Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi
Hliðstæð nafnaform
- Einar Björnsson Móbergi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.7.1908 - 24.2.1992
Saga
Einar Björnsson, Móbergi Minning Fæddur 31. júlí 1908 Dáinn 24. febrúar 1992
Staðir
Kálfárdalur: Mjóidalur á Laxárdal fremri: Móberg:
Réttindi
Bóndi.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Einar Björnsson, Móbergi Minning Fæddur 31. júlí 1908 Dáinn 24. febrúar 1992
Foreldrar hans voru Björn Stefánsson f. 29.10.1871 – 14.12.1949 bóndi í Kálfárdal og kona hans 1.4.1906 Sigurbjörg Pétursdóttir f. 9.5.1870 – 23.2.1950.
Systkini Einars sem komust til fullorðinsára voru:
1) Stefán 30. maí 1899 - 30. október 1921 Var í Keflavík 1920.
2) Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir f. 15. september 1901 - 11. ágúst 1974. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Lausakona á Blönduósi 1930. Heimili: Mjóidalur. Var í Keflavík 1920.
3) Pétur Hafsteinn Björnsson f. 15. mars 1907 - 19. janúar 1997. Bóndi í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi 1994.
4) Einar (1908-1992). Lausamaður í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blöndudalshólar Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar 1937-92. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi
5) Anna Björnsdóttir 20. desember 1909 - 18. júní 2001. Bjó á Móbergi í Langadal, A-Hún. Vinnukona í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
16.5.1937 giftist hann Helgu Ólínu f. 13.3.1913 – 27.6.2004.
Börn þeirra;
1) Ari Hermann f. 22.4.1938 smiður á Blönduósi kona hans r Halla Björg Benónýsdóttir f. 27.3.1944.
2) Björgólfur Stefán f. 1.5.1941 vkm Akranesi, kona hans Jónína Lilja Guðmundsdóttir f. 26.9.1946 hjúkrunarfræðingur.
3) Meybarn f. 1.5.1941 dó sama dag.
4) Halldór Björgvin f. 20.6.1944 bóndi Móbergi, kona hans Bylgja Angantýsdóttir f. 15.6.1944
5) Björg f. 25.3.1950 maður hennar Njörður Sæberg Jóhannsson múrari Siglufirði f. 4.4.1945
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Húnavaka 1993