Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Forsæludal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Gunna í Forsæludal

Description area

Dates of existence

18.5.1924 - 29.8.2016

History

Guðrún Sigfúsdóttir fæddist í Forsæludal í Vatnsdal 18. maí 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 29. ágúst 2016. Guðrún og Ívar hófu sambúð 1944 og bjuggu í Vatnsdal öll sín búskaparár, lengst af á Flögu árin 1962 til 1989. Þau brugðu búi og fluttust til Hvammstanga 1989, þar sem þau héldu heimili þar til Ívar lést árið 1999. Frá árinu 2005 var Guðrún til heimilis á dvalarheimili Heilbrigðisstofnunar Hvammstanga þar sem hún lést.

Útför Guðrúnar fer fram frá Hvammstangakirkju í dag, 16. september 2016, klukkan 15.

Places

Forsæludalur: Flaga í Vatnsdal 1962-1989: Hvammstangi:

Legal status

Húsfreyja:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Sigfús Jónasson, f. 20.4. 1876, d. 14.2. 1952, og Sigríður Indíana Ólafsdóttir, f. 22.10. 1886, d. 9.7. 1960.
Systkini Guðrúnar, sem öll eru látin, voru: Ingibjörg, Benedikt, Jónas, Sigríður, Sigfús, Ólafur og Indíana. Guðrún giftist hinn 28.8. 1949 Ívari Níelssyni, f. 29.12. 1912, d. 23.4. 1999.
Þau eignuðust átta börn sem komust á legg, og þau eru:
1) Sigríður, f. 11.6.1945, maki Ármann Olgeirsson. Þeirra börn eru a) Jóna Guðrún, maki Jóhann Ragnarsson, börn þeirra eru Unnur, Ármann Ingi, Rúna Sigríður, Benóný Bessi og fyrir á Jóhann einn son. b) Benedikt Geir, maki Ólöf Björnsdóttir, barn þeirra er Berglind Inga. Barn Benedikts úr fyrra hjónabandi er Anton Ingi, Ólöf á eina dóttur frá fyrra sambandi.
2) Sigfús Hafsteinn, f. 18.6. 1947, maki Elísabet Halldórsdóttir. Sonur þeirra er Halldór, sambýliskona Lena Marie Pettersson, hún á þrjú börn úr fyrri sambúð.
3) Halldóra, f. 27.11. 1949, maki Páll Sigurðsson. Halldóra á eina dóttur, Guðrúnu Berglindi, frá fyrra hjónabandi, maki Guðmundur M. Sigurðsson, þau eiga tvo syni, Gunnar Erik og Elvar Sindra. Guðmundur á tvær dætur frá fyrra hjónabandi og eitt barnabarn.
4) María Jóhanna, f. 5.6. 1952, maki Símon H. Ívarsson. Þeirra börn eru a) Ívar, maki Ástrún Friðbjörnsdóttir, sonur þeirra er Símon Bjarki. b) Svandís Ósk. Einnig á Símon dótturina Katrínu Sylvíu frá fyrra hjónabandi, hún á einn son.
5) Níels, f. 18.1. 1954, maki Jónína Skúladóttir. Þeirra börn eru a) Skúli Már (látinn), dóttir hans er Hafdís María, b) Guðrún Ósk, c) Helga Rós, d) Sigrún Eva, dóttir Jónínu, maki Tryggvi Rúnar, þau eiga eina dóttur. Fyrir á Sigrún Eva eitt barn og eitt barnabarn. Níels á soninn Friðbjörn Ívar frá fyrri sambúð.
6) Ólafur Gunnar, f. 22.10. 1955, maki Sigríður Fossdal. Þeirra börn eru a) Sandra Rós, sambýlismaður Ásgeir Andrésson, þau eiga soninn Ólaf Andrés, fyrir á Ásgeir eitt barn. b) Ívar Ari og c) Gunnar Bjarki.
7) Hermann Jónas, f. 16.8. 1957, maki Dagbjört Jónsdóttir. Þeirra synir eru a) Jón Ívar, b) Björn Þór, sambýliskona Silja Rós Sigurmonsdóttir, skilin. Þeirra börn eru Hildur Sara og Haukur Darri. 8) Sigurður Helgi, f. 14.12. 1963, maki Ásdís S. Jónsdóttir. Þeirra börn eru a) Ásrún Dóra, hún á eitt barn, Gabríelu Díor, b) Dagrún Björk, c) Heiðrún Sunna, d) Róbert Ingi. Sigurður á eina dóttur frá fyrra sambandi, Hildi Helgu.
Ívar átti einnig soninn Jón Ólaf, f. 10.1. 1934, d. 29.12. 2013.
Jón Ólafur var kvæntur Guðrúnu Sigurðardóttur, þeirra börn eru: a) Þórey, maki Sigurbjörn Björgvinsson, þau eiga tvo syni og tvö barnabörn, b) Hallbjörg, maki Sigurjón Ingólfsson, þau eiga þrjú börn og sex barnabörn, c) Sigrún, hún á einn son, d) Ingvar, maki Sigríður Björk Sveinsdóttir, þau eiga tvö börn,
fyrir á Sigríður eina dóttur og eitt barnabarn. Guðrún og Ívar hófu sambúð 1944 og bjuggu í Vatnsdal öll sín búskaparár, lengst af á Flögu árin 1962 til 1989. Þau brugðu búi og fluttust til Hvammstanga 1989, þar sem þau héldu heimili þar til Ívar lést árið 1999.
Frá árinu 2005 var Guðrún til heimilis á dvalarheimili Heilbrigðisstofnunar Hvammstanga þar sem hún lést.

General context

Relationships area

Related entity

Jón Ívarsson (1934-2013) skipstjóri Skagaströnd (10.1.1934 - 29.12.2013)

Identifier of related entity

HAH05675

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Ívarsson (1934-2013) skipstjóri Skagaströnd

is the child of

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

28.8.1949

Description of relationship

Stjúpmóðir

Related entity

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal (22.10.1886 - 9.7.1960)

Identifier of related entity

HAH05953

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal

is the parent of

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

18.5.1924

Description of relationship

Related entity

Sigfús Jónasson (1876-1952) Forsæludal (20.4.1876 - 14.2.1952)

Identifier of related entity

HAH05952

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigfús Jónasson (1876-1952) Forsæludal

is the parent of

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

18.5.1924

Description of relationship

Related entity

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal (16.6.1927 - 18.10.2008)

Identifier of related entity

HAH06010

Category of relationship

family

Type of relationship

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

is the sibling of

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

16.6.1927

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal (24.1.1909 - 10.1.2002)

Identifier of related entity

HAH01501

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

is the sibling of

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

1924

Description of relationship

Related entity

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal (21.5.1911 - 16.4.1994)

Identifier of related entity

HAH01108

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

is the sibling of

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

18.5.1924

Description of relationship

Related entity

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal (26.1.1920 - 6.7.1986)

Identifier of related entity

HAH09062

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal

is the sibling of

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

18.5.1924

Description of relationship

Related entity

Sigríður Sigfúsdóttir (1915-2003) Forsæludal (18. sept. 1915 - 30. jan. 2003)

Identifier of related entity

HAH9399

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Sigfúsdóttir (1915-2003) Forsæludal

is the sibling of

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

18.5.1924

Description of relationship

Related entity

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal (4.9.1913 - 24.7.1971)

Identifier of related entity

HAH05831

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal

is the sibling of

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

18.5.1924

Description of relationship

Related entity

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu (29.12.1912 - 23.4.1999)

Identifier of related entity

HAH01529

Category of relationship

family

Type of relationship

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu

is the spouse of

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

28.8.1949

Description of relationship

börn þeirra: Sigríður (1945), Sigfús Hafsteinn (1947), Halldóra (1949), María Jóhanna (1952), Níels (1954), Ólafur Gunnar (1955), Hermann Jónas (1957). Áður átti Ívar Jón Ólaf (1934-2013)

Related entity

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920 (23.1.1898 -14.11.1966)

Identifier of related entity

HAH02286

Category of relationship

family

Type of relationship

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

is the cousin of

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

18.5.1924

Description of relationship

Guðrún var dóttir Sigríðar Indíönu systur Ölmu

Related entity

Elín Sigríður Benediktsdóttir (1851-1913) Saurbæ í Vatnsdal (16.3.1851 - 30.1.1913)

Identifier of related entity

HAH03200

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Sigríður Benediktsdóttir (1851-1913) Saurbæ í Vatnsdal

is the grandparent of

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

1924

Description of relationship

Sigfús faðir Guðrúnar var sonur Elínar

Related entity

Flaga í Vatnsdal ((1920))

Identifier of related entity

HAH00040

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Flaga í Vatnsdal

is controlled by

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

1962

Description of relationship

frá 1962

Related entity

Nautabú í Vatnsdal (1949 -)

Identifier of related entity

HAH00053

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Nautabú í Vatnsdal

is controlled by

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

1952

Description of relationship

1951-1962

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01508

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places