Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

Hliðstæð nafnaform

  • Grétar Sveinbergsson, Skuld

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.10.1938 - 2.10.1992

Saga

Grétar Sveinbergsson 13. október 1938 - bráðkvaddur 2. október 1992 Var í Skuld, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri, síðast bús. í Blönduóshreppi.

Staðir

Skuld; Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Grétar vann lengst af hjá Kaupfélagi Húnvetninga á Blönduósi. Fyrst sem mjólkurbílstjóri og síðar sem flutningabílstjóri milli Blönduóss og Reykjavíkur.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðlaug Nikódemusardóttir frá Sauðárkróki, f. 30.10. 1914, d. 12.6. 2001 og þáverandi maður hennar; Sveinberg Jónsson, bifreiðastjóri frá Stóradal í Austur-Húnavatnssýslu, f. 6.7. 1910, d. 19.11. 1977.
Albræður Grétars: Brynjólfur f. 1934, Jón Sveinberg, f. 1936. Grétar, f. 1938, d. 1992. Systkin samfeðra: Birgir, f. 1941. Þórey, f. 1942. Gísli, f. 1944. Margrét, f. 1945. Sigurgeir, f. 1951. Lára f. 1956, d. 2015.
Systkini sammæðra: Karl, f. 1943. Þorleifur, f. 1945, d. 1991, Ingibjörg, f. 1946. Valgerður, f. 1948, d. 1994. Jón, f. 1949. Sveinn, f. 1951. Haraldur, f. 1953. Ari, f. 1954, d. 2009. Guðrún, f. 1956. Anna Helga, f. 1960.
Stjúpmóðir Grétars var Lára Guðmundsdóttir frá Sólheimum í Austur-Húnavatnssýslu, f. 4.8. 1912, d. 5.10. 1997. Dóttir hennar er Sjöfn Ingólfsdóttir, f. 1939.

Fyrri kona Grétars; Alda Snæbjört Björnsdóttir 15. janúar 1946 - 20. febrúar 1994 Var í Fjósi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Sjúkraliði í Reykjavík. Fósturbarn: Ragna Guðmundsdóttir, f. 31.8.1970, barnlaus, þau skildu. Seinni maður hennar 1972; Jón Sigurðsson 23.3.1947, frá Hnjúki í Vatnsdal. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/126981/?item_num=7&searchid=e86b982201fbddd3dcf701bed3a15d09a5f7e54a
Seinni kona hans; Guðrún Steingrímsdóttir (Gæja) 16. ágúst 1943 Var á Snæringsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Steingrímur Albert Grétarsson 26. júlí 1971, fyrri sambýliskona hans var; Esther Árnadóttir, þau eiga einn dreng, Grétar Braga, þau slitu samvistir.
Seinni sambýliskona hans; Joanna Hågerstrom, f. 9.4.1973. Börn þeirra: Samuel Albert, f. 2.12.1995 og Emmy Felicia, f. 11.4.2001. Svíþjóð.
2) Guðlaug Grétarsdóttir 18. maí 1973 Lækjarbakka á Skagaströnd
3) Auður Sandra Grétarsdóttir 28. maí 1977 Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmann Steingrímsson (1953) (20.7.1953 -)

Identifier of related entity

HAH03949

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litla-Enni Blönduósi 1912 (1897 -)

Identifier of related entity

HAH00120

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrúnarhús 1879 / Sigurjónshús / Blíðheimar (1879 -)

Identifier of related entity

HAH00654

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov (6.7.1910 20.11.1977)

Identifier of related entity

HAH04918

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov

er foreldri

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Nikodemusdóttir (1914-2001) Skuld (30.10.1914 - 12.7.2001)

Identifier of related entity

HAH04894

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðlaug Nikodemusdóttir (1914-2001) Skuld

er foreldri

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Þuríður Aradóttir (1946-2019) Skuld (31.5.1946 -)

Identifier of related entity

HAH05851

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Þuríður Aradóttir (1946-2019) Skuld

er systkini

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Sigríður Sveinbergsdóttir (1945) Sæbóli (4.12.1945 -)

Identifier of related entity

HAH06070

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Sigríður Sveinbergsdóttir (1945) Sæbóli

er systkini

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Aradóttir (1960) Skuld (28.1.1960 -)

Identifier of related entity

HAH05646

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Aradóttir (1960) Skuld

er systkini

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Arason (1953) Skuld (4.8.1953 -)

Identifier of related entity

HAH04830

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haraldur Arason (1953) Skuld

er systkini

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga (17.1.1934 - 25.5.2016)

Identifier of related entity

HAH02961

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

er systkini

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorleifur Arason (1945-1991) Slökkviliðsstjóri Blönduósi. Skuld (9.4.1945 - 11.11.1991)

Identifier of related entity

HAH06075

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorleifur Arason (1945-1991) Slökkviliðsstjóri Blönduósi. Skuld

er systkini

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Aradóttir (1956) Skuld (27.4.1956 -)

Identifier of related entity

HAH04229

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Aradóttir (1956) Skuld

er systkini

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Arason (1949) Skuld (20. apríl 1949)

Identifier of related entity

HAH10033

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Arason (1949) Skuld

er systkini

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Arason (1954-2008) Skuld (13.12.1954 - 22.12.2008)

Identifier of related entity

HAH02446

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Arason (1954-2008) Skuld

er systkini

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Sveinbergsson (1944) Sæbóli Blönduósi (20.9.1944 -)

Identifier of related entity

HAH03778

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gísli Sveinbergsson (1944) Sæbóli Blönduósi

er systkini

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Birgir Þór Sveinbergsson (1941) Blönduósi (14.2.1941 -)

Identifier of related entity

HAH02623

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Birgir Þór Sveinbergsson (1941) Blönduósi

er systkini

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Steingrímsdóttir (1943) Snæringsstöðum (16.8.1943 ;)

Identifier of related entity

HAH04468

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Steingrímsdóttir (1943) Snæringsstöðum

er maki

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alda Björnsdóttir (1946-1994) frá Fjósum í Svartárdal (15.1.1946 - 20.2.1994)

Identifier of related entity

HAH02276

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Alda Björnsdóttir (1946-1994) frá Fjósum í Svartárdal

er maki

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Jónsdóttir (1901-1981) (17.9.1901 - 1.3.1981)

Identifier of related entity

HAH03922

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðlaug Jónsdóttir (1901-1981)

is the cousin of

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03802

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir