Gísli Guðmundsson (1868-1953) Sölvabakka

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gísli Guðmundsson (1868-1953) Sölvabakka

Hliðstæð nafnaform

  • Gísli Guðmundsson Sölvabakka

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.8.1868 - 28.9.1953

Saga

Gísli Guðmundsson 23. ágúst 1868 - 28. september 1953 Bóndi og meðhjálpari. Bóndi á Sölvabakka í Engihlíðarhr., A.-Hún. Verkamaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930.

Staðir

Þverá í Hallárdal; Kollugerði á Skagaströnd; Sölvabakk; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Bóndi og Meðhjálpari:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Helgason 21. júlí 1829 - 9. september 1915 Flutti með foreldrum frá Holtastöðum í Langadal út í Vatnahverfi, líklega að Breiðavaði 1844. Var á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Fór frá Breiðavaði í vinnumennsku að Mosfelli í Svínadal, A-Hún. 1849 og var þar til 1851 er hann flutti að Torfalæk á Ásum. Flutti frá Hjaltabakka á Ásum að Þverá í Spákonufellssókn 1859. Vinnumaður á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsmaður á Svangrund, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Kollugerði á Skagaströnd. Foreldrar. skv. Borgfirskum æviskrám IV. bindi 339: Helgi Guðmundsson, f. 21.8.1801 og Sigríður Guðbrandsdóttir, það er rangt og kona hans 29.9.1860; Efemía Gísladóttir 13. október 1835 - 2. febrúar 1921. Var á Sölvabakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsmannsfrú á Svangrund, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Kollugerði.
Systkini Gísla:
1) Sigríður Guðmundsdóttir 12. febrúar 1862 - 12. janúar 1912 Var á Svangrund, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Blönduósi. Lausakona, ekkja Möllershúsi 1901 og á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Barnsfaðir hennar 11.3.1887; Bogi Sigurðsson 8. mars 1858 - 23. júní 1930 Verslunarþjónn á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Verslunarhúsinu í Búðardal, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Kaupmaður og símstjóri í Búðardal. „Mikilhæfur maður og einkar vel að sér í þjóðlegum fræðum.“ Segir í Eylendu. Maður hennar; 30.6.1881; Jón Jónsson Höskuldsstaðasókn [ Gæti verið sá sem er vm ásamt henni í Öxl 1880. 35 ára, fæddur í Hrunasókn Árn.]
2) Guðlaugur Guðmundsson 14. september 1870 - 6. febrúar 1951 Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður á Hnappsstöðum og bóndi á Sæunnarstöðum í Vindhælishr., A-Hún. Kona hans 3.5.1895; Arnbjörg Þorsteinsdóttir 25. júlí 1872 - 13. nóvember 1963 Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Sævarlandi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
3) Ragnheiður Guðmundsdóttir 6. september 1873 - 13. október 1951 Húsfreyja í Skrapatungu í Laxárdal fremri, A-Hún. Fór þaðan til Vesturheims 1900.
4) Sigurlaug Halla Guðmundsdóttir 10. febrúar 1876 - 8. september 1963 Húsfreyja á Núpi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Núpi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Maður hennar; Jón Guðmundsson 5. desember 1877 - 14. ágúst 1959 Barn þeirra í Valdarásseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Núpi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi.
5) Samúel Guðmundsson 25. desember 1878 - 11. júlí 1951. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Múrarameistari í Reykjavík. Kona hans; Ingibjörg Danivalsdóttir 17. maí 1879 - 18. júní 1954 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Faðir hennar Danival Kristjánsson (1845-1925). Dóttir Samúels; Emelía (1916-1994) kona Sigurðar Möller (1915-1970) sonur Þorbjargar Pálmadóttur (1884) og Jóhanns Möller (1883)
Kona Gísla 5.12.1896; Anna Halldóra Bessadóttir 4. júlí 1877 - 27. júlí 1952 Húsfreyja á Sölvabakka í Engihlíðarhr., A-Hún. Faðir hennar Bessi Þorleifsson.
Börn þeirra;
1) Bessi Gíslason Backmann 12. febrúar 1902 - 30. nóvember 1988 Stýrimaður í Hafnarfirði 1930. Skipstjóri, síðast bús. í Hafnarfirði. Kona hans 7.12.1929; Lilja Eyjólfsdóttir 12. júní 1909 - 20. júlí 1994 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930.
2) Eggert Gunnlaugur Gíslason 14. janúar 1904 - 4. október 1989 Háseti og stýrimaður á Sjafnargötu 8, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Þrúður Gunnarsdóttir 27. mars 1904 - 25. febrúar 1977 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Hárgreiðslumeistari, síðast bús. í Reykjavík. Frá Ystagili.
3) Sigríður Gísladóttir 3. september 1905 - 12. janúar 1992 Húsfreyja á Seltjarnarnesi. Afgreiðslustúlka á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930.
4) Valgerður Steinunn Gísladóttir 2. janúar 1907 - 3. júní 1975 Síðast bús. í Reykjavík. Var á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930.
5) Guðríður Gísladóttir 10. nóvember 1908 - 28. desember 2001 Húsfreyja á Sjafnargötu 8 í Reykjavík 1930. Maður hennar; Pétur Gunnbjörn Björnsson 4. júní 1900 - 14. september 1984 Kaupmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þrúður Gunnarsdóttir (1904-1977) frá Ystagili (27.3.1904 - 25.2.1977)

Identifier of related entity

HAH04737

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Danival Kristjánsson (1845-1925) Litla-Vatnsskarði (15.2.1845 - 25.8.1925)

Identifier of related entity

HAH03004

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Möllershús Blönduósi 1877-1918 (1877 - 1913)

Identifier of related entity

HAH00138

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bessi Gíslason (1902-1998) frá Sölvabakka (12.2.1902 - 30.11.1988)

Identifier of related entity

HAH02614

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bessi Gíslason (1902-1998) frá Sölvabakka

er barn

Gísli Guðmundsson (1868-1953) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Guðmundsdóttir (1862-1912) vk Blönduósi frá Kollugerði (12.2.1862 - 12.1.1912)

Identifier of related entity

HAH07101

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Guðmundsdóttir (1862-1912) vk Blönduósi frá Kollugerði

er systkini

Gísli Guðmundsson (1868-1953) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Bessadóttir (1877-1952) Sölvabakka (4.7.1977 - 27.7.1952)

Identifier of related entity

HAH02344

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Bessadóttir (1877-1952) Sölvabakka

er maki

Gísli Guðmundsson (1868-1953) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Danival Kristjánsson (1845-1925) Litla-Vatnsskarði (15.2.1845 - 25.8.1925)

Identifier of related entity

HAH03004

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Danival Kristjánsson (1845-1925) Litla-Vatnsskarði

is the cousin of

Gísli Guðmundsson (1868-1953) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Sigurðsson (1949-2003) frá Sölvabakka (17.10.1949 - 3.3.2003)

Identifier of related entity

HAH05046

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Sigurðsson (1949-2003) frá Sölvabakka

er barnabarn

Gísli Guðmundsson (1868-1953) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sölvabakki á Refasveit ((1950))

Identifier of related entity

HAH00220

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sölvabakki á Refasveit

er stjórnað af

Gísli Guðmundsson (1868-1953) Sölvabakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03762

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir