Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal
Hliðstæð nafnaform
- Gestur Guðmundsson Björnólfsstöðum í Langadal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.7.1857 - 27.2.1936
Saga
Gestur Guðmundsson 1. júlí 1857 - 27. febrúar 1936 Bóndi á Litlu-Ásgeirsá í Víðidal og síðan á Björnólfsstöðum í Langadal, Engihlíðar., A-Hún. Var á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.
Staðir
Marðarnúpur; Litla-Ásgeirsá; Björnólfsstaðir í Langadal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðmundur Jónsson 7. mars 1817 - 31. mars 1869 vinnumaður í Steinnesi í Þingi 1850. Bóndi í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Marðarnúpi og kona hans 22.5.1853; Guðrún Gestsdóttir 1833 - 11. janúar 1896 Húsfreyja á Marðarnúpi. Var á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnukona á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.
Systkini hans;
1) Jakob Guðmundsson 22. september 1851 - 7. desember 1934 Vinnumaður á Möðruvöllum, Reynivallasókn, Kjós. 1870. Vinnumaður á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsmaður á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Lausamaður á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1901. Var á Kornsá 1930. Dvelur hjá barni sínu á Kornsá. Kona hans 31.12.1876; Júlíana Guðmundsdóttir 1. júlí 1849 Vinnukona í Reynivallaseli, Reynivallasókn, Kjós. 1870. Gift vinnukona á Undirfelli, Undifellssókn, A-Hún. 1880. Sambýliskona Jakobs; Guðrún Gróa Jónasdóttir 4. júní 1861 - 17. júní 1932 Húskona á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjú á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1901. Sonur þeirra; Sigurfinnur Jakobsson (1891-1987) Hurðarbaki, kona hans; Björg Erlendsdóttir (1899-1991).
2) Ragnhildur Guðmundsdóttir 1853 Var í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Lausakona í Sviðholti, Bessastaðasókn, Gull. 1880. Gift.
3) Guðrún Guðmundsdóttir 25. júlí 1855 Vinnukona á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Lausakona á Tind í Svínavatnss., A-Hún. 1910. Lausakona í Skólahúsinu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Björnólfsstaðir, Langadal.
4) Björn Guðmundsson 1856 Var á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Flutti 1869 frá Grundarkoti í Undirfellssókn að Sveinsstöðum, Þingeyraklaustursókn þegar faðir hans var dáinn og heimilið leystist upp. Vinnumaður í Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1880. Flutti 1898 frá Litlu-Ásgeirsá í Víðidal að Þingeyrum og þaðan að Björnólfsstöðum í Langadal 1899. Lausamaður í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901.
5) Sigríður Guðmundsdóttir 6. mars 1862 - 1942 Húsfreyja í Vonarholti, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Leigjandi á Elliheimilinu Grund , Reykjavík 1930. Maður hennar 11.11.1890; Finnur Jónsson 2. október 1860 - 4. ágúst 1921 Var í Hjöllum, Gufudalssókn, Barð. 1870. Bóndi í Vonarholti, Tröllatungusókn, Strand. 1901.
6) Elín Guðmundsdóttir 19. ágúst 1864 Húsfreyja á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var í Núpshlíð, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Þórður Benedikt Bergþórsson 25.12.1857 Var á Titlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Sambýlismaður Elínar; Jón Jónsson 26. apríl 1842 - 28. desember 1924 Var fósturbarn í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Fór 1864 frá Bakka í Undirfellssókn að Neðri-Fitjum. Vinnumaður í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Kom 1871 frá Hæl að Torfalæk í Hjaltabakkasókn. Bóndi á Ytri-Bálkastöðum í Miðfirði og á Torfalæk. Dóttir hans; Sigurlaug (1877-1937) Litluborg móðir Péturs Björns Ólasonar (1915-1998) Miðhúsum.
7) Bjarni Guðmundsson 18. janúar 1867 [23.1.1867] - 28. júní 1899 Bóndi í Mýrarkoti.
Kona Gests 31.8.1890; Hólmfríður Bjarnadóttir 18. júní 1867 - 4. júní 1947 Húsfreyja á Björnólfsstöðum. Húsfreyja á Laufásvegi 43, Reykjavík 1930. Gift 1890. Ekkja í Reykjavík 1945.
Börn þeirra;
1) Björn Leví Gestsson 28. september 1889 - 18. janúar 1973 Bóndi á Refsstöðum, síðar smiður í Reykjavík. Fósturdóttir: Sæunn Þorvaldsdóttir f. 8.5.1946. Fyrri kona hans; María Guðmundsdóttir 3. nóvember 1881 - 20. ágúst 1976 Húsfreyja á Refsstöðum, síðar í Reykjavík. Seinni kona hans; Jóhanna Lárusdóttir 15. maí 1913 - 3. nóvember 1974 Vinnukona á Sogabletti 14, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðrún Gestsdóttir 11. desember 1892 - 30. ágúst 1970 Húsfreyja í Meðalheimi og á Hafursstöðum, síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Hafursstöðum 1930. Síðast bús. í Reykjavík. maður hennar 20.9.1915; Eysteinn Björnsson 17. júlí 1895 - 2. maí 1978 Bóndi í Meðalheimi á Ásum, á Hafursstöðum í Vindhælishr., og síðan á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Bóndi á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Þau skildu.
3) Bjarni Gestsson 29. júlí 1902 - 25. apríl 1990 Bóndi á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Björnólfsstöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Reykjavík. Sambýliskona Bjarna; Björnfríður Ingibjörg Elímundsdóttir 10. september 1902 - 6. júlí 1979 Vinnukona á Staðarhrauni, Akrasókn, Mýr. 1930. Heimili: Setberg, Skógarströnd. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Björnólfsstöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
Barnlaus
4) Guðmundur Gestsson 3. nóvember 1904 - 18. júní 1952 Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Ráðsmaður á Landspítalanum við Hringbraut, Reykjavík 1930. 5) Anna María Gestsdóttir 9. desember 1905 - 2. janúar 1961 Afgreiðslustúlka á Laufásvegi 43, Reykjavík 1930.
6) Herborg Laufey Gestsdóttir 20. apríl 1913 - 8. febrúar 2005. Var á Laufásvegi 43, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði