Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Frímann Agnarsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.5.1898 - 11.5.1969

Saga

Guðmundur Frímann Agnarsson 20. maí 1898 - 11. maí 1969. Verkstjóri á Blönduósi. Var í Mágabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Staðir

Hnjúkar; Mágabergi Blönduósi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Agnar Bragi Guðmundsson f. 10. október 1875 - 2. desember 1953 Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Bóndi á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. og kona hans 25.1.1898; Guðrún Sigurðardóttir f 18. maí 1878 - 23. febrúar 1947 Húsfreyja á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Húsfreyja á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Foreldrar hennar; Sigurður Finnur Hjálmarsson f. 1850 - 4. mars 1895 Var á Kjalarlandi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Síðast húsmaður á Búrfellshóli og kona hans Ásta Ingibjörg Gunnlaugsdóttir f 15. janúar 1854 Var á Króki, Hofssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.

Systkini hans;
1) Sigurbjörg Ásta Agnarsdóttir Bachmann f. 28. maí 1901 - 22. október 1988 Húsfreyja á Nönnugötu 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Ingibjörg Kristín Agnarsdóttir 7. maí 1906 - 23. maí 1968 Húsfreyja á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Aðalsteinn Andrésson 3. september 1901 - 7. mars 1994 Verkamaður á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Vaktmaður í Kópavogi, síðast bús. í Hafnarfirði. Fósturbarn: Brynhildur Sigtryggsdóttir (1932-2000) sjá neðar. Þau eru búsett í Reykjavík og eiga 2 börn.
3) Sigtryggur Leví Agnarsson 13. mars 1908 - 28. maí 1967. Verkamaður í Reykjavík 1945, kona hans; Þórunn Jóhanna Stefánsdóttir 4. október 1912 - 21. nóvember 1984 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau eiga tvö börn, en hann átti og eitt áður en hann kvæntist. Bm Guðrún Jónsdóttir 10. desember 1909 - um 1982 Hjálparstúlka í Arnarnesi, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Fluttist til Kaupmannahafnar. M: Kaj Larsen, sjá barn þeirra ofar.
4) Hannes Hafstein Agnarsson 1. nóvember 1910 - 9. janúar 1989 Fiskmatsmaður og verkstjóri í Reykjavík, Kona hans 8.10.1932; Gróa Dagmar Gunnarsdóttir 22. febrúar 1912 - 28. febrúar 1985 Húsfreyja í Reykjavík. Var á Stýrimannastíg 9, Reykjavík 1930. Þau búsett í Reykjavík og eiga 3 börn.
5) Guðmann Svavar Agnarsson 22. febrúar 1912 - 19. júlí 1978 Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefndur Guðmann Svavar í 1930. Kona Svavars; Þóra Þórðardóttir saumakona, f. 10. febrúar 1915, d. 16. júlí 2005. Vinnukona á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
6) Aðalsteinn Bragi Agnarsson 13. nóvember 1915 - 17. mars 1999 Skipstjóri og rannsóknarstofumaður. Síðast bús. í Reykjavík, Kona hans 28.11.1942; Steinunn Jónsdóttir 19. júní 1916 - 19. desember 1994 Var á Saurum, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Var á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Þau eiga 6 börn. Dóttir þeirra: Agnes Bragadóttir blaðamaður hjá Mbl.
7) Evald Ari Agnarsson 12. nóvember 1916 - 27. febrúar 1996 Var á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ólafía Ragna Magnúsdóttir 1. október 1916 - 18. janúar 1974 Var á Skólavörðustíg 3 b, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Guðný Guðmundsdóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau eiga 3 drengi.

Kona Guðmundar 23.4.1919; Sigurunn Þorfinnsdóttir f. 16. október 1898 - 22. apríl 1974 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja. Var í Máfabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Börn þeirra;
1) Kristín Jóhanna Guðmundsdóttir, Lóa, f. 30.3. 1918, d. 30.12. 1987. Var á Blönduósi 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurgeir Magnússon 27. sept. 1913 - 5. ágúst 2007. Húsgagnasmiður í Reykjavík og á Blönduósi. Flutti aftur til Reykjavíkur og vann þar ýmis störf. Vinnumaður á Krossárbakka, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Agnar Bragi Guðmundsson, Daddi, f. 17.8. 1919, d. 5.11. 1989. Var á Blönduósi 1930. Smiður og bóndi í Sólheimum á Blönduósi. Var á Sólheimum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 25.1.1898; Guðrún Sigurðardóttir 18. maí 1878 - 23. febrúar 1947 Húsfreyja á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Húsfreyja á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.
3) Sigþór Guðmundsson 17. júlí 1931 - 7. maí 2008 Bókhaldari á Höfn í Hornafirði. M1; Guðný Sigurðardóttir 12. febrúar 1935 - 27. júlí 1969 Síðast bús. í Reykjavík. M2 11.11.1972; María Marteinsdóttir 23. maí 1935

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Þorfinnsdóttir (1892-1968) Tilraun (29.5.1892 - 15.3.1968)

Identifier of related entity

HAH06959

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorfinnur Jónatansson (1870-1951) Sólheimar á Blönduósi (5.7.1870 - 26.6.1951)

Identifier of related entity

HAH04978

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov (10.10.1875 - 2.12.1953)

Identifier of related entity

HAH02250

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

er foreldri

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Guðmundsdóttir(1918-1987) Mágabergi Blönduósi (30.3.1918 - 30.12.1987)

Identifier of related entity

HAH06077

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Guðmundsdóttir(1918-1987) Mágabergi Blönduósi

er barn

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi (17.8.1919 - 5.11.1989)

Identifier of related entity

HAH01012

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi

er barn

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigþór Guðmundsson (1931-2008) Höfn í Hornafirði (17.7.1931 - 7.5.2008)

Identifier of related entity

HAH01990

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigþór Guðmundsson (1931-2008) Höfn í Hornafirði

er barn

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigurðardóttir (1878-1947) Fremstagili (18.5.1878 - 23.2.1947)

Identifier of related entity

HAH04447

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1878-1947) Fremstagili

er foreldri

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi (22.2.1912 - 19.7.1978)

Identifier of related entity

HAH03950

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi

er systkini

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hannes Agnarsson (1910-1989) (1,11,1910 - 9.1.1989)

Identifier of related entity

HAH04775

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hannes Agnarsson (1910-1989)

er systkini

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Agnarsson (1916-1996) (12.11.1916 - 27.2.1996)

Identifier of related entity

HAH01033

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Agnarsson (1916-1996)

er systkini

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bragi Agnarsson (1915-1999) (13.11.1915 - 17.3.1999)

Identifier of related entity

HAH01152

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bragi Agnarsson (1915-1999)

er systkini

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi (16.10.1898 - 22.4.1974)

Identifier of related entity

HAH06188

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi

er maki

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dagsetning tengsla

1919

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Bjarnadóttir (1921-2000) (14.11.1921 - 8.2.2000)

Identifier of related entity

HAH01460

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hulda Bjarnadóttir (1921-2000)

is the cousin of

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hróarsstaðir á Skaga ((1900))

Identifier of related entity

HAH00305

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hróarsstaðir á Skaga

er stjórnað af

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Maríubær og Fögruvellir Blönduósi (1892 -)

Identifier of related entity

HAH00121

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Maríubær og Fögruvellir Blönduósi

er stjórnað af

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01277

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.8.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Íslendingaþættir Tímans 27.6.1969. https://timarit.is/page/3570411?iabr=on
mbl 17.5.1969. https://timarit.is/page/1402680?iabr=on
Húnavaka 1970

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir