Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ
Hliðstæð nafnaform
- Gísli Jónsson Saurbæ
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.1.1878 - 18.5.1959
Saga
Gísli Jónsson 18. janúar 1878 - 18. maí 1959 Bóndi í Saurbæ í Vatnsdal, Þórormstungu o.v. Flutti til Reykjavíkur 1944.
Staðir
Þórormstunga í Vatnsdal; Saurbær; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans: Jón Rafnsson 15. júlí 1808 - 31. mars 1888 Sennilega sá sem var barn á Þorsteinsstöðum, Mælifellsprestakalli, Skag. 1816. Vinnumaður á Hofi í Vesturdal, Skag. Sennilega sá sem var bóndi á Sellandi, Blöndudalssókn, Hún. 1845. Bóndi í Rugludal í Blöndudal, A-Hún. Síðar húsmaður víða og sambýliskona hans; Elísabet Sigríður Gísladóttir 24. október 1850 - 1. júní 1904 Var í Auðkúluseli, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Rugludal, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Ráðskona í Rugludal, Bólstaðarhlíðarhr., og síðar húsfreyja í Stóra-Dalsseli, Svínavatnshr., Hún. Vinnukona á Rútstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Þau slitu samvistir.
Bm1; Steinunn Oddsdóttir 1807 - 1869 Var á Giljum, Goðdalasókn, Skag. 1816. Húskona og vinnukona víða í Skagafirði. Búandi á Brúnastöðum í Tungusveit 1861-1862. Steinunn átti eitt barn til með Guðmundi skv. Skagf., sem er ónafngreint þar og sagt fætt um 1843, dó ungt.
Kona hans 31.10.1824; Ólöf Jónsdóttir 18. febrúar 1803 Var á Barði, Barðskirkjusókn, Skag. 1816. Var í Holtsmúla, Reynisstaðasókn, Skag. 1840. „Hún var skækjukona“, segir Espólín. Fyrri maður hennar 17.11.1819; Guðvarður Jónsson 1798 - 7. maí 1824 Var á Nefstöðum, Knappsstaðasókn, Skag. 1801. Var á Bjarnargili, Holtskirkjusókn, Skag. 1816. Sambýlismaður hennar; Kristján Guðmundsson 24. febrúar 1793 - 16. júní 1845 Var í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1801. Vinnumaður í Stokkhólma, Reykjasókn, Skag. 1835. Bóndi í Holtsmúla á Langholti 1840, síðar á Vöglum í Blönduhlíð.
Kona hans 7.5.1840; Sigurlaug Þórðardóttir 1799 - 13. febrúar 1874 Var í Þrætugerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Sellandi í sömu sókn 1845 og í Rugludal 1860. Barnsfaðir hennar 14.7.1834; Ásmundur Þorleifsson 1800 - 22. apríl 1856 Var í Kálfadal, Fagranessókn, Skag. 1845. Síðar bóndi í Skálahnjúki í Gönguskörðum, Skag. Var dæmdur til refsingar fyrir sauðaþjófnað 1840. Átti með Maríu Jónsdóttur ónafngreint barn, fætt eftir 1850, dó ungt.
Bm2; Guðbjörg Árnadóttir 1799 - 23. apríl 1847 Var á Hóli, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Vinnukona í Stafni í Svartárdal, A-Hún. Vinnukona, ekkja í Stafni, Bergsstaðasókn, Hún. 1845.
Bm3 4.11.1847; Guðrún Guðmundsdóttir 19. ágúst 1814 Var á Yzta-Gili, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. Vinnuhjú á Sellandi, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845.
Kona hans 29.4.1848; María Guðmundsdóttir 22. apríl 1825 - 17. nóvember 1898 Vinnuhjú á Hvammi, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. Var þar 1860. Þau skildu. M1 18.9.1846; Guðmundur Guðmundsson 1818 - 1848 Var í Valadal, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. M3 17.10.1852; Guðmundur Gíslason 1830 - 18. júní 1901 Var á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi í Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860, 1870, 1880 og 1890. Einnig var hann hreppstjóri.
Systkini samfeðra;
1) Guðbjörg Jónsdóttir 28.3.1831 - 1879 Var á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1835. Húsfreyja í Laufási á Neðribyggð, Skag. Maður hennar 14.11.1861; Jón Gíslason 1816 - 28. mars 1870 Var í Garði, Stokkseyrarsókn, Árn. 1818. Vinnumaður víða. Bóndi í Laufási á Neðribyggð, Skag. Síðar húsmaður í Holtsmúla á Langholti, Skag. Vinnuhjú í Hákoti, Njarðvíkursókn, Gull. 1845. Drukknaði.
2) Margrét Jónsdóttir 11.2.1833
3) Jón Jónsson 20.12.1834
Samfeðra móðir Guðbjörg;
3) Árni Jónsson 20.12.1834 - 17. júlí 1901 Var á Stafni, Bergstaðasókn, Hún. 1835. Vinnumaður á Skorrastað, Skorrastaðarsókn, S-Múl. 1860. Húsmaður á Stuðlum í Reyðarfirði til 1869 og á Kársstöðum þaðan í frá. Húsmaður og trésmiður á Klifi í Viðfirði, S-Múl. 1880. Járnsmiður í Bakkagerði, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1890. Kona hans 21.6.1887; Ingibjörg Jónsdóttir 25. nóvember 1840 Húsfreyja á Klifi í Viðfirði, S-Múl., húsfreyja þar 1880. Lausakona í Naustahvammi, Nessókn í Norðfirði, S-Múl. 1901. Dóttir þeirra Ingveldur (1872-1950), dóttir hennar; Hildur Jóhannesdóttir (1906-1941), dóttir hennar; Eyrún Gísladóttir (1931-1997) kona sra Árna Sigurðssonar.
Samfeðra, móðir Sigurlaug;
4) Ólafur Jónsson 19. ágúst 1839 - 18. maí 1924 Bóndi í Hátúni á Langholti og víðar í Skagafirði. Var í Rugludal í Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Halldórsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1890.
5) Ingibjörg Jónsdóttir 2.2.1842 - 28.9.1842
Samfeðra móðir Guðrún Guðmundsdóttir;
6) Jónas Jónsson 4. nóvember 1847 - 21. júní 1929 Var í Rugludal, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Stafni, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Starfaði við margvísleg störf vestanhafs. Var í Alberta, Kanada 1911. Síðast bús. í Markerville, Alta. Nefndi sig Húnford vestanhafs.
Alsystkini;
7) Kristín Jónsdóttir skírð 2.11.1871 - 5. júní 1872 Var hjá foreldrum í Rugludal í Blöndudal við húsvitjun í Blöndudalshólaprestakalli í desember 1871.
8) Kristín Jónsdóttir 9. ágúst 1883 - 29. ágúst 1950 Húsfreyja á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Þröm í Blöndudal, Hún. Maður hennar 12.5.1911; Björn Björnsson 16. september 1884 - 6. nóvember 1970 Bóndi á Þröm í Blöndudal, Svínavatnshr., Hún. og í Efra-Holti Var í Sauðanesi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Dóttir þeirra Þorbjörg (1908-2001) Hæli og sonur þeirra; Ingvar (1912-1963) kona hans Svava Steingrímsdóttir.
Sammæðra, faðir; Páll Pálsson 5. maí 1837 - 19. maí 1900 Var á Bergsstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi í Steinárgerði í Svartárdal og Holti í Svínadal.
9) Ingvar Stefán Pálsson 25. október 1895 - 18. október 1968 Var á Rútstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Bóndi á Balaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Balaskarði, Vindhælishr. Kona hans 4.8.1923; Signý Benediktsdóttir 11. júlí 1900 - 7. janúar 1991 Var í Balaskarði, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar.
Kona Gísla í Saurbæ 26.6.1902; Katrín Grímsdóttir 18. október 1875 - 13. september 1956. Húsfreyja í Saurbæ í Vatnsdal. Flutti til Reyjavíkur 1944.
Barnsmóðir hans 16.12.1898; Guðrún Gísladóttir 6. október 1856 Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Auðkúlu og Ytri-Löngumýri, Hún.
Barn hans og bm;
1) Ingibjörg Gísladóttir 16. desember 1898 - 30. janúar 1987 Var í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. óg, bl.
Börn hans og Katrínar;
2) Anna Gísladóttir 26. apríl 1906 - 27. desember 1993 Húsmóðir og starfsstúlka. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jóhannes Nordal Þorsteinsson 18. október 1905 - 12. júní 1937 Húsbóndi á Laugavegi 81, Reykjavík 1930. Iðnrekandi í Reykjavík. Dóttir þeirra Jóhanna gift Þór Jakobssyni veðurfræðing.
3) Kristín Gísladóttir 25. mars 1910 - 23. desember 1968 Var í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verslunarmaður í Reykjavík. Ógift.
4) Grímur Gíslason 10. janúar 1912 - 31. mars 2007 Vinnumaður í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Saurbæ, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Saurbæ, A-Hún. til 1969. Starfaði á skrifstofu kaupfélags Húnvetninga. Fréttaritari Ríkisútvarpsins á Blönduósi. Kona hans; Sesselja Svavarsdóttir 31. ágúst 1922 - 4. janúar 2000 Var í Saurbæ, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Saurbæ um árabil.
5) Salóme Gísladóttir (Lóa) 29. október 1913 - 21. ágúst 1990 Vinnukona í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Danmörku. M: Gorm Erik Hjort efnaverkfræðingur, f. 11.9.1917 í Stövring, Danmörku.
6) Ingibjörg Gísladóttir 13. október 1915 - 9. júlí 2006 Vinnukona í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Dagbjartur Sigurðsson 30. október 1919 - 6. júlí 1957 Var á Njálsgötu 30 a, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Trésmiður í Reykjavík. M2; Jósef Halldórsson 12. október 1917 - 28. apríl 2008 Húsasmiður. Var í Garðakoti, Hólasókn, Skag. 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
ÆAHún bls 992
®GPJ ættfræði