Brynhildur Eysteinsdóttir (1918-2002) Hrauni Ölfusi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Brynhildur Eysteinsdóttir (1918-2002) Hrauni Ölfusi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.2.1918 - 13.4.2002

Saga

Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930.
Brynhildur Eysteinsdóttir fæddist í Meðalheimi á Ásum í Húnavatnssýslu hinn 4. febrúar 1918.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi hinn 13. apríl 2002. Útför Brynhildar fer fram frá Þorlákskirkju í Þorlákshöfn. Jarðsett var í Hjallakirkjugarði í Ölfusi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Eysteinn Björnsson 17. júlí 1895 - 2. maí 1978. Bóndi í Meðalheimi á Ásum, á Hafursstöðum í Vindhælishr., og síðan á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Bóndi á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Guðrúnarstöðum, Áshreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi og kona hans 20.9.1915; Guðrún Gestsdóttir 11. desember 1892 - 30. ágúst 1970. Húsfreyja í Meðalheimi og á Hafursstöðum, síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Hafursstöðum 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
Systkini;
1) Helga Sigríður Eysteinsdóttir 2. júlí 1916 - 9. september 2009. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrauni í Ölfusi. Maður hennar 1939; Ólafur Þorláksson 18. febrúar 1913 - 23. nóvember 2006. Bóndi á Hrauni í Ölfusi, Árn. Var á Hrauni, Hjallasókn, Árn. 1930.
2) Hólmfríður Eysteinsdóttir 18. apríl 1919 - 5. ágúst 1984. Húsfreyja á Vilmundarstöðum í Reykholtsdal, síðar verkakona í Reykjavík. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Geirsson 10. október 1918 - 18. september 1989. Bóndi og bifreiðarsmiður á Vilmundarstöðum í Reykholtsdal. Var á Vilmundarstöðum, Reykholtssókn, Borg. 1930.
3) Björn Eysteinsson 26. ágúst 1920 - 5. maí 2014 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Aðalbókari, skrifstofustjóri og deildarstjóri á Reyðarfirði og gegndi þar margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum, síðar endurskoðandi í Hafnarfirði. Kona hans 3.3.1945; Sigrún Jónsdóttir 7. maí 1925 - 10. apríl 1973. Var í Gimli, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Fósturmóðir Guðrún Árnadóttir. Síðast bús. í Reyðarfjarðarhreppi.
4) Svanhildur Eysteinsdóttir 19. nóvember 1921 - 7. desember 1983. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Ölfushreppi. Maður hennar; Georg Agnarsson 25. ágúst 1911 - 30. mars 1988. Bóndi og kennari á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Síðar bifreiðarstjóri og verkamaður á Þorlákshöfn. Var í Miðgili, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957.
5) Gestur Eysteinsson 1. maí 1923 - 13. nóvember 1997. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lögfræðingur í Reykjavík og Hveragerði og bóndi um tíma á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, síðast bús. í Hveragerðisbæ. Kona hans; Hrafnhildur Pedersen 28. júlí 1940, þau skildu.
6) Kári Eysteinsson 14. janúar 1925 - 7. maí 2011. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturbarn: Kristján Ragnarsson, f. 4.10.1961. Kona hans; Fjóla Brynjólfsdóttir 15. janúar 1926 - 20. maí 1989. Símavörður Reykjavík. Var í Jóhannesarhúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Símavörður. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturbarn: Kristján Ragnarsson, f. 4.10.1961.
7) Ásdís Eysteinsdóttir 13. september 1927 - 21. október 2012. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. kennari í Reykjavík. Maður hennar 1954; Ásmundur Kristjánsson 23. júlí 1920 - 17. júní 2001. Kennari. Var í Holti, Svalbarðssókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturbörn: Jón Tómas Ásbjörnsson, f. 5.6.1963 og Guðrún Gestsdóttir, f. 5.7.1969.

Maður hennar 25.5.1946; Karl Þorláksson 20. jan. 1915 - 1. sept. 1995. Var á Hrauni, Ölfushreppi, Árn. 1920. Var á Hrauni, Hjallasókn, Árn. 1930. Bóndi á Hrauni í Ölfusi.
Börn;
1) Gunnar Steinn (f. 1943), kvæntur Ingunni Guðmundsdóttur, búsett í Kópavogi. Börn: Sindri Örn (f. 1994, d. 1994), Daníel Þór (f. 1994) og Vigdís Rut (f. 1996); og með fyrri konu sinni, Hildi Hilmarsdóttur, Brynhildur (f. 1967), Hilmar (f. 1971) og Jón Gunnar (f. 1975).
2) Vigdís (f. 1948) gift Gunnari Inga Birgissyni, búsett í Kópavogi. Börn: Brynhildur (f. 1968) og Auðbjörg Agnes (f. 1976).
3) Hrafnkell (f. 1949), kvæntur Sigríði Gestsdóttur, búsett á Hrauni í Ölfusi. Börn: Steinunn (f. 1972), Kolbrún (f. 1974) og Brynja (f. 1982).
4) Guðmundur Ingi (f. 1952), búsettur í Reykjavík. Börn með fyrrverandi konu sinni, Hjördísi Þorfinnsdóttur: Karl (f. 1974), Magnea Þóra (f. 1978) og Elín (f. 1984); og með Ragnheiði Gunnarsdóttur: Arnar Ingi (f. 1993).
5) Þorlákur (f. 1954) kvæntur Kristjönu Skúladóttur, búsett í Reykjavík. Börn: Karl (f. 1993) og Skúli (f. 1995); og með fyrri konu sinni, Maríu Ólafsdóttur: Davíð (f. 1980).
6) Inga Þóra (f. 1960), gift Garðari Gestssyni, búsett á Selfossi. Börn: Vignir Már (f. 1979), Hafdís Ösp (f. 1983) og Kári (f. 1990).

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hafursstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00611

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1928 - 1933

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Meðalheimur Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00559

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1918 - 1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal (17.7.1895 - 2.5.1978)

Identifier of related entity

HAH03388

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eysteinn Björnsson (1895-1978) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal

er foreldri

Brynhildur Eysteinsdóttir (1918-2002) Hrauni Ölfusi

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi (11.12.1892 - 30.8.1970)

Identifier of related entity

HAH04291

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

er foreldri

Brynhildur Eysteinsdóttir (1918-2002) Hrauni Ölfusi

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásdís Eysteinsdóttir (1927-2012) kennari Reykjavík (13.9.1927 - 21.10.2012)

Identifier of related entity

HAH06258

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásdís Eysteinsdóttir (1927-2012) kennari Reykjavík

er systkini

Brynhildur Eysteinsdóttir (1918-2002) Hrauni Ölfusi

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kári Eysteinsson (1925-2011) Hafursstöðum (14.1.1925 - 7.5.2011)

Identifier of related entity

HAH06260

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kári Eysteinsson (1925-2011) Hafursstöðum

er systkini

Brynhildur Eysteinsdóttir (1918-2002) Hrauni Ölfusi

Dagsetning tengsla

1925

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gestur Eysteinsson (1923-1997) lögfræðingur Reykjavík (1.5.1923 - 13.11.1997)

Identifier of related entity

HAH06263

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gestur Eysteinsson (1923-1997) lögfræðingur Reykjavík

er systkini

Brynhildur Eysteinsdóttir (1918-2002) Hrauni Ölfusi

Dagsetning tengsla

1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svanhildur Eysteinsdóttir (1921-1983) Þorlákshöfn (19.11.1921 - 7.12.1983)

Identifier of related entity

HAH07223

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Svanhildur Eysteinsdóttir (1921-1983) Þorlákshöfn

er systkini

Brynhildur Eysteinsdóttir (1918-2002) Hrauni Ölfusi

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eysteinsson (1920-2014) frá Hafurstöðum (26.8.1920 - 5.5.2014)

Identifier of related entity

HAH02804

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Eysteinsson (1920-2014) frá Hafurstöðum

er systkini

Brynhildur Eysteinsdóttir (1918-2002) Hrauni Ölfusi

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Eysteinsdóttir (1919-1984) Vilmundarstöðum Borg (18.4.1919 - 5.8.1984)

Identifier of related entity

HAH06259

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Eysteinsdóttir (1919-1984) Vilmundarstöðum Borg

er systkini

Brynhildur Eysteinsdóttir (1918-2002) Hrauni Ölfusi

Dagsetning tengsla

1919

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Eysteinsdóttir (1916-2009) Hrauni Ölfusi (2.7.1916 - 9.9.2009)

Identifier of related entity

HAH08910

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Eysteinsdóttir (1916-2009) Hrauni Ölfusi

er systkini

Brynhildur Eysteinsdóttir (1918-2002) Hrauni Ölfusi

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Þorláksson (1915-1995) Hrauni í Ölfusi (20.1.1915 - 1.9.1995)

Identifier of related entity

HAH08908

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Karl Þorláksson (1915-1995) Hrauni í Ölfusi

er maki

Brynhildur Eysteinsdóttir (1918-2002) Hrauni Ölfusi

Dagsetning tengsla

1946

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hraun í Ölfusi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00031

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hraun í Ölfusi

er stjórnað af

Brynhildur Eysteinsdóttir (1918-2002) Hrauni Ölfusi

Dagsetning tengsla

1945 - 1995

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06258

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 10.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir