Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum
Hliðstæð nafnaform
- Björn Teitsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.12.1887 - 1.9.1945
Saga
Björn Teitsson 17. desember 1887 - 1. september 1945 Bóndi á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Geirastöðum.
Staðir
Kringla; Skinnastaðir í Þingi; Geirastaðir.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Teitur Björnsson 26. febrúar 1858 - 26. júní 1903 Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhr., Hún. og kona hans 2.1.1887; Elínborg Guðmundsdóttir 19. apríl 1852 - 16. maí 1938 Húsfreyja á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún. Barnsfaðir hennar var; Sigurður Frímann Þorláksson 21. nóvember 1848 Vinnumaður á Akri í Þingeyrarsókn, Hún. Vinnumaður þar 1860.
Bróðir Björns sammæðra;
1) Guðmundur Sigurðsson 6. apríl 1878 - 19. desember 1921 Bóndi í Kringlu á Ásum í A-Hún. kona hans 1.6.1899; Anna Guðbjörg Sigurðardóttir 13. febrúar 1872 - 20. nóvember 1905 Vinnukona í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Kringlu. Sögð Jónsdóttir í Mbl 16.4.2005. Seinni kona Guðmundar var Jóhanna Jóhannsdóttir 22.12.1890 - 22.11.1970, móðir hennar var Þuríður Illugadóttir (1863-1949) Grund á Blönduósi seinni sambýliskona Lárusar.
Alsystkini
2) Guðrún Sigurlína 1889
Kona Björns 1.7.1916; Steinunn Jónína Jónsdóttir 14. febrúar 1895 - 6. apríl 1982 Var í Húsi Jóns Jónss., Eyrarsókn, N-Ís. 1901. Húsfreyja á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Geirastöðum. Var í Stórholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Börn þeirra;
1) Elínborg Teitný Björnsdóttir 27. maí 1917 - 2. maí 1971 Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Höfnum í Skagahr., A-Hún. Síðast bús. í Skagahreppi. M1 29.5.1935; Bjarni Jónsson 14. maí 1906 - 25. apríl 1990 Bóndi í Haga, Sveinsstaðahr., A-Hún. Vinnumaður í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi, þau skildu M2 21.7.1946; Jón Guðmundur Benediktsson 23. maí 1921 - 30. desember 2002 Var á Aðalbóli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Höfnum á Skaga.
2) Margrét Jónfríður Björnsdóttir 21. apríl 1927 - 30. júlí 2005 Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1952; Guðmundur Magnússon 9. júní 1925 Var á Kirkjubóli, Staðarsókn, Strand. 1930. Leigubílsstjóri Reykjavík.
3) Aðalheiður Hrefna Björnsdóttir 1. nóvember 1931 Var í Stórholti, Höfðahr., A-Hún. 1957, maður hennar; Gunnar Albertsson 7. nóvember 1933 Var í Höfðabergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Faðir hans Albert Erlendsson (1895-1984) og Sigurlína Lárusdóttir (1907-1986) Keldulandi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.1.2018
ÆAHún. bls 1037.
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði