Auðkenni
Tilvísunarkóði
Titill
Dagsetning(ar)
- um1970 (Sköpun)
Þrep lýsingar
Eining
Umfang og efnisform
1 ljósmynd, pappírskópía. Skannað í tiff.
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Furða hve oft á fegurð
við förum um veginn blind.
Af Guðmundi og Andvara geymi
göfga og hugþekka mynd
Man ég þá margoft saman.
Sú minning er geymslu verð.
Hinzt og fyrst var mín hugsun.
Hér eru vinir á ferð.
Guðmundur fann með gleði
þá göfgi, sem fákurinn bar.
Honum hamingja og frelsi
hnakkur og taumur var.
Eftir eigandann fallinn
einskis hann framar beið.
Beint í ósinn á Blöndu
brunaði skemmstu leið.
Langt sund milli landa,
launþungt útfallið þar.
-Feigðar- fyrstur af öllum
fréttina heim´ann bar.
Beint móti björtum degi
brunar fákur á skeið.
Austur eilífðarvegi
eiga þeir saman leið.
Ólafur Sigfússon Forsæludal.
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Tungumál efnis
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Athugasemd
Guðmundur hafði verið í útreiðartúr og voru þeir staddir utan ár, er Guðmundur datt af baki og lézt.
Hesturinn varð alveg trylltur, óð út í Blöndu og synti yfir ósinn.
Andvari hljóp síðan að húsi Guðmundar og nam staðar við útidyr hússins.
Hann tók dauða eiganda síns afar nærri sér.
Annað auðkenni
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Staðir
Nöfn
- Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi (Viðfangsefni)
Genre access points
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Dates of creation revision deletion
GPJ 15.12.2019. Innsetning og skráning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Húnavaka 1970; https://timarit.is/page/6343468?iabr=on#
Stafræn eining metadata
Heiti skjals
1953b-Leii_hestsins_Andvara__Hubrekkueigandi_Gu__mundur_Agnarssonheygur_me_reitygjum.tif
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/tiff