Item 1953b - Leiði hestsins Andvara á Háubrekku, eigandi Guðmundur Agnarsson, heygður með reiðtygjum.

Original Digital object not accessible

Identity area

Reference code

IS HAH 2017/030-B-1953b

Title

Leiði hestsins Andvara á Háubrekku, eigandi Guðmundur Agnarsson, heygður með reiðtygjum.

Date(s)

  • um1970 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

1 ljósmynd, pappírskópía. Skannað í tiff.

Context area

Name of creator

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Furða hve oft á fegurð
við förum um veginn blind.
Af Guðmundi og Andvara geymi
göfga og hugþekka mynd

Man ég þá margoft saman.
Sú minning er geymslu verð.
Hinzt og fyrst var mín hugsun.
Hér eru vinir á ferð.

Guðmundur fann með gleði
þá göfgi, sem fákurinn bar.
Honum hamingja og frelsi
hnakkur og taumur var.

Eftir eigandann fallinn
einskis hann framar beið.
Beint í ósinn á Blöndu
brunaði skemmstu leið.

Langt sund milli landa,
launþungt útfallið þar.
-Feigðar- fyrstur af öllum
fréttina heim´ann bar.

Beint móti björtum degi
brunar fákur á skeið.
Austur eilífðarvegi
eiga þeir saman leið.

Ólafur Sigfússon Forsæludal.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Guðmundur hafði verið í útreiðartúr og voru þeir staddir utan ár, er Guðmundur datt af baki og lézt.
Hesturinn varð alveg trylltur, óð út í Blöndu og synti yfir ósinn.
Andvari hljóp síðan að húsi Guðmundar og nam staðar við útidyr hússins.
Hann tók dauða eiganda síns afar nærri sér.

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

GPJ

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

GPJ 15.12.2019. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places