Guðmundur Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Magnús Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Gumi

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.2.1927 - 24.12.1998

Saga

Guðmundur Klemenzson fæddist í Bólstaðarhlíð í Austur-Húnavatnssýslu 27. febrúar 1927. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur hinn 24. desember 1998.

Guðmundur var ókvæntur og barnlaus. Hann tók stúdentspróf frá MA og síðan kennarapróf og var barnakennari alla sína starfsævi, lengst af í Varmahlíð í Skagafirði.
Útför Guðmundar var gerð frá Bólstaðarhlíðarkirkju laugardaginn 2. janúar 1999

Staðir

Bólstaðarhlíð A-Hún:

Réttindi

Stúdentspróf frá MA: síðan kennarapróf;

Starfssvið

Kennari Varmahlíð:

Lagaheimild

Hann tók virkan þátt í starfi Sjálfsbjargar, félagi fatlaðra, og var formaður félagsins í Austur-Húnavatnssýslu.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru; Klemenz Guðmundsson 14. mars 1892 - 8. júní 1986 Bóndi í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, póstafgreiðslumaður, símstöðvarstjóri og kennari í Bólstaðarhlíð. Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans 17.6.1916; Elísabet Magnúsdóttir 27. apríl 1891 - 3. apríl 1964 Húsfreyja í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1922.

1) Guðmundur Klemenzson eldri 9. jan. 1918 - 25. jan. 1926
2) Erlendur Klemens Klemensson 24. júní 1922 - 4. ágúst 1987. Var í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1922 og 1957. Bóndi í Bólstaðarhlíð.
3) Magnús Ævar Klemensson 28. apríl 1930 - 13. feb. 2000. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Dalvík.
Uppeldisbróðir þeirra er;
4) Herbert Sigurðsson 13. jan. 1921 - 5. feb. 2002. Fósturbarn í Bólstaðahlíð, Bergsstaðasókn, Hún. 1930. Húsasmíðasmeistari í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð (13.1.1921 - 5.2.2002)

Identifier of related entity

HAH01427

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð (27.4.1891 - 3.4.1964)

Identifier of related entity

HAH03264

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð

er foreldri

Guðmundur Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ævar Klemenzson (1930-2000) Bólstaðarhlíð og Dalvík (28.4.1930 - 13.2.2000)

Identifier of related entity

HAH02192

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ævar Klemenzson (1930-2000) Bólstaðarhlíð og Dalvík

er systkini

Guðmundur Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Klemensson (1922-1987) Bólstaðarhlíð (24.6.1922 -4.8.1987)

Identifier of related entity

HAH01213

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Klemensson (1922-1987) Bólstaðarhlíð

er systkini

Guðmundur Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Andrés Þorleifsson (1809-1865) Stóra-Búrfelli ov (1809 - 23.4.1865)

Identifier of related entity

HAH02299

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Andrés Þorleifsson (1809-1865) Stóra-Búrfelli ov

is the cousin of

Guðmundur Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Guðmundsson (1897) Bólstaðarhlíð (29.3.1897 -)

Identifier of related entity

HAH03341

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Guðmundsson (1897) Bólstaðarhlíð

is the cousin of

Guðmundur Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Klemensson (1848-1931) Bólstaðahlíð (26.9.1848 - 15.7.1931)

Identifier of related entity

HAH04069

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Klemensson (1848-1931) Bólstaðahlíð

is the grandparent of

Guðmundur Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi (20.11.1820 - 28.10.1888)

Identifier of related entity

HAH03346

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi

is the grandparent of

Guðmundur Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bólstaðarhlíð

er stjórnað af

Guðmundur Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01288

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 6.1.1999. https://timarit.is/page/1924205?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir