Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarni Helgason Síðu í Vesturhópi, Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.5.1832.-.16.6.1922

Saga

Bjarni Helgason 10. maí 1832 - 16. júní 1922 Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Hrappsstöðum í Víðidal, V-Hún. og á Síðu í Vesturhópi. Bóndi í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims. Síðar bús. í Wynyard, Saskatchewan, Kanada.

Staðir

Gröf í Þingi; Hrappsstaðir í Víðidal; Síða í Vesturhópi; Wynyard, Saskatchewan, Kanada:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Helgi Vigfússon 26. ágúst 1789 - 1. júlí 1846. Var á Syðri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1801. Bóndi í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845 og kona hans 9.10.1824; Ósk Sigmundsdóttir 14. apríl 1798 - 22. júlí 1872. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Seinni maður hennar 19.10.1849; Helgi Guðmundsson f. 1808 bóndi Gröf 1850, frá Ægissíðu.

Systkini Bjarna;
1) Sigurður Helgason 26. ágúst 1825 - 22. júlí 1879. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og smiður á Auðólfsstöðum. Síðar Sigurðarhúsi Blönduósi (Ólafshús), m; Guðrún Jónsdóttir f. 15. jan. 1835. (sjá Guðrúnarhúsi). Börn; Björg Jósefína (1865-1942) Þingeyrum, Jón Pétur (1868-1959) skólastj. Svendborg Danmörku sjá Möllershús, Sigurður Helgi (1873-1948) kaupmaður Blönduósi.
2) Jónas Helgason 10. janúar 1827 - 1. júní 1867. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsmaður á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860.
3) Eggert Helgason 9. janúar 1830 - 17. júní 1910. Kennari á Vatnsnesi og bóndi í Helguhvammi í Miðfirði yfir 20 ár. Léttadrengur í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845.
4) Björn Helgason 10. maí 1832 - 7. júní 1870. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Jörfa í Víðidal og víðar í Húnaþingi. Nefndur „Marka-Björn“ skv. Æ.A-Hún. Tvíburi við Bjarna
5) Þorbjörg Helgadóttir 6. nóvember 1839 - 28. apríl 1929. Barn í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja og ljósmóðir að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Maður hennar 17.10.1863; Björn Leví Guðmundsson f. 13.2.1834 - 23.9.1927.
6) Sigmundur Helgason 15. júní 1843 - 27. júlí 1851. Var á Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1845.

Kona hans 7.6.1861; Helga Jónasdóttir 25. mars 1838 - 20. nóvember 1915. Var í Þverbrekku, Bakkasókn, Eyj. 1845. Vinnukona í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hrappsstöðum í Víðidal og víðar, síðar í Vesturheimi. Húsfreyja í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Ásgeirsá, Þorkelshólshreppi, Hún.
Börn þeirra;
1) Ósk Bjarnadóttir 12. mars 1862 - 1953. Var í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Mun hafa farið til Vesturheims. Maður hennar 12.11.1886; Þórður Jónsson 1855. Var í Mölshúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1860. Vinnumaður á Hliði, Bessastaðasókn, Gull. 1880. Landnámsmaður suður frá Gull Lake (á sömu slóðum og Bjarni Jónsson frá Ási í Vatnsdal nam land ásamt fjölmörgum vestur Húnvetningum).
2) Sigríður Bjarnadóttir 23. mars 1864 - 10. apríl 1941. Var í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Saurbæ í Vatnsdal, Áshreppi, Hún. Var í Thingvalla, Pembina, N-Dakota, USA 1910. Maður hennar 22.9.1888; Guðmundur Jónsson 10.2.1849 – 1.6.1926, fæddur að Elliðavatni. Átti 9 börn vestra. Átti 9 börn vestra.
3) Jóhann Bjarnason 7. nóvember 1865 - 18. janúar 1940 Fór til Vesturheims 1890, óvíst hvaðan. Gerðist prestur þar. Kona hans 19.11.1902; Helga Jósefsdóttir 6. jan. 1876 - 6. okt. 1970. Fór til Vesturheims 1883 frá Hrappsstöðum, Laxárdalshreppi, Dal. Börn fædd í Vesturheimi skv. ÍÆ.: Bjarni prestur á Gimli, Jóhann í Winnipeg, Eggert á Gimli, Stefanía í Winnipeg, Sylvía í Vancouver.
4) Helgi Bjarnason 3. júní 1867 - 31. janúar 1932 Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1890. Var í Westbourne, Mcdonald, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í Portage la Prairie, Manitoba, Kanada 1911. Bóndi í Addington, Manitoba, Kanada.
5) Tryggvi Bjarnason 19.6.1869 – 13.7.1928. Alþingismaður og hreppstjóri í Kothvammi, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Kona hans 25.6.1896; Elísabet Eggertsdóttir 9. des. 1870 - 16. apríl 1949. Húsfreyja í Kothvammi. Var í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. 6) Björn Bjarnason 14. september 1870 - 23. ágúst 1948 Fór til Vesturheims 1892 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. Var í Gardar, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
7) Þorbjörg Bjarnadóttir 10. febrúar 1873 - 6. mars 1960 Fór til Vesturheims 1892 frá Ási, Áshreppi, Hún. Maður hennar; Páll Eyjólfsson 16. nóv. 1858 - 6. des. 1924. Var á Stuðlum, Hólmasókn. S-Múl. 1860. Lærði búfræði í Noregi. Bóndi og búfræðingur á Stuðlum, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Flutti til Vesturheims 1893 með nokkurra mánaða viðkomu í Færeyjum. Var í Thingvalla, Pembina, North Dakota, USA 1900. Bjó lengst af í Kandahar, Saskatchewan, Kanada.
8) Bjarni Bjarnason 29.8.1874 finnst ekki, gæti verið Bjarni Ágúst
9) Bjarni Ágúst Bjarnason 29.8.1875 - 10. apríl 1900. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1892 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún.
10) Helga Bjarnadóttir 14.9.1874 – 20.9.1875.
11) andvana fædd stúlka 26.7.1877 – 26.7.1877.
12) Sigurður Bjarnason 13.4.1880. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Mun hafa flust til Vesturheims því í Almanaki Ólafs Thorgeirssonar 1919 á bls. 62-63 segir frá landnámi hans og föður hans í Wynyard, Saskatchewan, Kanada. Námu þeir lönd þar á árunum 1904-07 en um 1919 er Sigurður fluttur til Wynyard bæjar.
13) Sigurlaug Bjarnadóttir 10.12.1881 – 30.5.1882.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Bjarnadóttir (1864-1941) Grand Fork N Dakota (23.3.1864 - 10.4.1941)

Identifier of related entity

HAH09400

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Bjarnadóttir (1864-1941) Grand Fork N Dakota

er barn

Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.

Dagsetning tengsla

1864

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ósk Bjarnadóttir (1862-1953) frá Síðu, vesturheimi 1888 (12.3.1862 - 1953)

Identifier of related entity

HAH07441

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ósk Bjarnadóttir (1862-1953) frá Síðu, vesturheimi 1888

er barn

Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tryggvi Bjarnason (1869-1928) Kothvammi (19.6.1869 - 13.7.1928)

Identifier of related entity

HAH05944

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Tryggvi Bjarnason (1869-1928) Kothvammi

er barn

Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Bjarnadóttir (1873-1960) Saskatchewan og Grand Fork N Dakota (10.2.1873 - 6.3.1960)

Identifier of related entity

HAH09384

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Bjarnadóttir (1873-1960) Saskatchewan og Grand Fork N Dakota

er barn

Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi (6.11.1839 - 28.4.1929)

Identifier of related entity

HAH07105

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi

er systkini

Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.

Dagsetning tengsla

1839

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði (9.1.1830 - 17.6.1910)

Identifier of related entity

HAH03070

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði

er systkini

Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.

Dagsetning tengsla

1832 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari (26.8.1825 - 22.7.1879)

Identifier of related entity

HAH04951

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari

er systkini

Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Bergmann (1909-1987) Öxl (18.3.1909 - 13.12.1987)

Identifier of related entity

HAH01276

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Bergmann (1909-1987) Öxl

is the cousin of

Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.

Dagsetning tengsla

1909 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti (15.6.1907 - 14.11.2000)

Identifier of related entity

HAH01842

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

is the cousin of

Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.

Dagsetning tengsla

1907 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Síða í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Síða í Vesturhópi

er stjórnað af

Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02672

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/KCK2-S3D

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir