Einar Pálsson (1868-1951)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Einar Pálsson (1868-1951)

Hliðstæð nafnaform

  • Einar Pálsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.7.1868 - 27.1.1951

Saga

Einar Pálsson 24. júlí 1868 - 27. janúar 1951 Prestur á Hálsi í Fnjóskadal, Þing. 1893-1903, í Gaulverjabæ, Árn. 1903-1908 og í Reykholti, Borg.1908-1930. Uppgjafaprestur á Skólavörðustíg 4 c, Reykjavík 1930. Síðast skrifstofumaður í Reykjavík.

Staðir

Arnórsstaðir í Jökuldal; Háls í Fnjóskadal 1896-1903; Gaulverjabær í Flóa 1903-1906; Reykholt 1908-1930; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Páll Jónsson 19. október 1828 - 27. apríl 1880 Var á Melum, Valþjófstaðarsókn, N-Múl. 1835. Bóndi á Glúmsstöðum í Fljótsdal og síðar Arnórsstöðum á Jökuldal og seinni kona hans 5.10.1863; Hróðný Einarsdóttir 14. desember 1841 - 3. ágúst 1925 Var á Brú, Hofteigssókn, N-Múl. 1845. Húsfreyja, ekkja á Arnórsstöðum á Jökuldal, 1880.
Fyrri kona Páls 7.10.1859; Helga Halldórsdóttir 19.4.1836 - 1862 Húsfreyja í Glúmsstaðaseli, Valþjófsstaðasókn, N-Múl. 1860
Systkini Einars samfeðra;
1) Svanbjörg Pálsdóttir 26. nóvember 1861 - 1. nóvember 1925 Húsfreyja á Brekku í Mjóafirði. Nefnd Svanborg í Austf. Maður hennar 5.6.1879; Vilhjálmur Hjálmarsson 15. apríl 1850 - 18. júlí 1927 Bóndi á Brekku í Mjóafirði frá 1876 til 1927, „jók mjög tún á Brekku, svo það margfaldaðist“, segir Einar prófastur. „Vinsæll maður og vel gefinn“ segir í ÍÆ. Hreppstjóri. Sonur þeirra Hjálmar (1887-1976) faðir Vilhjálms menntamálaráðherra frá Brekku. Annar sonur þeirra Árni (1893-1973) faðir Tómasar ráðherra og seðlabankastjóra og Margrétar (1928-2017) móður Valgeirs Guðjónssonar Stuðmanns.
Alsystkini hans;
2) Helga Pálsdóttir 28. júní 1867 - 2. ágúst 1956 Var hjá móður sinni á Arnórsstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1880. Vinnukona í Hálsi, Hálssókn, S-Þing. 1901. Vinnukona í Reykholti 1908-30. Var á Skólavörðustíg 4 b, Reykjavík 1930. Í Borgf. segir: „Hún var vel greind, orðheppin og skemmtin í tali, ljóðelsk og söngvin.“ Ógift og barnlaus.
3) Björn Pálsson 1877 Var á Arnórsstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1880 og 1890. Hjá Einari bróður sínum, presti á Hálsi í Fnjóskadal 1893-1900. Verslunarmaður á Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1901. Barnakennari, fór til Vesturheims 1903 frá Brekku, Mjóafjarðarhreppi, S-Múl.
Kona Einars 27.7.1893; Jóhanna Katrín Kristjana Eggertsdóttir Briem 2. febrúar 1872 - 4. desember 1962 Húsfreyja á Skólavörðustíg 4 c, Reykjavík 1930. Prestfrú á Hálsi í Fnjóskadal, í Gaulverjabæ í Flóa og Reykholti í Borgarfirði. Síðast bús á Laugarbökkum í Ölfusi, Árn. Systir sra Eggerts Briem
Börn þeirra;
1) Eggert Ólafur Briem Einarsson 1. júní 1894 - 23. ágúst 1974 Var á Hálsi, Hálssókn, S-Þing. 1901. Héraðslæknir á Þórshöfn, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Læknir í Danmörku, Þórshöfn, Borgarnesi og Reykjavík. Kona hasn 29.12.1922; Magnea Jónsdóttir 22. febrúar 1899 - 10. október 1975 Húsfreyja á Þórshöfn, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Garðabæ.
2) Pála Ingibjörg Eyfells 4. desember 1895 - 24. febrúar 1977 Húsfreyja á Skólavörðustíg 4 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Hannyrðakona. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 22.2.1921; Eyjólfur Jónsson Eyfells 6. júní 1886 - 3. ágúst 1979 Var í Reykjavík 1910. Listmálari á Skólavörðustíg 4 b, Reykjavík 1930. Listmálari í Reykjavík 1945.
3) Gunnlaugur Briem Einarsson 19. september 1897 - 19. september 1929 Var á Hálsi, Hálssókn, S-Þing. 1901. Guðfræðingur frá Háskóla Íslands 1929. Ókvæntur og barnlaus.
4) Hróðný Svanbjörg Einarsdóttir 20. júlí 1899 - 27. nóvember 1986 Húsfreyja á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 6.5.1922; Árni Björn Björnsson 11. mars 1896 - 2. júlí 1947 Gullsmíðmeistari og kaupmaður í Reykjavík. Smíðaði fyrir skautbúning er gefinn var Danadrottningu og hlaut nafnbótina „konunglegur hirðgullsmiður“ fyrir vikið. Var í Reykjavík 1910. Gullsmiður og kaupmaður á Túngötu 5, Reykjavík 1930.
5) Kristín Valgerður Einarsdóttir 30. nóvember 1901 - 27. febrúar 1988 Húsfreyja í Kalmanstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Húsfreyja í Kalmanstungu. Hjúkrunarkona. Maður hennar; Kristófer Stefán Scheving Ólafsson 29. maí 1898 - 5. október 1984 Bóndi í Kalmanstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Bóndi í Kalmanstungu. Síðast bús. í Hvítársíðuhreppi.
6) Páll Björn Einarsson 10. mars 1905 - 16. mars 1980 Vélstjóri í Ingólfsstræti 8, Reykjavík 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Vélstjóri í Reykjavík 1945. Kona hans; Gyða Sigurðardóttir 13. febrúar 1910 - 26. desember 1992 Var í Reykjavík 1910. Skrifstofustúlka í Ingólfsstræti 8, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kjördóttir: Margrét Sigríður, f. 3.6.1941.
7) Vilhjálmur Einar Einarsson 29. desember 1907 - 10. mars 2000 Bóndi á Galtafelli, Hrunasókn, Árn. 1930. Bóndi á Laugarbökkum í Ölfusi, Árn. um 1962.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli (15.10.1811 - 11.3.1894)

Identifier of related entity

HAH03079

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1893 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Rannveig Briem (1856-1937) Skólastýra Kvsk (19.10.1856 - 4.12.1937)

Identifier of related entity

HAH03196

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1893 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðni Vigfússon (1934-1992) bifreiðastjóri Blönduósi, frá Selfossi (3.5.1934 - 10.4.1992)

Identifier of related entity

HAH01297

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ása Vilhjálmsdóttir (1938) Holtabraut Blönduósi (8.3.1938 -)

Identifier of related entity

HAH03596

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Einarsdóttir (1901-1988) (30.11.1901 - 27.2.1988)

Identifier of related entity

HAH02112

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgerður Einarsdóttir (1901-1988)

er barn

Einar Pálsson (1868-1951)

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Björn Einarsson (1905-1980) Reykjavík

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Björn Einarsson (1905-1980) Reykjavík

er barn

Einar Pálsson (1868-1951)

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svanbjörg Einarsdóttir (1899-1986) Reykjavík

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Svanbjörg Einarsdóttir (1899-1986) Reykjavík

er barn

Einar Pálsson (1868-1951)

Dagsetning tengsla

1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Eyfells (1895-1977) Handavinnukennari (4. des. 1895 - 24. feb. 1977)

Identifier of related entity

HAH6004

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Eyfells (1895-1977) Handavinnukennari

er barn

Einar Pálsson (1868-1951)

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Briem (1872-1962) Hálsi Fnjóskadal ov (2.2.1872 - 4.12.1962)

Identifier of related entity

HAH05399

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Briem (1872-1962) Hálsi Fnjóskadal ov

er maki

Einar Pálsson (1868-1951)

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03127

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Guðfræðingatal bls. 68.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir