Böðvarshús Blönduósi 1927

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Böðvarshús Blönduósi 1927

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarnahús 1898
  • Pósthús 1927

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1898 -

Saga

Böðvarshús 1927 - Bjarnahús 1898 útmæld lóð 6.10.1899. Pósthús um 1930. Nefnist gamla pósthús 1940. Böðvar fær lóðarsamning 11.7.1903 sem umkringir fyrri lóð samtals 1452 ferálnir. Lóðin reyndist stærri en við fyrstu mælingu og var því viðbót sett inn í samning, nýting nær allt suður að skurði og pakkhúsi Þorsteins kaupmanns sem stendur norðast á lóð hans með sömu réttindum og tekin eru fram í nefndri útmælingagjörð.

Staðir

Blönduós gamli bærinn: Þar reis síðar Brauðgerðarhús Krútt

Réttindi

Pósthús 1930:

Starfssvið

Byggt 1898, lóðarsamningur frá 6.10.1899, en lóðarsamningur frá 11.7.1903 tekur við.

Segir þar að Böðvar fái 1317 ferálna lóð, sem umkringir á alla vegu 135 ferálna húslóð er Bjarni og Hallgrímur hafi áður fengið og falli þar með samningur frá 6.10.1899 úr gildi.
Lóðin er að meðtöldum húsgrunninum 44 álnir á lengd og 33 álnir á breidd samtals 572 m2.
31.10.1908, gerir prestur lagfæringar á samningi þessum. Þá hafði verið gerður skurður sem átti að vera á merkjum, en reyndist vera svo gerður að lóðin varð meiri enn 44 álnir á lengd. Gaf prestur samþykki til að Böðvar noti lóðina suður að nefndum skurði og pakkhúsi því sem er norðast á lóð Þorsteins Bjarnasonar.

Húsið var tekið til mats 9.5.1899 og var svona:
Húsið er 12 x 9 álnir með 1 alin porti, það er 3 ½ alin undir loft og klætt að utan með 1 ½ ´´ þykkum borðum og þar utan yfir með asfaltpappa. Á húsinu er 7 gluggafög og 2 dyr, forstofudyr og eldhúsdyr með skúr. Að innan er húsið þiljað í hólf og gólf með ¾´´ þykkum plægðum borðum og allt er það stoppað milli þilja uppundir loft með smiðjumó. Niðri í húsinu eru 4 íbúðarherbergi auk forstofu og eldhúss og uppi á loftinu eru 2 íbúðarherbergi og eldhús. Undir húsinu hálfu er kjallari og álna hár grunnur undir því öllu, allur sementeraður. 8 álna löng múrpípa sem stendur á sementeruðum steinstöpli gengur uppúr húsinu í múrpípu stað.

Í fasteignamati 1916 segir að lóðin sé 581,5 m2 sem er í samræmi við fyrri útmælingar. Þá er komin vatnslögn í húsið. Útihús eru þá sögð timburskúr með pappaþaki 15 x 9 álnir. 3 álnir á hæð.
1927 byggir Böðvar. Þá eru orðnar 2 geymslur, fjós, hlaða og haughús á lóðinni. Böðvar hafði embætti póstmeistara um árabil og hafði hann póstafgreiðsluna í húsi sínu. Í fyrstu var hafður sá háttur á að menn hópuðust á pósthúsið þegar póstur barst, að Böðvar kallaði upp nöfn þeirra sem fengu bréf eða böggla og hirti þá hver sinn póst. Síðan var ráðinn maður til útburðar og var Jóhann stóri Jóhannsson fyrstur í því starfi.

Halldór Sæmundsson hafði verið bóndi á Mosfelli áður en hann fluttist á Blönduós. Hann fór vestur um haf 1900, en Bjarni sem hafði verið bóndi í Meðalheimi fór vestur 1902. Hann var íshússtjóri hjá Möller eftir að nýja íshúsið var byggt vorið 1900.
Böðvar kaupir húsið vorið 1900 og býr þar til dauðadags 1929. Hann hafði einnig verið bóndi bæði á Stóru-Giljá og Hofi í Vatnsdal.

Ýmsir bjuggu í þessu húsi um lengri eða skemmri tíma enda 2 eldhús í húsinu eins og segir í útmælingunni.
Friðfinnur bjó þar fyrst 1903-1904 áður en hann kaupir af ekkju Möllers það hús sem hann bjó svo í áður en hann flutti suður.
Þá bjó Kristján Berndsen þarna 1906-1907 er hann flutti í sitt hús.
Þorsteinn Hjálmar Sigurðsson söðlasmiður var líka í Böðvarshúsi um tíma.
Rannveig og Anna Sigurðardætur frá Steiná komu í húsið 1929.
Sigríður Guðmundsdóttir ekkja Böðvars bjó þar í nokkur ár eftir andlát hans.
Þorvaldur Þórarinsson og Ragnheiður Brynjólfsdóttir sem var síðasti íbúi og eigandi húsins sem var rifið á 7unda áratugnum en Þorsteinn Húnfjörð kaupir það 2.1.1960.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1898- Bjarni Hallgrímsson f. 24. jan. 1858, d. 17. okt 1939 bóndi Meðalheimi og Winnipeg og Seattle. M1; Ástríður Sigurlaug Björnsdóttir f. 30.7.1858 - 8.7.1900. Var í Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Meðalheimi á Ásum.
Barn þeirra;
1) Björn (1896-1922). Fór til Vesturheims 1902 frá Holti, Torfalækjarhreppi, Hún. Drukknaði í Lake Washington.
M2; Sigríður Sigurlína Kristjánsdóttir f.16.2.1877. Fór til Vesturheims 1904 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún.
Börn þeirra;
1) Sigurlaug Pherson
2) Vigdís Malik.

1899- Halldór Sæmundsson f. 12. sept. 1857 d. 10. júní 1951, kona hans Guðrún Illugadóttir f. 19. jan. 1852 d. 24. jan 1921, frá Kjalarlandi, Blaine Wash. 1900.

1910- Rakel Þorleif Bessadóttir f. 18. sept. 1880 Sölvabakka d. 30. okt. 1967, systir Kristjönu í Guðrúnarhúsi. Maki 20. apríl 1911; Guðlaugur Sveinsson f. 17. febr. 1891 d. 13. okt 1977) Þverá í Norðurárdal. Sjá Þorlákshús.

1920- Einar Stefánsson f. 2. júlí 1863 d. 29. okt. 1931, maki 26.3.1887; Björg Jóhannsdóttir f. 17. sept. 1863 d. 19. maí 1950 síðar á Þverá, sjá Skagfjörðshús.
Börn þeirra;
1) Stefán Jósef (1888-1969) Matarbragga 1957,
2) Þorvildur (1892-1965) sjá Enniskot,
3) Jón Marselíus (1895-1968) sjá Jónshús,
4) Ingibjörg (1899),
5) Lára Kristbjörg (1900-1990) Akureyri.

1920- Solveig Guðmundsdóttir (1836-1927), ekkja móðir Bjargar. Sjá Skagfjörðshús.

1901- 1929 Böðvar Pétur Þorláksson f. 10. ág. 1857, d. 3. mars 1929 áður bóndi Hofi í Vatnsdal. Kaupir húsið. Maki 1 3.11.1882; Arndís Ásgeirsdóttir f. 10. nóv 1839 d. 23. okt. 1905. Fósturbörn;
1) Arndís Jónsdóttir (1882) Vesturh. 1902,
2) Emilía Bjarnadóttir (1890),
3) Jónas Jónasson (1905-1979), Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Verkamaður í Tilraun á Blönduósi. Síðast bús. í Reykjavík.
1901- Þorsteinn Hjálmar Sigurðsson (1873-1949),
1901- Jónas Tómasson (1854). Fór til Vesturheims 1905 frá Kornsá, Áshreppi, Hún.
1901- Stefanía Lilja Guðmundsdóttir (1876-1950) Stafni.

1912- Maki 2; 21.1.1912 Guðrún Jónsdóttir f. 20. sept. 1852 d. 16. júní 1914, áður Kagaðarhóli.
Hjú 1910;
Guðjón Stefán Þorkelsson (1893-1957) sjá Lindarbrekku.
María Ólína Guðmundsdóttir (1877-1954) sjá Maríubæ,
Rósa Þorsteinsdóttir f. 20. apríl 1836 Ytra-Hóli Ef. Miðsvæði 1920.

1920 og 1940- Maki 3, 22. apríl 1920; Sigríður Guðmundsdóttir f. 29. júní 1876 Gunnsteinsst. d. 2. okt. 1963, bl.
1920- Anna Sigríður Guðmundsdóttir (1845-1928) ekkja. Holti á Ásum.

1929 og 1941- Anna Aldís Sigurðardóttir f. 16.sept.1880, d. 19. feb. 1948, saumakona, óg barnlaus, sjá Grænumýri, Litla-Enni 1937.

1929 og 1941- Rannveig Ingibjörg Sigurðardóttir f. 4. okt. 1888, d. 1. mar. 1985, prjónakona, óg. bl, sjá Grænumýri. Litla-Enni 1937.

1933- Hannes Ólafsson f. 1. sept. 1890 Eiríksstöðum, d. 15. júní 1950, áður bóndi á Eiríksstöðum, maki 27. nóv. 1915, Svava Þorsteins dóttir f. 7. júlí 1891, d. 28. jan. 1973. Tungu 1946.
Börn þeirra;
1) Auður (1916-1988) Rvk,
2) Sigurgeir (1919-2005) Stekkjardal,
3) Torfhildur (1921-2007) Tungu,
4) Jóhann Frímann (1924-1997) sjá Pálmalund.

1940 og 1941- Valdemar Jónsson (Þramar Valdi) f. 2. apríl 1865 Heydal Mjóaf. vestra, d. 11. febr. 1949, maki 5. des. 1908; Sólbjörg Björnsdóttir f. 12. mars 1882 Spákonuf.sókn,
d. 23. apríl 1949.
Börn þeirra;
1) Bernótes Guðmundur (1909-1909),
2) andvanaf. (1911),
3) Ástvaldur (1913-1973). Vinaminni 1930 og 1947.

1940-1941- Guðrún Björnsdóttir (1920-2014) frá Þröm.

Ragnheiður Brynjólfsdóttir f. 22. maí 1901, d. 10. júní 1994, frá Ytri-Ey sjá Samkomuhús / Möllersverslunarhús.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi (11.9.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03883

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Hallgrímsson (1858-1938) Meðalheimi (22.1.1858 - 17.10.1938)

Identifier of related entity

HAH02671

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalgata Blönduósi (1876-)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Sigurðsson (1873-1949) Stafni (31.1.1873 - 31.5.1949)

Identifier of related entity

HAH04985

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Sæmundsson (1857-1941) Blaine Washington (12.9.1857 - 10.6.1941)

Identifier of related entity

HAH04884

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1920-2014) Geithömrum (14.3.1920 - 18.8.2014)

Identifier of related entity

HAH04264

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Frímann Hannesson (1924-1997) Blönduósi og Reykjavík (18.5.1924 - 19.12.1997)

Identifier of related entity

HAH01548

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Þorkelsson (1892-1957) Lindarbrekku (18.4.1892 - 6.10.1957)

Identifier of related entity

HAH03909

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emilía Bjarnadóttir (1890) (30.9.1890 -)

Identifier of related entity

HAH03313

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arndís Jónsdóttir (1890-1978) (25.6.1890 - 19.8.1978)

Identifier of related entity

HAH02483

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Bjarnason (1896-1922) (27.8.1896 - 29.1.1922)

Identifier of related entity

HAH02779

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Guðmundsdóttir (1876-1963) Blönduósi (29.6.1876 - 2.10.1963)

Identifier of related entity

HAH07427

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigríður Guðmundsdóttir (1876-1963) Blönduósi

controls

Böðvarshús Blönduósi 1927

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arndís Ásgeirsdóttir Egilsson (1839-1905) Hofi og Böðvarshúsi Blönduósi (10.11.1839 - 23.10.1905)

Identifier of related entity

HAH02477

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Einarsson (1895-1968) Blönduósi (13.9.1895 - 1.4.1968)

Identifier of related entity

HAH05663

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jón Einarsson (1895-1968) Blönduósi

controls

Böðvarshús Blönduósi 1927

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi (12.3.1882 - 23.4.1949)

Identifier of related entity

HAH05351

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi

controls

Böðvarshús Blönduósi 1927

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka (16.11.1899 - 2.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05481

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka

controls

Böðvarshús Blönduósi 1927

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valdemar Jónsson (1865-1949) Þramar-Valdi (2.4.1865 - 11.2.1949)

Identifier of related entity

HAH04974

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Valdemar Jónsson (1865-1949) Þramar-Valdi

controls

Böðvarshús Blönduósi 1927

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svava Þorsteinsdóttir (1891-1973) Kistu (7.7.1891 - 28.1.1973)

Identifier of related entity

HAH04998

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Svava Þorsteinsdóttir (1891-1973) Kistu

controls

Böðvarshús Blönduósi 1927

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi (22.5.1901 - 10.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01859

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Aldís Sigurðardóttir (1880-1948) Blönduósi, frá Steiná (16.9.1880 - 19.2.1948)

Identifier of related entity

HAH02306

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1852-1914) Kagaðarhóli (20.9.1852 - 16.6.1914)

Identifier of related entity

HAH04367

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1852-1914) Kagaðarhóli

controls

Böðvarshús Blönduósi 1927

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvar Þorláksson (1857-1929) Böðvarshúsi (10.8.1857 - 3.3.1929)

Identifier of related entity

HAH02973

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Böðvar Þorláksson (1857-1929) Böðvarshúsi

controls

Böðvarshús Blönduósi 1927

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jóhannsdóttir (1863-1950) Þverá í Norðurárdal (17.9.1863 - 19.5.1950)

Identifier of related entity

HAH02727

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Björg Jóhannsdóttir (1863-1950) Þverá í Norðurárdal

controls

Böðvarshús Blönduósi 1927

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi (2.7.1863 - 29.10.1931)

Identifier of related entity

HAH03133

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá (27.20.1891 - 13.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03940

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá

controls

Böðvarshús Blönduósi 1927

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Húnfjörð (1933) bakari Blönduósi (3.2.1933 -)

Identifier of related entity

HAH04986

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þorsteinn Húnfjörð (1933) bakari Blönduósi

er eigandi af

Böðvarshús Blönduósi 1927

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00094

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir