Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

Hliðstæð nafnaform

  • Friðrik Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri
  • Friðrik Pétur Möller póstmeistari á Akureyri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.5.1846 - 18.6.1932

Saga

Friðrik Pétur Möller 18. maí 1846 - 18. júní 1932 Verslunarstjóri á Skagaströnd, Blönduósi og Eskifirði. Síðar póstmeistari á Akureyri.

Staðir

Akureyri; Skagaströnd; Eskifjörður:

Réttindi

Starfssvið

Vesrslunarstjóri; Póstmeistari:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Margrét Jónsdóttir Möller 13. apríl 1811 - 7. desember 1883 Húsfreyja á Akureyri og maður hennar 13.9.1833; Edvald Eilert Möller 21. janúar 1812 - 30. ágúst 1898 Verslunarstjóri á Akureyri. Var í Akureyrarkaupstað, Hrafnagilssókn, Eyj. 1816. Verslunarstjóri á Siglufirði 1832-1840 og eftir það á Akureyri í mörg ár. Húsbóndi og verslunarstjóri á Akureyri, Eyj. 1890. Tók mikinn þátt í atvinnulífi á Akureyri og í Eyjafirði, meðal annars síldveiðum og hákarlaveiðum. Gróðursetti fyrsta eplatré á Akureyri 1884.
Systkini Friðriks;
1) Friðrika Eðvaldsdóttir Möller 27. desember 1835 Var á Siglufjarðarhöndlunarstað, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1835. Var á Akureyri 1845. Þjónustustúlka á Akureyri 1860. Húsfreyja í Stóru-Pétursborg, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Var í Læk, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar 5.7.1864; Johann Jakob Andreas Hemmert 16.1.1822 [16.1.1823]- 1. júní 1900 Fór til Kaupmannahafnar með foreldrum 1823. Skipstjóri í Kaupmannahöfn. Dvaldist á Íslandi síðustu æviárin. Bóndi í Stóru-Pétursborg, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Sonur þeirra Ewald Hemmert (1866-1943) kaupmaður á Blönduósi.
2) Jakob Valdemar Edvaldsson Möller 19. febrúar 1838 - 31. janúar 1866 Verslunarþjónn við verslun Örums & Wulff á Vestdalseyri við Seyðisfjörð, N-Múl. Var á Akureyri, Hrafnagilssókn, Eyj. 1845.
3) Kristján Eilert Möller 21. ágúst 1839 - 1874 Var á Akureyri, Hrafnagilssókn, Eyj. 1845. Var á Akureyri 27, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870.
4) Pálína Hildur Möller 28.8.1841 Húsfreyja á Akureyri og í Kaupmannahöfn. Var á Akureyri 1845 og 1860. Fluttist til Kaupmannahafnar 1875. Maður hennar 22.8.1863; Bernharður Ágúst Steincke 20. ágúst 1825 - 30. september 1891 Verslunarstjóri á Akureyri og í Kaupmannahöfn. Verslunarstjóri á Akureyri 1870. Skv. Eyfirðingariti áttu Hr. Steincke og frú sjö börn, þrjár dætur og fjóra syni sem öll fæddust á Akureyri.
5) Magdalena Margrét Evaldsdóttir Möller 31. janúar 1843 - 28. desember 1941 Var á Akureyri 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Maður hennar 21.7.1875; Pétur Júlíus Jósefsson Sæmundsen 26. janúar 1841 - 19. október 1915 Verslunarmaður á Akureyri og í Kaupmannahöfn, síðar verslunarstjóri á Blönduósi. Bóndi í Sæmundsenshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Kjörforeldrar: Sigríður Grímsdóttir f. 1.5.1792 og Ari Sæmundsson 16.7.1797. Foreldrar Evald Sæmundsen (1870-1926) Blönduósi.
6) Jónína Þorgerður Möller 18. maí 1848 - 10. janúar 1926 Var á Akureyri 1860. Húsfreyja í Hafnarstræti á Akureyri, Eyj. 1910.
7) Karl Lárus Möller 24. október 1850 - 22. júlí 1931 Var á Akureyri 1860. Verslunarþjónn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Var í Reykjavík 1910. Verslunarmaður á Blönduósi.
8) Nanna Jósefína Möller 26. janúar 1854 [26.2.1854] - 14. október 1944 Var á Akureyri 1860. Var í Hafnarstræti 17 á Akureyri, Eyj. 1910. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. þar.
Kona Friðriks 28.2.1872; Ragnheiður Jónsdóttir Möller 14. október 1845 - 1. júní 1912 Húsfreyja á Skagaströnd, síðar á Akureyri. Frá Helgavatni í Vatnsdal. Bróðir hennar Árni Jónsson (1831-1918) Þverá í Hallárdal, faðir Björns (1870-1933) Syðri-Ey.
Börn þeirra;
1) Margrét Pálína Friðriksdóttir Möller 9. janúar 1873 - 29. október 1956 Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja og ljósmyndari á Stokkseyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hólum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Skráð Margrét Árnason á manntali 1930. Maður hennar, Ólafur Árnason 23. febrúar 1863 - 2. júní 1915 Kaupmaður á Stokkseyri. Var í Reykjavík 1910.
2) Valgerður Ólafía Tulinius 14. janúar 1874 - 27. júní 1949 Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar 3.8.1895; Ottó Friðrik Tulinius 20. júní 1869 - 22. janúar 1948 Kaupmaður á Akureyri. Verzlunar- og útgerðarmaður á Akureyri 1930. Dætur þeirra Guðrún (1898-1980) kona Kristjáns Arinbjarnar læknis á Blönduósi og Jakobína (1906-1970) kona Sigurðar Thoroddsen Landverkfræðings (Blöndubrú), sonur þeirra Dagur Sigurðsson skáld, seinni maður hennar var Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur.
3) Eðvald Eilert Friðriksson Möller 28. október 1875 - 24. febrúar 1960 Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Verslunarstjóri í Reykjavík, á Stokkseyri og Akureyri. Kona hans; Pálína Margrét Jóhannesdóttir Möller 26. desember 1871 - 22. júní 1946 Húsfreyja í Reykjavík, Stokkseyri, Akureyri og víðar. Skv. Ministerialbók Þingeyra í A-Hún. var hún f. 26.12.1871 og skírð sama dag. Frá Brekku í Þingi.
4) Jónína Friðriksdóttir Möller Arnesen 22. júní 1877 - 30. janúar 1968 Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var í Framkaupstað, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Húsfreyja á Eskifirði 1920. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Guðný Friðriksdóttir Möller í Austf.
5) Karl Haraldur 1879
6) Friðrikka Ragnheiður Möller 10. maí 1880 - 28. desember 1882 Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Fósturbarn á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1882.
7) Ólafur Möller 4. október 1881 - 10. júlí 1882

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurlaug Jónsdóttir (1826-1909) Melum Hrútafirði (24.7.1826 - 16.2.1909)

Identifier of related entity

HAH06619

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri (17.3.1836 - 26.2.1898)

Identifier of related entity

HAH06758

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Gunnlaugsson (1851) Skagaströnd (1.7.1851 -)

Identifier of related entity

HAH04643

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Akureyri (1778 -)

Identifier of related entity

HAH00007

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eskifjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00222

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Möllershús Blönduósi 1877-1918 (1877 - 1913)

Identifier of related entity

HAH00138

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Friðriksson (1886-1964) blaðamaður (16.8.1886 - 12.11.1964)

Identifier of related entity

HAH09283

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Friðriksson (1886-1964) blaðamaður

er barn

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Friðriksdóttir Möller (1877-1968) Akureyri (22.6.1877 - 30.1.1968)

Identifier of related entity

HAH09197

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónína Friðriksdóttir Möller (1877-1968) Akureyri

er barn

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Tulinius (1874-1949) Akureyri (14.1.1874 - 17.6.1949)

Identifier of related entity

HAH09284

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgerður Tulinius (1874-1949) Akureyri

er barn

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

Dagsetning tengsla

1874

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Friðriksdóttir Möller (1873-1956) Stokkseyri (9.1.1873 - 29.10.1956)

Identifier of related entity

HAH06638

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Friðriksdóttir Möller (1873-1956) Stokkseyri

er barn

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

Dagsetning tengsla

1873

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eðvald Eilert Friðriksson Möller (1875-1960) (28.10.1875 - 24.2.1960)

Identifier of related entity

HAH03047

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eðvald Eilert Friðriksson Möller (1875-1960)

er barn

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi (31.1.1843 - 28.12.1941)

Identifier of related entity

HAH06126

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi

er foreldri

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

Dagsetning tengsla

1846

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Möller (1850-1931) verslm Blönduósi, Stokkseyri ov (24.10.1850 - 22.7.1931)

Identifier of related entity

HAH07511

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Karl Möller (1850-1931) verslm Blönduósi, Stokkseyri ov

er systkini

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

Dagsetning tengsla

1850

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Möller (1845-1912) frá Helgavatni (14.10.1845 - 1.6.1912)

Identifier of related entity

HAH09171

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Möller (1845-1912) frá Helgavatni

er maki

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi (25.11.1866 - 15.7.1943)

Identifier of related entity

HAH03374

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi

is the cousin of

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Árnason (1867-1953) Straumi í Hróarstungu, frá Þverá Hallárdal (9.8.1867 - 22.6.1953)

Identifier of related entity

HAH10011

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Árnason (1867-1953) Straumi í Hróarstungu, frá Þverá Hallárdal

is the cousin of

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Jónsson (1831-1918) Þverá í Hallárdal. (26.11.1831 - 6.10.1918)

Identifier of related entity

HAH03553

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Jónsson (1831-1918) Þverá í Hallárdal.

is the cousin of

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Evald Eilert Pétursson Sæmundsen (1878-1926) Sæmundsenhúsi Blönduósi (20.8.1878 - 19.9.1926)

Identifier of related entity

HAH03372

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Evald Eilert Pétursson Sæmundsen (1878-1926) Sæmundsenhúsi Blönduósi

is the cousin of

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Tulinius Arinbjarnar (1898-1980) Læknabústaðnum á Blönduósi (4.4.1898 - 9.7.1980)

Identifier of related entity

HAH04476

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Tulinius Arinbjarnar (1898-1980) Læknabústaðnum á Blönduósi

er barnabarn

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Ottó Arinbjarnar (1929-1997) læknir (12.7.1929 - 23.11.1997)

Identifier of related entity

HAH01856

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnar Ottó Arinbjarnar (1929-1997) læknir

er barnabarn

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03463

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir