Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gísli Guðmundsson (1868-1953) Sölvabakka
Hliðstæð nafnaform
- Gísli Guðmundsson Sölvabakka
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.8.1868 - 28.9.1953
Saga
Gísli Guðmundsson 23. ágúst 1868 - 28. september 1953 Bóndi og meðhjálpari. Bóndi á Sölvabakka í Engihlíðarhr., A.-Hún. Verkamaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930.
Staðir
Þverá í Hallárdal; Kollugerði á Skagaströnd; Sölvabakk; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Bóndi og Meðhjálpari:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðmundur Helgason 21. júlí 1829 - 9. september 1915 Flutti með foreldrum frá Holtastöðum í Langadal út í Vatnahverfi, líklega að Breiðavaði 1844. Var á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Fór frá Breiðavaði í vinnumennsku að Mosfelli í Svínadal, A-Hún. 1849 og var þar til 1851 er hann flutti að Torfalæk á Ásum. Flutti frá Hjaltabakka á Ásum að Þverá í Spákonufellssókn 1859. Vinnumaður á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsmaður á Svangrund, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Kollugerði á Skagaströnd. Foreldrar. skv. Borgfirskum æviskrám IV. bindi 339: Helgi Guðmundsson, f. 21.8.1801 og Sigríður Guðbrandsdóttir, það er rangt og kona hans 29.9.1860; Efemía Gísladóttir 13. október 1835 - 2. febrúar 1921. Var á Sölvabakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsmannsfrú á Svangrund, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Kollugerði.
Systkini Gísla:
1) Sigríður Guðmundsdóttir 12. febrúar 1862 - 12. janúar 1912 Var á Svangrund, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Blönduósi. Lausakona, ekkja Möllershúsi 1901 og á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Barnsfaðir hennar 11.3.1887; Bogi Sigurðsson 8. mars 1858 - 23. júní 1930 Verslunarþjónn á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Verslunarhúsinu í Búðardal, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Kaupmaður og símstjóri í Búðardal. „Mikilhæfur maður og einkar vel að sér í þjóðlegum fræðum.“ Segir í Eylendu. Maður hennar; 30.6.1881; Jón Jónsson Höskuldsstaðasókn [ Gæti verið sá sem er vm ásamt henni í Öxl 1880. 35 ára, fæddur í Hrunasókn Árn.]
2) Guðlaugur Guðmundsson 14. september 1870 - 6. febrúar 1951 Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður á Hnappsstöðum og bóndi á Sæunnarstöðum í Vindhælishr., A-Hún. Kona hans 3.5.1895; Arnbjörg Þorsteinsdóttir 25. júlí 1872 - 13. nóvember 1963 Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Sævarlandi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
3) Ragnheiður Guðmundsdóttir 6. september 1873 - 13. október 1951 Húsfreyja í Skrapatungu í Laxárdal fremri, A-Hún. Fór þaðan til Vesturheims 1900.
4) Sigurlaug Halla Guðmundsdóttir 10. febrúar 1876 - 8. september 1963 Húsfreyja á Núpi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Núpi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Maður hennar; Jón Guðmundsson 5. desember 1877 - 14. ágúst 1959 Barn þeirra í Valdarásseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Núpi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi.
5) Samúel Guðmundsson 25. desember 1878 - 11. júlí 1951. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Múrarameistari í Reykjavík. Kona hans; Ingibjörg Danivalsdóttir 17. maí 1879 - 18. júní 1954 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Faðir hennar Danival Kristjánsson (1845-1925). Dóttir Samúels; Emelía (1916-1994) kona Sigurðar Möller (1915-1970) sonur Þorbjargar Pálmadóttur (1884) og Jóhanns Möller (1883)
Kona Gísla 5.12.1896; Anna Halldóra Bessadóttir 4. júlí 1877 - 27. júlí 1952 Húsfreyja á Sölvabakka í Engihlíðarhr., A-Hún. Faðir hennar Bessi Þorleifsson.
Börn þeirra;
1) Bessi Gíslason Backmann 12. febrúar 1902 - 30. nóvember 1988 Stýrimaður í Hafnarfirði 1930. Skipstjóri, síðast bús. í Hafnarfirði. Kona hans 7.12.1929; Lilja Eyjólfsdóttir 12. júní 1909 - 20. júlí 1994 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930.
2) Eggert Gunnlaugur Gíslason 14. janúar 1904 - 4. október 1989 Háseti og stýrimaður á Sjafnargötu 8, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Þrúður Gunnarsdóttir 27. mars 1904 - 25. febrúar 1977 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Hárgreiðslumeistari, síðast bús. í Reykjavík. Frá Ystagili.
3) Sigríður Gísladóttir 3. september 1905 - 12. janúar 1992 Húsfreyja á Seltjarnarnesi. Afgreiðslustúlka á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930.
4) Valgerður Steinunn Gísladóttir 2. janúar 1907 - 3. júní 1975 Síðast bús. í Reykjavík. Var á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930.
5) Guðríður Gísladóttir 10. nóvember 1908 - 28. desember 2001 Húsfreyja á Sjafnargötu 8 í Reykjavík 1930. Maður hennar; Pétur Gunnbjörn Björnsson 4. júní 1900 - 14. september 1984 Kaupmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Gísli Guðmundsson (1868-1953) Sölvabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Gísli Guðmundsson (1868-1953) Sölvabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Gísli Guðmundsson (1868-1953) Sölvabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 27.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði