Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Eggert Ólafsson Briem (1891-1963) kennari og verslunarmaður í Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Eggert Briem (1891-1963) kennari og verslunarmaður í Reykjavík
- Eggert Ólafsson (1891-1963) kennari og verslunarmaður í Reykjavík
- Eggert Ólafsson Briem, kennari og verslunarmaður í Reykjavík
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.12.1891 - 13.6.1963
Saga
Eggert Ólafsson Briem 30. desember 1891 - 13. júní 1963 Gestkomandi í Reykjavík 1910. Kennari. Verslunarmaður í Reykjavík 1945.
Staðir
Álfgeirsvellir; Reykjavík
Réttindi
Kennari
Starfssvið
Verslunarmaður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Halldóra Pétursdóttir Briem 26. desember 1853 - 5. júlí 1937 Var í Valadal, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Var í Grímstungu í Vatnsdal 1875. Húsfreyja á Álfgeirsvöllum. Ekkja á Lindargötu 1 b, Reykjavík 1930 og maður hennar 6.9.1884; Ólafur Briem 28. janúar 1851 - 19. maí 1925 Bóndi og alþingismaður á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, Skag.
Fyrri maður hennar 20.5.1875 var; Þorsteinn Eggertsson 3. febrúar 1836 - 29. ágúst 1881 Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870 og einnig 1875. Bóndi í Haukagili í Vatnsdal.
Systkini Eggerts sammæðra;
1) Guðrún Þorsteinsdóttir 25. september 1876 - 6. mars 1957 Húsfreyja á Smiðjustíg 7, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kennslukona á Sauðárkróki. Maður hennar 18.9.1896, Bjarni Jónsson frá Vogi, 13. október 1863 - 18. júlí 1926 Alþingismaður, grískudósent og rithöfundur. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Þau skildu
2) Þorsteinn Briem Ólafsson 3. júlí 1885 - 16. ágúst 1949 Prestur í Görðum á Akranesi, alþingismaður og ráðherra. Aðstoðarprestur í Görðum á Álftanesi 1909-1911. Prestur í Grundarþingum, Eyj. 1911-1918, á Mosfelli í Grímsnesi, Árn. 1918-1921 og loks prestur í Görðum á Akranesi 1921-1946. Prestur á Kirkjuhvoli, Akranesssókn, Borg. 1930. M1 6.5.1910; Valgerður Lárusdóttir 12. október 1885 - 26. apríl 1924 Húsfreyja í Görðum á Álftanesi, á Hrafnagili, Mosfelli í Grímsnesi og í Görðum á Akranesi. M2 30.5.1926; Oktavía Emilía Pétursdóttir Briem 25. apríl 1886 - 21. maí 1967 Var í Bakarahúsi á Vopnafirði, Hofssókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja á Kirkjuhvoli, Akranesssókn, Borg. 1930. Símstööðvarstjóri og organisti á Vopnafirði, síðar húsmóðir á Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ingibjörg Ólafsdóttir Þórðarson f. Briem 9. júlí 1886 - 1. maí 1953 Húsfreyja á Bjarkargötu 16, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Reykjavík og forsætisráðherrafrú. Maður hennar 20.8.1914; Björn Þórðarson 6. febrúar 1879 - 25. október 1963 Lögmaður á Bjarkargötu 16, Reykjavík 1930. Lögmaður í Reykjavík og forsætisráðherra.
4) Kristín Björnsdóttir Briem 17. desember 1889 - 8. apríl 1961 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki.
5) Eggert Ólafsson Briem 14. janúar 1890 - 23. október 1890
6) Jóhanna Briem 5. janúar 1894 - 27. mars 1932 Var í Reykjavík 1910. Var á Lindargötu 1 b, Reykjavík 1930.
7) Sigríður Briem Ólafsdóttir 28. apríl 1897 - 10. mars 1934 Sjúklingur á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Heimili: Lindarg. 1b, Reykjavík.
Kona hans 5.10.1898; Guðbjörg Júlíetta Gunnarsdóttir Briem 5. október 1898 - 2. janúar 1984 Bróðurdóttir systkinanna á Geirastöðum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1901. Kennari á Neðri-Hóli, Staðastaðarsókn, Snæf. 1930. Kennari. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Ólafur E. Briem 30. júlí 1933 - 19. október 2001 bifvélavirki Reykjavík og General Motors í Stokkhólmi. og Svíþjóð kona hans; Katrín Jónsdóttir 7. janúar 1933 frá Kislovask, hét áður Ekaterina Ivanovna Sushia.
2) Halldór Þorsteinn Briem 25. janúar 1935 - 9. janúar 1996 Málari, starfsmaður Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri eiginkona hans var Kristín Obermann Jóhannesdóttir, f. 26. mars 1929 í Austur-Indíum. Síðari eiginkona Halldórs Þorsteins var Hugrún Kristinsdóttir, f. 13. mars 1934 á Akureyri.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Eggert Ólafsson Briem (1891-1963) kennari og verslunarmaður í Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Eggert Ólafsson Briem (1891-1963) kennari og verslunarmaður í Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Eggert Ólafsson Briem (1891-1963) kennari og verslunarmaður í Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði