Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Frímann Agnarsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.5.1898 - 11.5.1969
Saga
Guðmundur Frímann Agnarsson 20. maí 1898 - 11. maí 1969. Verkstjóri á Blönduósi. Var í Mágabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Staðir
Hnjúkar; Mágabergi Blönduósi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Agnar Bragi Guðmundsson f. 10. október 1875 - 2. desember 1953 Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Bóndi á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. og kona hans 25.1.1898; Guðrún Sigurðardóttir f 18. maí 1878 - 23. febrúar 1947 Húsfreyja á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Húsfreyja á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Foreldrar hennar; Sigurður Finnur Hjálmarsson f. 1850 - 4. mars 1895 Var á Kjalarlandi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Síðast húsmaður á Búrfellshóli og kona hans Ásta Ingibjörg Gunnlaugsdóttir f 15. janúar 1854 Var á Króki, Hofssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Systkini hans;
1) Sigurbjörg Ásta Agnarsdóttir Bachmann f. 28. maí 1901 - 22. október 1988 Húsfreyja á Nönnugötu 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Ingibjörg Kristín Agnarsdóttir 7. maí 1906 - 23. maí 1968 Húsfreyja á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Aðalsteinn Andrésson 3. september 1901 - 7. mars 1994 Verkamaður á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Vaktmaður í Kópavogi, síðast bús. í Hafnarfirði. Fósturbarn: Brynhildur Sigtryggsdóttir (1932-2000) sjá neðar. Þau eru búsett í Reykjavík og eiga 2 börn.
3) Sigtryggur Leví Agnarsson 13. mars 1908 - 28. maí 1967. Verkamaður í Reykjavík 1945, kona hans; Þórunn Jóhanna Stefánsdóttir 4. október 1912 - 21. nóvember 1984 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau eiga tvö börn, en hann átti og eitt áður en hann kvæntist. Bm Guðrún Jónsdóttir 10. desember 1909 - um 1982 Hjálparstúlka í Arnarnesi, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Fluttist til Kaupmannahafnar. M: Kaj Larsen, sjá barn þeirra ofar.
4) Hannes Hafstein Agnarsson 1. nóvember 1910 - 9. janúar 1989 Fiskmatsmaður og verkstjóri í Reykjavík, Kona hans 8.10.1932; Gróa Dagmar Gunnarsdóttir 22. febrúar 1912 - 28. febrúar 1985 Húsfreyja í Reykjavík. Var á Stýrimannastíg 9, Reykjavík 1930. Þau búsett í Reykjavík og eiga 3 börn.
5) Guðmann Svavar Agnarsson 22. febrúar 1912 - 19. júlí 1978 Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefndur Guðmann Svavar í 1930. Kona Svavars; Þóra Þórðardóttir saumakona, f. 10. febrúar 1915, d. 16. júlí 2005. Vinnukona á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
6) Aðalsteinn Bragi Agnarsson 13. nóvember 1915 - 17. mars 1999 Skipstjóri og rannsóknarstofumaður. Síðast bús. í Reykjavík, Kona hans 28.11.1942; Steinunn Jónsdóttir 19. júní 1916 - 19. desember 1994 Var á Saurum, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Var á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Þau eiga 6 börn. Dóttir þeirra: Agnes Bragadóttir blaðamaður hjá Mbl.
7) Evald Ari Agnarsson 12. nóvember 1916 - 27. febrúar 1996 Var á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ólafía Ragna Magnúsdóttir 1. október 1916 - 18. janúar 1974 Var á Skólavörðustíg 3 b, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Guðný Guðmundsdóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau eiga 3 drengi.
Kona Guðmundar 23.4.1919; Sigurunn Þorfinnsdóttir f. 16. október 1898 - 22. apríl 1974 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja. Var í Máfabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Börn þeirra;
1) Kristín Jóhanna Guðmundsdóttir, Lóa, f. 30.3. 1918, d. 30.12. 1987. Var á Blönduósi 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurgeir Magnússon 27. sept. 1913 - 5. ágúst 2007. Húsgagnasmiður í Reykjavík og á Blönduósi. Flutti aftur til Reykjavíkur og vann þar ýmis störf. Vinnumaður á Krossárbakka, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Agnar Bragi Guðmundsson, Daddi, f. 17.8. 1919, d. 5.11. 1989. Var á Blönduósi 1930. Smiður og bóndi í Sólheimum á Blönduósi. Var á Sólheimum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 25.1.1898; Guðrún Sigurðardóttir 18. maí 1878 - 23. febrúar 1947 Húsfreyja á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Húsfreyja á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.
3) Sigþór Guðmundsson 17. júlí 1931 - 7. maí 2008 Bókhaldari á Höfn í Hornafirði. M1; Guðný Sigurðardóttir 12. febrúar 1935 - 27. júlí 1969 Síðast bús. í Reykjavík. M2 11.11.1972; María Marteinsdóttir 23. maí 1935
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.8.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Íslendingaþættir Tímans 27.6.1969. https://timarit.is/page/3570411?iabr=on
mbl 17.5.1969. https://timarit.is/page/1402680?iabr=on
Húnavaka 1970
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Gumundur_Agnarsson1898-1969Fgruvllum_Blndu__si.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg