Björg Þorkelsdóttir (1883-1972) Refsstöðum á Laxárdal fremri ov

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björg Þorkelsdóttir (1883-1972) Refsstöðum á Laxárdal fremri ov

Hliðstæð nafnaform

  • Björg Þorkelsdóttir, Refsstöðum á Laxárdal fremri ov

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.6.1883 - 19.1.1972

Saga

Björg Þorkelsdóttir 19. júní 1883 - 19. janúar 1972. Húsfreyja á Stekkjarflötum í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði. Húsfreyja á Refsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Efri-Skútu í Siglufirði 1932-1943. Síðast bús. á Akureyri.

Staðir

Barkarstaðir í Svartárdal; Stekkjarflatir í Saurbæ; Refsstaðir á Laxárdal; Efri-Skúta Siglufirði; Akureyri:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þorkell Þorkelsson 27. ágúst 1847 - 6. janúar 1921 Bóndi á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. Var þar 1880 og kona hans 8.6.1878; Engilráð Sigurðardóttir 30. október 1852 - 2. janúar 1935 Húsfreyja á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. Var þar 1880.
Systkini Bjargar;
1) Ingibjörg Þorkelsdóttir 15. mars 1879 - 22. ágúst 1882
2) Elín Þorkelsdóttir 17. júlí 1880 - 18. apríl 1881. Var á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880.
3) Ingibjörg Þorkelsdóttir 9. apríl 1885 - 28. mars 1954Húsfreyja á Bakka, Víðmýrarsókn, Skag. 1930.
4) Guðrún Þorkelsdóttir 22. nóvember 1886 - 16. apríl 1973 Var á Barkarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Var hjá móðurbróður sínum á Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Ráðskona í Bröttuhlíð, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930.
5) Sigurður Þorkelsson 27. mars 1888 - 12. desember 1976. Bóndi á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. kona hans Halldóra Bjarnadóttir 26. ágúst 1903 - 6. ágúst 1960. Dóttir þerra Engilráð Margrét (1941) kona Aðalsteins J Maríussonar (1938) múrara á Sauðárkróki.
6) Engilráð Þorkelsdóttir 25. ágúst 1890 - 24. desember 1890 Var á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1890.
7) Margrét Þorkelsdóttir 18. febrúar 1893 - 14. mars 1937 Sjúklingur á Barkarstöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1930.
Maður hennar; Ragnar Axel Jóhannesson 19. janúar 1901 - 19. desember 1974. Bóndi á Stekkjarflötum í Eyjafjarðarsveit. Bóndi á Refsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Efri-Skútu í Siglufirði. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Þorgerður Ragnarsdóttir 20. október 1925 - 17. apríl 2011 Var á Refsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Vefnaðarkennari. Maki hennar var Kristján G. Jónasson, búfræðingur og húsasmíðameistari frá Sléttu í Sléttuhreppi, f. 8. apríl 1918, d. 29. nóvember 1992.
2) Steingrímur Axel Ragnarsson 5. júní 1927. Var á Refsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Barkarstaðir Svartárdal (1921)

Identifier of related entity

HAH00152

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Siglufjörður (1614 -)

Identifier of related entity

HAH00917

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum (30.10.1852 - 2.1.1935)

Identifier of related entity

HAH05940

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935) Barkarstöðum

er foreldri

Björg Þorkelsdóttir (1883-1972) Refsstöðum á Laxárdal fremri ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal (27.3.1888 - 12.12.1976)

Identifier of related entity

HAH09054

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal

er systkini

Björg Þorkelsdóttir (1883-1972) Refsstöðum á Laxárdal fremri ov

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð (22.11.1886 - 16.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04481

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þorkelsdóttir (1886-1973) Bröttuhlíð

er systkini

Björg Þorkelsdóttir (1883-1972) Refsstöðum á Laxárdal fremri ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Sigurðardóttir (1853) ljósmóðir Guðlaugsstöðum (15.10.1853 -)

Identifier of related entity

HAH03201

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Sigurðardóttir (1853) ljósmóðir Guðlaugsstöðum

is the cousin of

Björg Þorkelsdóttir (1883-1972) Refsstöðum á Laxárdal fremri ov

Dagsetning tengsla

1883 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónsson (1827-1913) Hóli í Svartárdal (17.9.1827 - 18.7.1913)

Identifier of related entity

HAH04076

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1827-1913) Hóli í Svartárdal

is the cousin of

Björg Þorkelsdóttir (1883-1972) Refsstöðum á Laxárdal fremri ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Refsstaðir á Laxárdal fremri

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Refsstaðir á Laxárdal fremri

er stjórnað af

Björg Þorkelsdóttir (1883-1972) Refsstöðum á Laxárdal fremri ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02759

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 122.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir