Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Einar Pálsson (1868-1951)
Hliðstæð nafnaform
- Einar Pálsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.7.1868 - 27.1.1951
Saga
Einar Pálsson 24. júlí 1868 - 27. janúar 1951 Prestur á Hálsi í Fnjóskadal, Þing. 1893-1903, í Gaulverjabæ, Árn. 1903-1908 og í Reykholti, Borg.1908-1930. Uppgjafaprestur á Skólavörðustíg 4 c, Reykjavík 1930. Síðast skrifstofumaður í Reykjavík.
Staðir
Arnórsstaðir í Jökuldal; Háls í Fnjóskadal 1896-1903; Gaulverjabær í Flóa 1903-1906; Reykholt 1908-1930; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Páll Jónsson 19. október 1828 - 27. apríl 1880 Var á Melum, Valþjófstaðarsókn, N-Múl. 1835. Bóndi á Glúmsstöðum í Fljótsdal og síðar Arnórsstöðum á Jökuldal og seinni kona hans 5.10.1863; Hróðný Einarsdóttir 14. desember 1841 - 3. ágúst 1925 Var á Brú, Hofteigssókn, N-Múl. 1845. Húsfreyja, ekkja á Arnórsstöðum á Jökuldal, 1880.
Fyrri kona Páls 7.10.1859; Helga Halldórsdóttir 19.4.1836 - 1862 Húsfreyja í Glúmsstaðaseli, Valþjófsstaðasókn, N-Múl. 1860
Systkini Einars samfeðra;
1) Svanbjörg Pálsdóttir 26. nóvember 1861 - 1. nóvember 1925 Húsfreyja á Brekku í Mjóafirði. Nefnd Svanborg í Austf. Maður hennar 5.6.1879; Vilhjálmur Hjálmarsson 15. apríl 1850 - 18. júlí 1927 Bóndi á Brekku í Mjóafirði frá 1876 til 1927, „jók mjög tún á Brekku, svo það margfaldaðist“, segir Einar prófastur. „Vinsæll maður og vel gefinn“ segir í ÍÆ. Hreppstjóri. Sonur þeirra Hjálmar (1887-1976) faðir Vilhjálms menntamálaráðherra frá Brekku. Annar sonur þeirra Árni (1893-1973) faðir Tómasar ráðherra og seðlabankastjóra og Margrétar (1928-2017) móður Valgeirs Guðjónssonar Stuðmanns.
Alsystkini hans;
2) Helga Pálsdóttir 28. júní 1867 - 2. ágúst 1956 Var hjá móður sinni á Arnórsstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1880. Vinnukona í Hálsi, Hálssókn, S-Þing. 1901. Vinnukona í Reykholti 1908-30. Var á Skólavörðustíg 4 b, Reykjavík 1930. Í Borgf. segir: „Hún var vel greind, orðheppin og skemmtin í tali, ljóðelsk og söngvin.“ Ógift og barnlaus.
3) Björn Pálsson 1877 Var á Arnórsstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1880 og 1890. Hjá Einari bróður sínum, presti á Hálsi í Fnjóskadal 1893-1900. Verslunarmaður á Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1901. Barnakennari, fór til Vesturheims 1903 frá Brekku, Mjóafjarðarhreppi, S-Múl.
Kona Einars 27.7.1893; Jóhanna Katrín Kristjana Eggertsdóttir Briem 2. febrúar 1872 - 4. desember 1962 Húsfreyja á Skólavörðustíg 4 c, Reykjavík 1930. Prestfrú á Hálsi í Fnjóskadal, í Gaulverjabæ í Flóa og Reykholti í Borgarfirði. Síðast bús á Laugarbökkum í Ölfusi, Árn. Systir sra Eggerts Briem
Börn þeirra;
1) Eggert Ólafur Briem Einarsson 1. júní 1894 - 23. ágúst 1974 Var á Hálsi, Hálssókn, S-Þing. 1901. Héraðslæknir á Þórshöfn, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Læknir í Danmörku, Þórshöfn, Borgarnesi og Reykjavík. Kona hasn 29.12.1922; Magnea Jónsdóttir 22. febrúar 1899 - 10. október 1975 Húsfreyja á Þórshöfn, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Garðabæ.
2) Pála Ingibjörg Eyfells 4. desember 1895 - 24. febrúar 1977 Húsfreyja á Skólavörðustíg 4 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Hannyrðakona. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 22.2.1921; Eyjólfur Jónsson Eyfells 6. júní 1886 - 3. ágúst 1979 Var í Reykjavík 1910. Listmálari á Skólavörðustíg 4 b, Reykjavík 1930. Listmálari í Reykjavík 1945.
3) Gunnlaugur Briem Einarsson 19. september 1897 - 19. september 1929 Var á Hálsi, Hálssókn, S-Þing. 1901. Guðfræðingur frá Háskóla Íslands 1929. Ókvæntur og barnlaus.
4) Hróðný Svanbjörg Einarsdóttir 20. júlí 1899 - 27. nóvember 1986 Húsfreyja á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 6.5.1922; Árni Björn Björnsson 11. mars 1896 - 2. júlí 1947 Gullsmíðmeistari og kaupmaður í Reykjavík. Smíðaði fyrir skautbúning er gefinn var Danadrottningu og hlaut nafnbótina „konunglegur hirðgullsmiður“ fyrir vikið. Var í Reykjavík 1910. Gullsmiður og kaupmaður á Túngötu 5, Reykjavík 1930.
5) Kristín Valgerður Einarsdóttir 30. nóvember 1901 - 27. febrúar 1988 Húsfreyja í Kalmanstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Húsfreyja í Kalmanstungu. Hjúkrunarkona. Maður hennar; Kristófer Stefán Scheving Ólafsson 29. maí 1898 - 5. október 1984 Bóndi í Kalmanstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Bóndi í Kalmanstungu. Síðast bús. í Hvítársíðuhreppi.
6) Páll Björn Einarsson 10. mars 1905 - 16. mars 1980 Vélstjóri í Ingólfsstræti 8, Reykjavík 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Vélstjóri í Reykjavík 1945. Kona hans; Gyða Sigurðardóttir 13. febrúar 1910 - 26. desember 1992 Var í Reykjavík 1910. Skrifstofustúlka í Ingólfsstræti 8, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kjördóttir: Margrét Sigríður, f. 3.6.1941.
7) Vilhjálmur Einar Einarsson 29. desember 1907 - 10. mars 2000 Bóndi á Galtafelli, Hrunasókn, Árn. 1930. Bóndi á Laugarbökkum í Ölfusi, Árn. um 1962.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Guðfræðingatal bls. 68.