Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Karl Þorláksson (1915-1995) Hrauni í Ölfusi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.1.1915 - 1.9.1995
History
Karl Þorláksson 20. jan. 1915 - 1. sept. 1995. Var á Hrauni, Ölfushr., Árn. 1920. Var á Hrauni, Hjallasókn, Árn. 1930. Bóndi á Hrauni í Ölfusi.
Places
Hraun
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Hann var sonur hjónanna Vigdísar Sæmundsdóttur, húsfreyju og síðar bónda á Hrauni, f. 23. desember 1877, d. 5. október 1965, og Þorláks Jónssonar, bónda á Hrauni, f. á Hrauni 26. desember 1872, d. 11. maí 1915. Vigdís var dóttir Sæmundar Eiríkssonar, bónda í Vindheimum í Ölfusi, og konu hans, Elínar Magnúsdóttur, bónda á Grund undir Eyjafjöllum. Þorlákur var sonur Jóns, bónda á Hrauni, Halldórssonar bónda og formanns í Þorlákshöfn og víðar, og konu hans Guðrúnar bónda á Hrauni Magnúsdóttur bónda á Litlalandi í Ölfusi, síðar á Hrauni.
Systkini Ólafs:
1) Sæmundur, garðyrkjubóndi, Sandi, Eyrarbakka, f. 15. september 1903, d. 14. desember 1985;
2) Elín, ljósmóðir, Reykjavík, f. 29. október 1904, d. 10. júlí 1997;
3) Guðrún, húsmóðir í Hveragerði, f. 9. janúar 1906, d. 29. maí 1989;
4) Ólafur Þorláksson 18. feb. 1913 - 23. nóv. 2006. Bóndi á Hrauni í Ölfusi, Árn. Var á Hrauni, Hjallasókn, Árn. 1930. Kona hans 16.12.1939; Helga Sigríður Eysteinsdóttir 2. júlí 1916 - 9. sept. 2009. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrauni í Ölfusi.
4) Þorlákur Axel, f. 18. júlí 1907, d. 10. janúar 1908;
Kona hans 25.5.1946; Brynhildur Eysteinsdóttir 4. feb. 1918 - 13. apríl 2002. Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930.
Börn Brynhildar eru:
1) Gunnar Steinn (f. 1943), kvæntur Ingunni Guðmundsdóttur, búsett í Kópavogi. Börn: Sindri Örn (f. 1994, d. 1994), Daníel Þór (f. 1994) og Vigdís Rut (f. 1996); og með fyrri konu sinni, Hildi Hilmarsdóttur, Brynhildur (f. 1967), Hilmar (f. 1971) og Jón Gunnar (f. 1975).
2) Vigdís (f. 1948) gift Gunnari Inga Birgissyni, búsett í Kópavogi. Börn: Brynhildur (f. 1968) og Auðbjörg Agnes (f. 1976).
3) Hrafnkell (f. 1949), kvæntur Sigríði Gestsdóttur, búsett á Hrauni í Ölfusi. Börn: Steinunn (f. 1972), Kolbrún (f. 1974) og Brynja (f. 1982).
4) Guðmundur Ingi (f. 1952), búsettur í Reykjavík. Börn með fyrrverandi konu sinni, Hjördísi Þorfinnsdóttur: Karl (f. 1974), Magnea Þóra (f. 1978) og Elín (f. 1984); og með Ragnheiði Gunnarsdóttur: Arnar Ingi (f. 1993).
5) Þorlákur (f. 1954) kvæntur Kristjönu Skúladóttur, búsett í Reykjavík. Börn: Karl (f. 1993) og Skúli (f. 1995); og með fyrri konu sinni, Maríu Ólafsdóttur: Davíð (f. 1980).
6) Inga Þóra (f. 1960), gift Garðari Gestssyni, búsett á Selfossi. Börn: Vignir Már (f. 1979), Hafdís Ösp (f. 1983) og Kári (f. 1990).
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Karl Þorláksson (1915-1995) Hrauni í Ölfusi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 13.7.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 13.7.2022
Íslendingabók
Mbl 27.4.2002; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/664568/?item_num=1&searchid=071f8d0c79d313a90a0cb24a844cce48ad14d91b
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Karl_orlksson1915-1995Hrauni__lfusi.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg