Einarsnes Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Einarsnes Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Sigtryggsbær

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1898 - 1987

Saga

Sumarið 1878 var Sverri Runólfssyni steinhöggvara úthlutuð lóð sem þá nefndist Sverrishorn en síðar Einarsnes eftir að Einar Einarsson fór að búa þar. Hann náði þó ekki að koma yfir sig húsi áður en hann dó. Hann hafði þó viðað að sér efni sem var selt á ... »

Staðir

Blönduós gamlibærinn; Blanda:

Réttindi

Nefndist Sverrishorn 1878 eftir Sverri Runólfssyni (1831-1879) drukknaði á Skagaströnd, sem fyrstur fékk úthlutað þar lóð en lést áður en framkvæmdir hófust. Yfirsmiður við Hillebrandtshúsið var Sverrir Runólfsson steinsmiður þá hafði hann nýlokið við að ... »

Starfssvið

Zophonías Hjálmsson bjó á Einarsnesi 1901-1904, flutti þá að Grund (í Klaufina) þar sem han bjó meðan hann byggði fyrsta hús sitt (Jónasarhús).
Einar Einarsson flutti í Einarsnes frá Hjaltabakkakoti. Hann hætti búskap vegna sjúkleika konu sinnar, sem ... »

Innri uppbygging/ættfræði

1898-1903- Sigtryggur Benediktsson f. 3.12.1866, d. 6.2.1954, síðar gistihússtjóri á Akureyri, Fyrri kona hans 15.5.1889; Stefanía Guðrún Guðjónsdóttir f. 11.8.1867 - 5.1903.
Börn þeirra;
1) Guðjón (1890-1890),
2) Sigríður Guðrún (1894-1979). Húsfreyja á ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Blanda ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00073

Flokkur tengsla

stigveldi

Tengd eining

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi (9.6.1889 - 5.4.1957)

Identifier of related entity

HAH06191

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1901 - 1904

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Bjarni Ingvi Einarsson (1897-1978) Sandgerði og Einarsnesi (3.8.1897 - 15.8.1978)

Identifier of related entity

HAH02677

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Ingibjörg Jósefsdóttir (1882-1955) Grund og Einarsnesi (31.12.1882 - 10.10.1955)

Identifier of related entity

HAH04892

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Snjólaug Baldvinsdóttir (1861-1949) Blönduósi (3.7.1875 - 3.9.1960)

Identifier of related entity

HAH04958

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Blöndubyggð Blönduósi (1876 -)

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Margrét Einarsdóttir (1902-1988) Svíþjóð (16.9.1902 - 24.11.1988)

Identifier of related entity

HAH06479

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Sigríður Árnadóttir (1863-1943) Blönduósi (23.1.1863 - 18.2.1943)

Identifier of related entity

HAH09304

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigríður Árnadóttir (1863-1943) Blönduósi

controls

Einarsnes Blönduósi

Dagsetning tengsla

1901 - 1904

Tengd eining

Zóphónías Hjálmsson (1864-1931) Blönduósi (30.7.1864 - 28.8.1931)

Identifier of related entity

HAH04977

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Zóphónías Hjálmsson (1864-1931) Blönduósi

controls

Einarsnes Blönduósi

Tengd eining

Þorbjörg Sigurjónsdóttir (1912-1991) Einarsnesi (2.10.1912 - 13.10.1991)

Identifier of related entity

HAH02134

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tengd eining

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni (14.5.1865 - 11.11.1951)

Identifier of related entity

HAH04484

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

controls

Einarsnes Blönduósi

Tengd eining

Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi (4.3.1860 - 17.10.1935)

Identifier of related entity

HAH03343

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tengd eining

Einar Einarsson (1867-1923) Einarsnesi (6.6.1867 - 16.8.1923)

Identifier of related entity

HAH03101

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Einar Einarsson (1867-1923) Einarsnesi

controls

Einarsnes Blönduósi

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00096

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ.

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC