Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gísli Hjálmarsson (1844-1898) Æsustöðum og Þverárdal
Hliðstæð nafnaform
- Gísli Benedikt Hjálmarsson (1844-1898) Æsustöðum og Þverárdal
- Gísli Benedikt Hjálmarsson Æsustöðum og Þverárdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.2.1844 - 7.5.1898
Saga
Gísli Benedikt Hjálmarsson 21. febrúar 1844 - 7. maí 1898 Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún., síðast í Þverárdal.
Staðir
Tindar; Eyvindarstaðir; Æsustaðir; Þverárdalur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Hjálmar Loftsson 1815 Var á Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1816. Bóndi í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845 og kona hans 31.3.1838: Björg Pálmadóttir 26. október 1818 - 2. desember 1846 Húsfreyja á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845.
Seinni kona Hjálmars 14.10.1848; Helga Stefánsdóttir 27. júlí 1798 - 13. maí 1878 Var í Flatatungu, Silfrastaðasókn 1801. Húsfreyja á Syðsta-Vatni á Efribyggð. Búandi á Æsustöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Fyrri maður hennar 9.10.1835; Þorsteinn Ólafsson 16. júlí 1791 - 24. maí 1843 Bóndi á Vindhæli, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. Var þar 1801. Síðar bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún. Barnsfaðir Helgu 7.10.1825; Ásmundur Ásmundsson 14. janúar 1796 - 1. ágúst 1872 Var í Héraðsdal, Reykjasókn, Skag. 1801. Bóndi í Litladal í Tungusveit, Skag. Síðar bóndi á Írafelli í Svartárdal, Skag.
Alsystkini Gísla;
1) Pálmi Hjálmarsson 17.3.1839 - 11. september 1910 Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Bóndi við Hallson, Norður-Dakóta, Bandaríkjunum. Kona hans 15.6.1865; Helga Jónsdóttir 16. október 1833 Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Húsfreyja við Hallson, N-Dakota. Bf1, 11.5.1857; Jón Jónsson 22. ágúst 1829 - 21. apríl 1907 Prestur á Gerðhömrum í Dýrafjarðarþingum , V-Ís.1870-1884, á Söndum í Dýrafirði, Ís. 1882-1884 og á Stað á Reykjanesi, Reykhólahr., A-Barð. 1884-1895. Prestur í Alviðru, Mýrarsókn, V-Ís. 1870. Bf2; Jón Magnússon 10. janúar 1831 - 28. apríl 1895 Var í Ytra-Vallholti, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Löngumýri í Vallhólmi, Skag. Vinnumaður í Glaumbæ á Langholti, Skag.
2) Andrés ´1845
Börn Helgu;
1) Guðmundur Ásmundsson 7.10.1825 - 8.10.1827 Goðdölum
2) Helga Jónsdóttir 16. október 1833 Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Húsfreyja við Hallson, N-Dakota. Bf1, 11.5.1857; Jón Jónsson 22. ágúst 1829 - 21. apríl 1907 Prestur á Gerðhömrum í Dýrafjarðarþingum , V-Ís.1870-1884, á Söndum í Dýrafirði, Ís. 1882-1884 og á Stað á Reykjanesi, Reykhólahr., A-Barð. 1884-1895. Prestur í Alviðru, Mýrarsókn, V-Ís. 1870. Bf2; Jón Magnússon 10. janúar 1831 - 28. apríl 1895 Var í Ytra-Vallholti, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Löngumýri í Vallhólmi, Skag. Vinnumaður í Glaumbæ á Langholti, Skag. Maður hennar 15.6.1865; Pálmi Hjálmarsson 17.3.1839 - 11. september 1910 Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Bóndi við Hallson, Norður-Dakóta, Bandaríkjunum. Bróðir Gísla.
3) Jón Jónsson 13. desember 1834 - 15. apríl 1884 Bóndi í Sauðanesi á Ásum. Var á Syðstavatni, Reykjasókn, Skag. 1835. Drukknaði í Laxárvatni. Kona hans 20.5.1862; Helga Gísladóttir 28. ágúst 1842 - 20. ágúst 1918 Var á Flötutungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Sauðanesi á Ásum. Synir þeirra a) Stefán (1863-1924) Smyrlabergi, b)Páll (1875-1932) bóndi í Sauðanesi. c) Hjálmar (1876-1943) Fjósum.
4) Ingibjörg þorsteinsdóttir 1836 Maður hennar 1862; Jón Gíslason 1. ágúst 1833 - 22. febrúar 1893 Bóndi í Gilhaga á Fremribyggð og Uppsölum í Blönduhlíð, Skag. Síðar bóndi og hreppstjóri í Flatatungu á Kjálka, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1883. Hann „var maður gervilegur og álitlegur ásýndum. Hann var duglegur og framtakssamur, vel metinn og vinsæll“ segir í Skagf.1850-1890 II. Hún var fyrri kona Jóns.
5) Margrét Þorsteinsdóttir 16. maí 1836 - 21. september 1893 Var á Ásastöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Skeggsstöðum í Svartárdal, A-Hún. Maður hennar 8.11.1869; Sigurður Sigurðsson 3. júlí 1829 - 2. maí 1897 Bóndi og hreppstjóri á Skeggsstöðum í Svartárdal, A-Hún. Var í Miðhúsum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Kom 1844 frá Miðhúsum að Mörk í Bergsstaðasókn. Bóndi á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Bóndi á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi, söðlasmiður á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880.
6) Þórunn Þorsteinsdóttir 1838 - 8. júní 1862 Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845.
Kona Gísla 30.10.1871; Guðrún Gísladóttir 14. september 1844 - 25. apríl 1907 Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. í Þverárdal. Foreldrar hennar; Foreldrar hans; Gísli Ólafsson 17. september 1818 - 7. desember 1894 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835. Bóndi á Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi á Eyvindarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Sjávarborg í Borgarsveit, Skag. Bóndi á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890 og kona hans 13.10.1843; Elísabet Pálmadóttir 20. september 1824 - 22. september 1898 Húsfreyja í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845 og 1860. Húsfreyja á Eyvindarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Húsfreyja á Sjávarborg í Borgarsveit, Skag. Tökubarn í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1835.
Börn þeirra:
1) Björg Gísladóttir 1871 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880 og 1890.
2) Elísabet Gísladóttir 6. júlí 1874 - 14. október 1949 Ógift lausakona á Sauðárkróki 1903. Vinnukona á Eyvindarstöðum. Barnsfaðir hennar; Jón Jónsson 21. október 1869 - 23. janúar 1962 Bóndi á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Eyvindarstöðum í Blöndudal, A-Hún. Kona Jóns 13.6.1897; Ósk Gísladóttir 28. júní 1868 - 29. janúar 1956 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eyvindarstöðum í Blöndudal. Sonur þeirra; Þorsteinn (1904-1958) söngstjóri Fornastöðum á Blönduósi.
3) Hjálmar Gíslason 10. ágúst 1875 - 27. maí 1959 Barn þeirra á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Léttadrengur á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Leigjandi í Ástvaldarhúsi, Hofssókn, Skag. 1901. Trésmiður á Húsavík, var þar 1930. Kona hans; Guðlaug Vigfúsdóttir 16. október 1879 - 19. október 1947 Húsfreyja á Húsavík. Var á Völlum, Vallasókn, Eyj. 1880. Var á Húsavík 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Gísli Hjálmarsson (1844-1898) Æsustöðum og Þverárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Gísli Hjálmarsson (1844-1898) Æsustöðum og Þverárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði