Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Bergmann (1910-1984) Holti
  • Guðmundur Þorsteinsson (1910-1984) Holti
  • Guðmundur Bergmann Þorsteinsson Holti

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.8.1910 - 1.1.1984

Saga

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson 26. ágúst 1910 - 1. janúar 1984 Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Holti í Svínadal, A-Hún. Var þar 1957.

Staðir

Geithamrar; Holt í Svínadal

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Halldóra Björnsdóttir 24. mars 1878 - 10. apríl 1961 dóttir Björns Leví (1834-1927) á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Geithömrum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar og maður hennar 7.6.1906; Þorsteinn Þorsteinsson 12. mars 1873 - 27. janúar 1944 Bóndi á Geithömrum í Svínavatnshr., A-Hún. Barnsmóðir Þorsteins 14.6.1910; Jenný Jónsdóttir 8. mars 1888 Vinnukona á Leysingjastöðum 1910. Var á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930. Systir Fannýar í Holti.
Systkini Guðmundar;
1) Björn Leví Þorsteinsson 27. maí 1907 - 4. apríl 1984 Húsgagnasmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Kristín Sveinbjörnsdóttir 3. ágúst 1906 - 14. september 1980 Var í Geirshlíðarkoti, Reykholtssókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. M2; Anna Jónsdóttir 14. apríl 1907 - 28. apríl 1995 Húsfreyja á Ísafirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kjólameistari, síðast bús. í Reykjavík.
2) Þorsteinn Þorsteinsson 11. júlí 1908 - 29. september 1992 Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Geithömrum, A.-Hún. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kona hans 22.7.1944; Guðrún Björnsdóttir 14. mars 1920 - 18. ágúst 2014 Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Geithömrum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Geithömrum í Svínavatnshreppi. Faðir hennar Björn Björnsson (1884-1970) Efra-Holti.
3) Þorbjörg Þorsteinsdóttir 9. janúar 1914 - 3. apríl 2002 Húsfreyja í Ljótshólum. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Auðkúlu, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. þar. Maður hennar 30.3.1940; Jónmundur Eiríksson 9. janúar 1914 - 13. nóvember 1993 Bóndi á Ljótshólum. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Auðkúlu, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Jakob Björgvin Þorsteinsson 14. október 1920 - 23. janúar 2009 Leigubifreiðastjóri á BSR. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Guðrún Ásta Þórðardóttir 19. október 1921 - 17. mars 1993 Var í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. ÆAHún bls 660.
Samfeðra með barnsmóður;
5) Jón Ásgeir Þorsteinsson 14. júní 1910 - 13. maí 1987 Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Jóhanna Guðmannsdóttir 24. febrúar 1909 - 20. maí 2004 Var á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík.
Kona Guðmundar 14.8.1945; Sofía Jóhannsdóttir 22. júní 1920 - 28. júní 1974 Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Holti, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
Börn þeirra;
1) Jóhann Guðmundsson 10. apríl 1946 Bóndi Holti. Kona hans; Björg Helgadóttir 20. september 1947 Var í Meðalheimi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
2) Þorsteinn Guðmundsson 23. september 1948 doktor í Schopfheim Þýskalandi. Kona hans; Ulrike Dorothea Guðmundsson Becher 26. júní 1950 menntaskólakennari.
3) Halldór Guðmundsson 24. október 1952 bóndi Holti. Kona hans; Nanna Sigríður Guðmannsdóttir 30. ágúst 1951.
4) Bragi Guðmundsson 19. janúar 1955 dósent á Akureyri, kona hans; Ragnheiður Sigurðardóttir 15. október 1954 bókasafnsfræðingur.
5) Bryndís Fanny Guðmundsdóttir 10. desember 1956 sjúkraþjálfari Seltjarnarnesi, maður hennar; Arne Jörgen Rosdahl 4. mars 1947 kerfisfræðingur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Fanný Jónsdóttir (1891-1958) Holti Svínavatnshreppi (14.3.1891 - 4.7.1958)

Identifier of related entity

HAH03409

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Helgadóttir (1947) Holti (20.7.1947 -)

Identifier of related entity

HAH02296

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Guðmundsson (1946) Holti (10.4.1946 -)

Identifier of related entity

HAH05313

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Guðmundsson (1946) Holti

er barn

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Guðmundsson (1948) frá Holti í Svínadal, Schopfheim Þýskalandi (23.9.1948 -)

Identifier of related entity

HAH06840

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Guðmundsson (1948) frá Holti í Svínadal, Schopfheim Þýskalandi

er barn

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Guðmundsson (1952) Holti í Svínadal (24.10.1952 -)

Identifier of related entity

HAH04650

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Guðmundsson (1952) Holti í Svínadal

er barn

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Þorsteinsson (1873-1944) Geithömrum Svínadal (12.3.1873 - 27.1.1944)

Identifier of related entity

HAH07420

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1873-1944) Geithömrum Svínadal

er foreldri

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Björnsdóttir (1878-1961) Geithömrum (24.3.1878 - 10.4.1961)

Identifier of related entity

HAH04703

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Björnsdóttir (1878-1961) Geithömrum

er foreldri

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bryndís Fanný Guðmundsdóttir (1956) (10.12.1956 -)

Identifier of related entity

HAH02937

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bryndís Fanný Guðmundsdóttir (1956)

er barn

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti (14.06.1910 - 13.5.1987)

Identifier of related entity

HAH05508

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti

er systkini

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Björgvin Þorsteinsson (1920-2009) frá Geithömrum (14.10.1920 - 23.1.2009)

Identifier of related entity

HAH01532

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakob Björgvin Þorsteinsson (1920-2009) frá Geithömrum

er systkini

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum (9.1.1914 - 3.4.2002)

Identifier of related entity

HAH02136

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum

er systkini

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Þorsteinsson (1908-1992) Geithömrum (11.7.1908 - 29.9.1992)

Identifier of related entity

HAH02156

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1908-1992) Geithömrum

er systkini

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Leví Þorsteinsson (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík (27.5.1907 - 4.4.1984)

Identifier of related entity

HAH02866

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Leví Þorsteinsson (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík

er systkini

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi (14.2.1834 - 23.9.1927)

Identifier of related entity

HAH02862

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

is the grandparent of

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jóhannsson (1971) Holti (2.5.1971 -)

Identifier of related entity

HAH03974

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jóhannsson (1971) Holti

er barnabarn

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holt í Svínadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00518

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Holt í Svínadal

er stjórnað af

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03975

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.8.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir