Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Emilía Bjarnadóttir (1890)
Parallel form(s) of name
- Emilía Bjarnadóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
30.9.1890 -
History
Emilía Bjarnadóttir 30. september 1890 Var á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Fósturbarn í Bjarnahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
Places
Hvammur í Vatnsdal 1890; Bjarnahús (Böðvarshús) Blönduósi 1901:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Bjarni Tómasson 7.6.1862. Niðurseta í Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Vinnumaður frá Marðarnúpseyri, staddur á Snæfjöllum, Unaðsdalssókn, Ís. 1890. Fór til Vesturheims 1893 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís. Wild Oak Kanada, bróðir Guðmundar (1870-1909) í Ljótshólum og barnsmóðir hans; Helga Hjálmsdóttir 29. júní 1850 Vinnukona á Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1880. Sveitarómagi á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1890.
Kona hans í Vesturheimi; Anna Jóhannsdóttir sk 24.8.1862 Fór til Vesturheims 1893 frá Húsabakka, Seyluhr., Skag.
Fósturforeldrar hennar; Böðvar Pétur Þorláksson f. 10.8.1857, d. 3. 3.1929 áður bóndi Hofi í Vatnsdal. Maki 1 3.11.1882; Arndís Ásgeirsdóttir f. 10.11.1839 d. 23.10.1905.
Fóstursystkini;
1) Arndís Jónsdóttir 4. október 1882 Fór til Vesturheims 1902 frá Blöndósi, Torfalækjarhreppi. Foreldrar hennar; Jón Ólafsson 15. júní 1850 - 16. janúar 1937 Hjú á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1902 frá Holtastöðum, Engihlíðarhreppi, Hún. Vinnumaður á Hnausum í Þingeyrarsókn, Hún. 1905. Bóndi á Efra-Skúfi í Norðurárdal, Hún. og kona hans; Ingibjörg Súlíma Finnbogadóttir 3. október 1853 Vinnukona í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bústýra hans á Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Efra-Skúfi í Norðurárdal, Hún. Fór þaðan til Vesturheims 1900.
2) Jónas Jónsson 1906
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Emilía Bjarnadóttir (1890)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.4.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði