Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri
Hliðstæð nafnaform
- Friðrik Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri
- Friðrik Pétur Möller póstmeistari á Akureyri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.5.1846 - 18.6.1932
Saga
Friðrik Pétur Möller 18. maí 1846 - 18. júní 1932 Verslunarstjóri á Skagaströnd, Blönduósi og Eskifirði. Síðar póstmeistari á Akureyri.
Staðir
Akureyri; Skagaströnd; Eskifjörður:
Réttindi
Starfssvið
Vesrslunarstjóri; Póstmeistari:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Margrét Jónsdóttir Möller 13. apríl 1811 - 7. desember 1883 Húsfreyja á Akureyri og maður hennar 13.9.1833; Edvald Eilert Möller 21. janúar 1812 - 30. ágúst 1898 Verslunarstjóri á Akureyri. Var í Akureyrarkaupstað, Hrafnagilssókn, Eyj. 1816. Verslunarstjóri á Siglufirði 1832-1840 og eftir það á Akureyri í mörg ár. Húsbóndi og verslunarstjóri á Akureyri, Eyj. 1890. Tók mikinn þátt í atvinnulífi á Akureyri og í Eyjafirði, meðal annars síldveiðum og hákarlaveiðum. Gróðursetti fyrsta eplatré á Akureyri 1884.
Systkini Friðriks;
1) Friðrika Eðvaldsdóttir Möller 27. desember 1835 Var á Siglufjarðarhöndlunarstað, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1835. Var á Akureyri 1845. Þjónustustúlka á Akureyri 1860. Húsfreyja í Stóru-Pétursborg, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Var í Læk, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar 5.7.1864; Johann Jakob Andreas Hemmert 16.1.1822 [16.1.1823]- 1. júní 1900 Fór til Kaupmannahafnar með foreldrum 1823. Skipstjóri í Kaupmannahöfn. Dvaldist á Íslandi síðustu æviárin. Bóndi í Stóru-Pétursborg, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Sonur þeirra Ewald Hemmert (1866-1943) kaupmaður á Blönduósi.
2) Jakob Valdemar Edvaldsson Möller 19. febrúar 1838 - 31. janúar 1866 Verslunarþjónn við verslun Örums & Wulff á Vestdalseyri við Seyðisfjörð, N-Múl. Var á Akureyri, Hrafnagilssókn, Eyj. 1845.
3) Kristján Eilert Möller 21. ágúst 1839 - 1874 Var á Akureyri, Hrafnagilssókn, Eyj. 1845. Var á Akureyri 27, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870.
4) Pálína Hildur Möller 28.8.1841 Húsfreyja á Akureyri og í Kaupmannahöfn. Var á Akureyri 1845 og 1860. Fluttist til Kaupmannahafnar 1875. Maður hennar 22.8.1863; Bernharður Ágúst Steincke 20. ágúst 1825 - 30. september 1891 Verslunarstjóri á Akureyri og í Kaupmannahöfn. Verslunarstjóri á Akureyri 1870. Skv. Eyfirðingariti áttu Hr. Steincke og frú sjö börn, þrjár dætur og fjóra syni sem öll fæddust á Akureyri.
5) Magdalena Margrét Evaldsdóttir Möller 31. janúar 1843 - 28. desember 1941 Var á Akureyri 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Maður hennar 21.7.1875; Pétur Júlíus Jósefsson Sæmundsen 26. janúar 1841 - 19. október 1915 Verslunarmaður á Akureyri og í Kaupmannahöfn, síðar verslunarstjóri á Blönduósi. Bóndi í Sæmundsenshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Kjörforeldrar: Sigríður Grímsdóttir f. 1.5.1792 og Ari Sæmundsson 16.7.1797. Foreldrar Evald Sæmundsen (1870-1926) Blönduósi.
6) Jónína Þorgerður Möller 18. maí 1848 - 10. janúar 1926 Var á Akureyri 1860. Húsfreyja í Hafnarstræti á Akureyri, Eyj. 1910.
7) Karl Lárus Möller 24. október 1850 - 22. júlí 1931 Var á Akureyri 1860. Verslunarþjónn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Var í Reykjavík 1910. Verslunarmaður á Blönduósi.
8) Nanna Jósefína Möller 26. janúar 1854 [26.2.1854] - 14. október 1944 Var á Akureyri 1860. Var í Hafnarstræti 17 á Akureyri, Eyj. 1910. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. þar.
Kona Friðriks 28.2.1872; Ragnheiður Jónsdóttir Möller 14. október 1845 - 1. júní 1912 Húsfreyja á Skagaströnd, síðar á Akureyri. Frá Helgavatni í Vatnsdal. Bróðir hennar Árni Jónsson (1831-1918) Þverá í Hallárdal, faðir Björns (1870-1933) Syðri-Ey.
Börn þeirra;
1) Margrét Pálína Friðriksdóttir Möller 9. janúar 1873 - 29. október 1956 Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja og ljósmyndari á Stokkseyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hólum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Skráð Margrét Árnason á manntali 1930. Maður hennar, Ólafur Árnason 23. febrúar 1863 - 2. júní 1915 Kaupmaður á Stokkseyri. Var í Reykjavík 1910.
2) Valgerður Ólafía Tulinius 14. janúar 1874 - 27. júní 1949 Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar 3.8.1895; Ottó Friðrik Tulinius 20. júní 1869 - 22. janúar 1948 Kaupmaður á Akureyri. Verzlunar- og útgerðarmaður á Akureyri 1930. Dætur þeirra Guðrún (1898-1980) kona Kristjáns Arinbjarnar læknis á Blönduósi og Jakobína (1906-1970) kona Sigurðar Thoroddsen Landverkfræðings (Blöndubrú), sonur þeirra Dagur Sigurðsson skáld, seinni maður hennar var Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur.
3) Eðvald Eilert Friðriksson Möller 28. október 1875 - 24. febrúar 1960 Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Verslunarstjóri í Reykjavík, á Stokkseyri og Akureyri. Kona hans; Pálína Margrét Jóhannesdóttir Möller 26. desember 1871 - 22. júní 1946 Húsfreyja í Reykjavík, Stokkseyri, Akureyri og víðar. Skv. Ministerialbók Þingeyra í A-Hún. var hún f. 26.12.1871 og skírð sama dag. Frá Brekku í Þingi.
4) Jónína Friðriksdóttir Möller Arnesen 22. júní 1877 - 30. janúar 1968 Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var í Framkaupstað, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Húsfreyja á Eskifirði 1920. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Guðný Friðriksdóttir Möller í Austf.
5) Karl Haraldur 1879
6) Friðrikka Ragnheiður Möller 10. maí 1880 - 28. desember 1882 Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Fósturbarn á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1882.
7) Ólafur Möller 4. október 1881 - 10. júlí 1882
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók