Sigríður Guðmundsdóttir (1876-1963) Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Guðmundsdóttir (1876-1963) Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.6.1876 - 2.10.1963

History

Sigríður Guðmundsdóttir f. 29. júní 1876 Gunnsteinsstöðum d. 2. okt. 1963. Húsfreyja á Böðvarshúsi Blönduósi 1920 og 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðmundur Pétursson 10. júlí 1842 - 23. júní 1914 Bóndi að Hurðarbaki og síðar Holti á Ásum. Húsbóndi á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Holti, Blönduóssókn, Hún. 1901 og kona hans 7.8.1880; Anna Sigríður Guðmundsdóttir 25. apríl 1845 - 30. mars 1928 Var á Stafni, Hofssókn, Skag. 1845. Vinnukona á Ytriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hólabæ í Langadal 1880. Húsfreyja að Hurðarbaki og Holti á Ásum. Húsfreyja í Holti, Blönduóssókn, Hún. 1901.

Systkini hennar;
1) Pétur Guðmundsson 17. júní 1875 - 17. júní 1955. Vinnumaður í Holti, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi og verkamaður í Pétursborg. Var á Blönduósi 1930.
2) Jónas 1877
3) Guðmundur Guðmundsson 2.1.1881 - 23.1.1881
4) Ingibjörg Guðmundsdóttir 12.4.1882 - 8.8.1883
5) Guðbjörg Guðmundsdóttir 12.4.1882 - 6.5.1882
6) Kristján Guðmundsson 29.4.1883 - 14.8.1883
7) Anna Guðmundsdóttir 24. ágúst 1884 - 13. janúar 1964 Húsfreyja á Hofi á Kjalarnesi, Kjós. og síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Hofi 1930. Maður hennar var Hjálmar Þorsteinsson f. 5.9.1886 - 20.5.1982. Bóndi á Holti í Ásum, Hofi og Jörva, Kjalarneshr., Kjós., síðar bús. í Hafnarfirði. Bóndi á Hofi, Brautarholtssókn, Kjós. 1930.
Barn Hjálmars, bm hans 8.4.1906; Margrét Ingimundardóttir f. 2.2.1883 - 29.12.1981. Lausakona í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi dóttir þeirra; Sigríður Hjálmarsdóttir (1906-1975). Dóttir Margrétar: Þórunn Sigurjónsdóttir (1916).
8) Páll Guðmundsson 26. janúar 1887 - 22. maí 1970 Skáld. Fór til Vesturheims 1913 frá Holti, Torfalækjarhreppi, Hún. K: Súsanna.
9) Guðmundur Guðmundsson 13. október 1888 - 20. október 1977 Bóndi í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Kistu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Neðra-Holti. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona Guðmundar í Holti 26.6.1920; Jakobína Sigurlaug Vermundsdóttir 24. júní 1891 - 16. ágúst 1983. Var í Kollugerði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Kistu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Neðra-Holti. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Maður hennar 22.4.1920; Böðvar Pétur Þorláksson 10. ágúst 1857 - 3. mars 1929. Var í Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Sýsluskrifari og póstafgreiðslumaður á Blönduósi. 3ja kona hans. Þau barnlaus.

Fósturbarn;
1) Jónas Jónasson 7.8.1905 - 20.11.1979. Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Verkamaður í Tilraun á Blönduósi. Síðast bús. í Reykjavík. Sambýliskona hans; Ingibjörg Jakobsdóttir 21.1.1898 - 21.2.1975. Húsfreyja á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Ingibjörg Jakobsdóttir (1898-1975) Blíðheimum

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Jónasar fóstur sonar Sigríðar

Related entity

Gunnsteinsstaðir í Langadal (um 890)

Identifier of related entity

HAH00164

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.6.1876

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Hólabær í Langadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00165

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1880

Related entity

Hurðarbak Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00553

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1890

Related entity

Anna Hjálmarsdóttir (1923-1995) Böðvarshúsi (10.2.1923 - 13.1.1995)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Hjálmarsdóttir (1923-1995) Böðvarshúsi

is the child of

Sigríður Guðmundsdóttir (1876-1963) Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Fósturbarn

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (1888-1977) frá Holti (13.10.1888 - 20.10.1977)

Identifier of related entity

HAH04033

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1888-1977) frá Holti

is the sibling of

Sigríður Guðmundsdóttir (1876-1963) Blönduósi

Dates of relationship

13.10.1888

Description of relationship

Related entity

Anna Guðmundsdóttir (1884-1964) frá Holti á Ásum. (24.8.1884 - 136.1.1964)

Identifier of related entity

HAH02328

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Guðmundsdóttir (1884-1964) frá Holti á Ásum.

is the sibling of

Sigríður Guðmundsdóttir (1876-1963) Blönduósi

Dates of relationship

24.8.1884

Description of relationship

Related entity

Pétur Guðmundsson (1875-1955) Pétursborg (17.6.1875 - 17.6.1955)

Identifier of related entity

HAH04942

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Guðmundsson (1875-1955) Pétursborg

is the sibling of

Sigríður Guðmundsdóttir (1876-1963) Blönduósi

Dates of relationship

29.6.1876

Description of relationship

Related entity

Böðvar Þorláksson (1857-1929) Böðvarshúsi (10.8.1857 - 3.3.1929)

Identifier of related entity

HAH02973

Category of relationship

family

Type of relationship

Böðvar Þorláksson (1857-1929) Böðvarshúsi

is the spouse of

Sigríður Guðmundsdóttir (1876-1963) Blönduósi

Dates of relationship

22.4.1920

Description of relationship

Barn laus, fósturbarn Jónas Jónasson (1905-1979) frá Bolungarvík. Tilraun.

Related entity

Böðvarshús Blönduósi 1927 (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00094

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Böðvarshús Blönduósi 1927

is controlled by

Sigríður Guðmundsdóttir (1876-1963) Blönduósi

Dates of relationship

22.4.1920

Description of relationship

Húsfreyja þar 1920 og 1940, nefndist þá Sigríðarhús

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07427

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 20.12.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places