Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Kolka (1917-1957) kaupmaður Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Pálsson Kolka (1917-1957)
- Guðmundur Pálsson Kolka
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.10.1917 - 23.3.1957
Saga
Guðmundur Pálsson Kolka 21. október 1917 - 23. mars 1957 Var á Kirkjuvegi 27, Vestmannaeyjum 1930. Verslunarmaður Hemmertshúsi á Blönduósi og í Reykjavík.
Staðir
Vestmannaeyjar; Læknisbústaðurinn á Blönduósi; Hemmertshús; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Verslunarmaður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Páll Valdimar Guðmundsson Kolka 25. janúar 1895 - 19. júlí 1971 Spítalalæknir á Kirkjuvegi 27, Vestmannaeyjum 1930. Var á Héraðshælinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Héraðslæknir í Vestmannaeyjum, á Blönduósi og síðast í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans; Guðbjörg Guðmundsdóttir Kolka 8. október 1888 - 11. júní 1974 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Kirkjuvegi 27, Vestmannaeyjum 1930. Var á Héraðshælinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Vestmannaeyjum, á Blönduósi og síðast í Reykjavík.
Systkini hans;
1) Jakobína Perla Kolka, f. 31. maí 1924 læknaritari Reykjavík; M1 1944; Haraldur Kristjánsson 22. febrúar 1924 - 12. september 2002 Var á Vestmannabraut 59, Vestmannaeyjum 1930. Rakari. Þau skildu. M2 1974; Stefán Sörensson 24. október 1926 - 7. janúar 2010 Var á Kvíslarhóli, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Háskólafulltrúi og síðar háskólaritari í Reykjavík.
2) Ingibjörg Pálsdóttir Kolka 1. febrúar 1926 - 12. mars 2015 Húsfreyja í Hafnarfirði. Maður hennar 3.11.1951; Zophonías Ásgeirsson 1. júní 1924 - 27. september 2013 Var á Blönduósi 1930. Vélstjóri í Hafnarfirði og síðar húsvörður og umsjónarmaður.
3) Halldóra Kolka Ísberg, f. 3. sept. 1929, d. 2. sept. 2007 gjaldkeri Reykjavík. M1; Hans Júlíusson 23. júní 1931 - 20. ágúst 2014 matreiðslumaður, þau skildu. M2 7.5.1955; Ari Guðbrandur Ísberg 16. september 1925 - 27. júní 1999 Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Hæstaréttarlögmaður, aðallögfræðingur Iðnaðarbankans í Reykjavík.
Kona hans 3.11.1939; Ingibjörg Jónsdóttir Kolka 3. nóvember 1916 - 14. nóvember 2005 Síðast bús. í Reykjavík
Börn þeirra;
1) Guðbjörg Guðmundsdóttir Kolka 18. ágúst 1940 Blönduósi og Hvanná á Jökuldal. Maki1; Guðjón Pálsson 23. ágúst 1929 - 12. apríl 2014 Var í Háagarði, Vestmannaeyjum 1930. Tónlistarkennari, organisti og kórstjóri víða um land, síðast bús. á Akureyri. Þau skildu. Barnlaus. Maki2; Jón Víðir Einarsson 8. nóvember 1935 bóndi Hvanná á Jökuldal.
2) Ragnhildur Jóna Guðmundsdóttir Kolka 31. maí 1942. Maður hennar; Marvin Elmer Wallace f. 28.12.1941, þau skildu.
Samfeðra, barnsmóðir; Unnur Fenger 20. mars 1932 skrifstofumaður;
3) Guðmundur Kristján Guðmundsson Kolka 3. desember 1957 Stærðfræðingur Hafnarfirði. Kona hans; Kristín Halla Sigurðardóttir 19. október 1957
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Kolka (1917-1957) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Kolka (1917-1957) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðmundur Kolka (1917-1957) kaupmaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 2.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Niðjatal G og G í Gafli bls. 255.