1972 Húsfreyja í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Höllustöðum og Auðkúlu, Svínavatnshr. Ólst upp hjá föðurforeldrum sínum Hannesi og Halldóru.
Börn þeirra;
1) Guðrún Halldóra Guðmundsdóttir um 1920 Dó skömmu eftir fæðingu.
2) Hannes Guðmundsson 3. apríl 1925 - 10. september 2008 Var í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Auðkúlu, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Auðkúlu í Svínavatnshreppi. Ókv.
3) Arnljótur Guðmundsson 17. apríl 1929 - 7. júlí 2002 Var í Sléttárdal, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Hrefna Magnúsdóttir 20. mars 1934 Var í Reykjavík 1945.
4) Elín Sigurbjörg Guðmundsdóttir 24. apríl 1931 - 20. júní 2006 Bókavörður hjá Borgarbókasafninu, síðast bús. í Reykjavík. Ógift
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 19.9.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 846