Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði
Hliðstæð nafnaform
- Eggert Helgason Helguhvammi í Miðfirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.1.1830 - 17.6.1910
Saga
Eggert Helgason 9. janúar 1830 - 17. júní 1910 Kennari á Vatnsnesi og bóndi í Helguhvammi í Miðfirði yfir 20 ár. Léttadrengur í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845.
Staðir
Gröf í Þingi; Helguhvammur í Miðfirði:
Réttindi
Starfssvið
Kennari; Bóndi:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Helgi Vigfússon 26. ágúst 1789 - 1. júlí 1846 Var á Syðri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1801. Bóndi í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845 og kona hans 9.10.1824; Ósk Sigmundsdóttir 14. apríl 1798 - 22. júlí 1872 Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Seinnimaður Óskar 19.10.1849; Helgi Guðmundsson 5.6.1808 bóndi Gröf 1850
Börn Óskar og fyrri manns:
1) Sigurður Helgason 26. ágúst 1825 - 22. júlí 1879 Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og smiður á Auðólfsstöðum, byggði Ólafshús 1879 kona hans 12.6.1857; Guðrún Jónsdóttir 15. janúar 1835 - 16. september 1905 Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Auðólfsstöðum, Ólafshúsi 1880 og Guðrúnarhúsi (Blíðheimar). Barnsfaðir hennar; Björn Björnsson 3. ágúst 1809 - 16. apríl 1887 Var á Svarfhóli, Garpsdalssókn, A-Barð. 1814. Bóndi á Staðarhóli í Saurbæ, Dal. 1846-47. Bóndi á Klúku, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860. Barn þeirra (Björn (1858-1858)
2) Bjarni Helgason 10. maí 1832 - 16. júní 1922 Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Hrappsstöðum í Víðidal, V-Hún. og á Síðu í Vesturhópi. Bóndi í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims. Síðar bús. í Wynyard, Saskatchewan, Kanada. Byggði Bjarnahús (síðar Böðvarshús) kona hans 7.6.1861; Helga Jónasdóttir 25. mars 1838 - 20. nóvember 1915 Var í Þverbrekku, Bakkasókn, Eyj. 1845. Vinnukona í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hrappsstöðum í Víðidal og víðar, síðar í Vesturheimi. Húsfreyja í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Ásgeirsá, Þorkelshólshreppi, Hún.
3) Björn Helgason 10. maí 1832 - 7. júní 1870 Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Jörfa í Víðidal og víðar í Húnaþingi. Nefndur „Marka-Björn“ skv. Æ.A-Hún. Kona hans 21.11.1857; Elísabet Erlendsdóttir 27. júní 1829 - 30. janúar 1917 Var á Þingeyri, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Jörfa í Víðidal og víðar í Húnaþingi. Sonur þeirra Erlendur (11865-1929) í Erlendarhúsi á Blönduósi (Miðsvæði).
Seinni maður hennar 28.11.1872; Björn Sölvason 18.3.1847 - 1898 Bóndi í Kolugili 1880, Kálfárdal í Gönguskörðum, Skag. og víða í Húnaþingi.
4) Þorbjörg Helgadóttir 6. nóvember 1839 - 28. apríl 1929 Barn í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja og ljósmóðir að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Maður hennar 17.10.1863; Björn Leví Guðmundsson 14. febrúar 1834 - 23. september 1927 Bóndi að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Bóndi í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Meðal barna þeirra; Guðmundur (1864-1937) Landlæknir. Jóhanna (1868-1966) í Víðidalstungu. Ingibjörg (1875-1940) á Torfalæk. Halldóra (1878-1961) Geithömrum.
Kona Eggerts 13.9.1857; Margrét Halldórsdóttir 7. júlí 1825 - 24. nóvember 1919
Börn þeirra;
Margrét 19 ára 1870? og 19 ára 1880
1) Baldvin Eggertsson 6. desember 1857 - 3. október 1942 Barnakennari á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Helguhvammur. Bóndi og fræðimaður í Helguhvammi á Vatnsnesi, M1; Þorbjörg Jónsdóttir 31. maí 1854 - 8. ágúst 1893 Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. M2 Vigdís Jónsdóttir 20. nóvember 1862 Var á Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnukona í Garðhúsi, Staðarsókn, Gull. 1880. Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
2) Hólmfríður Eggertsdóttir 7. maí 1859 - 5. apríl 1935 Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1887 frá Ytri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún.
3) Sigurósk Eggertsdóttir 23. júní 1866 - 31. janúar 1935 Vinnukona á Skarði, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
4) Margrét Eggertsdóttir 23. ágúst 1868 - 13. september 1929 Húsfreyja á Siglufirði. Vinnukona á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var í Haga í Mjóafirði, S-Múl. 1892, kom þangað á því ári úr Húnavatnssýslu. Flutti frá Krossi í Mjóafirði til Norðfjarðar 1894. Þegar Guðrún Björg dóttir hennar fæddist 1897 var hún skráð vinnukona á Kolableikseyri í Mjóafirði og þegar hún giftist Sigurði var hún talin sjálfsmennskukona á Reykjum í sömu sveit. Síðan munu þau hafa flutt til Norðfjarðar strax það ár því þegar Aðalheiður dóttir Sigurðar fæðist um haustið er hann talinn vinnumaður á Nesi í Norðfirði. Húsfreyja í Hlíðarhúsum, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1901. Maður hennar 1897; Sigurður Kristján Jónsson 15. febrúar 1867 - 21. febrúar 1938 Var með föður á Þönglabakka 2, Þönglabakkasókn, S-Þing. 1870 og í Krosshúsum í Flatey á Skjálfanda 1871. Sveitarbarn í Presthvammi í Aðaldal, S-Þing. 1874. Vinnumaður á Krossi, framparti, Fjarðarsókn, S-Múl. 1890. Flutti frá Krossi að Nesi í Norðfirði 1894 og aftur til Mjóafjarðar 1895, líklega að Krossi því þar er vinnumaður á skrá með þessu nafni í árslok 1896 og 1897 en hverfur síðan. Þegar Aðalheiður Ósk fæddist var hann skráður giftur vinnumaður á Norðfirði og á manntali 1901 segjast þau hann og Margrét hafa gifst 1897. Bóndi í Hlíðarhúsi, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1901, kom í þá sókn 1900 frá Norðfirði. Lausamaður, skilinn, í Elínarhúsi á Suðurgötu, Siglufirði, 1920. Daglaunamaður á Akureyri 1930. Barnsfaðir Margrétar; Ólafur Pálsson 1858 Var í Hellnaholi, Holtssókn, Rang. 1860 og 1870. Vinnumaður í Vestrafíflholti, Voðmúlastaðasókn, Rang. 1880. Sjómaður í Vatnagarði, Útskálasókn, Gull. 1890. Virðist vera sá sem fór frá Asknesi í Mjóafirði, S-Múl. til Seyðisfjarðar 1897, enginn aldur tilgr í Mjóafj. kirkjubók, hvorki þegar hann kom inn né fór út. Í sóknarmannatölum í Mjóafirði er aldur Ólafs gefinn upp þegar hann var í Haga í árslok 1892, þá talinn 34 ára. Ólafur var, líklega, á Kolableikseyri í árslok 1895, húsmaður, enginn aldur tilgr., síðan einnig á Asknesi í árslok 1896, lausamaður, enginn aldur tilgr. Að svo stöddu er því slegið föstu að Ólafur sé einn og sami maðurinn og var í Mjóafirði.
5) Elísabet Eggertsdóttir 9. desember 1870 - 16. apríl 1949 Húsfreyja í Kothvammi. Var í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Maðir hennar; 25.6.1896; Tryggvi Bjarnason 19. júní 1869 - 13. júlí 1928 Alþingismaður og hreppstjóri í Kothvammi, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Dóttir þeirra; Sigurósk (1898-1953) kona Eggerts Jónssonar (1889-1981) vitavarðar í Skarði á Vatnsnesi
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.2.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði