Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.
Hliðstæð nafnaform
- Bjarni Helgason Síðu í Vesturhópi, Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.5.1832.-.16.6.1922
Saga
Bjarni Helgason 10. maí 1832 - 16. júní 1922 Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Hrappsstöðum í Víðidal, V-Hún. og á Síðu í Vesturhópi. Bóndi í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims. Síðar bús. í Wynyard, Saskatchewan, Kanada.
Staðir
Gröf í Þingi; Hrappsstaðir í Víðidal; Síða í Vesturhópi; Wynyard, Saskatchewan, Kanada:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Helgi Vigfússon 26. ágúst 1789 - 1. júlí 1846. Var á Syðri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1801. Bóndi í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845 og kona hans 9.10.1824; Ósk Sigmundsdóttir 14. apríl 1798 - 22. júlí 1872. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Seinni maður hennar 19.10.1849; Helgi Guðmundsson f. 1808 bóndi Gröf 1850, frá Ægissíðu.
Systkini Bjarna;
1) Sigurður Helgason 26. ágúst 1825 - 22. júlí 1879. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og smiður á Auðólfsstöðum. Síðar Sigurðarhúsi Blönduósi (Ólafshús), m; Guðrún Jónsdóttir f. 15. jan. 1835. (sjá Guðrúnarhúsi). Börn; Björg Jósefína (1865-1942) Þingeyrum, Jón Pétur (1868-1959) skólastj. Svendborg Danmörku sjá Möllershús, Sigurður Helgi (1873-1948) kaupmaður Blönduósi.
2) Jónas Helgason 10. janúar 1827 - 1. júní 1867. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsmaður á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860.
3) Eggert Helgason 9. janúar 1830 - 17. júní 1910. Kennari á Vatnsnesi og bóndi í Helguhvammi í Miðfirði yfir 20 ár. Léttadrengur í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845.
4) Björn Helgason 10. maí 1832 - 7. júní 1870. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Jörfa í Víðidal og víðar í Húnaþingi. Nefndur „Marka-Björn“ skv. Æ.A-Hún. Tvíburi við Bjarna
5) Þorbjörg Helgadóttir 6. nóvember 1839 - 28. apríl 1929. Barn í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja og ljósmóðir að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Maður hennar 17.10.1863; Björn Leví Guðmundsson f. 13.2.1834 - 23.9.1927.
6) Sigmundur Helgason 15. júní 1843 - 27. júlí 1851. Var á Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1845.
Kona hans 7.6.1861; Helga Jónasdóttir 25. mars 1838 - 20. nóvember 1915. Var í Þverbrekku, Bakkasókn, Eyj. 1845. Vinnukona í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hrappsstöðum í Víðidal og víðar, síðar í Vesturheimi. Húsfreyja í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Ásgeirsá, Þorkelshólshreppi, Hún.
Börn þeirra;
1) Ósk Bjarnadóttir 12. mars 1862 - 1953. Var í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Mun hafa farið til Vesturheims. Maður hennar 12.11.1886; Þórður Jónsson 1855. Var í Mölshúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1860. Vinnumaður á Hliði, Bessastaðasókn, Gull. 1880. Landnámsmaður suður frá Gull Lake (á sömu slóðum og Bjarni Jónsson frá Ási í Vatnsdal nam land ásamt fjölmörgum vestur Húnvetningum).
2) Sigríður Bjarnadóttir 23. mars 1864 - 10. apríl 1941. Var í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Saurbæ í Vatnsdal, Áshreppi, Hún. Var í Thingvalla, Pembina, N-Dakota, USA 1910. Maður hennar 22.9.1888; Guðmundur Jónsson 10.2.1849 – 1.6.1926, fæddur að Elliðavatni. Átti 9 börn vestra. Átti 9 börn vestra.
3) Jóhann Bjarnason 7. nóvember 1865 - 18. janúar 1940 Fór til Vesturheims 1890, óvíst hvaðan. Gerðist prestur þar. Kona hans 19.11.1902; Helga Jósefsdóttir 6. jan. 1876 - 6. okt. 1970. Fór til Vesturheims 1883 frá Hrappsstöðum, Laxárdalshreppi, Dal. Börn fædd í Vesturheimi skv. ÍÆ.: Bjarni prestur á Gimli, Jóhann í Winnipeg, Eggert á Gimli, Stefanía í Winnipeg, Sylvía í Vancouver.
4) Helgi Bjarnason 3. júní 1867 - 31. janúar 1932 Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1890. Var í Westbourne, Mcdonald, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í Portage la Prairie, Manitoba, Kanada 1911. Bóndi í Addington, Manitoba, Kanada.
5) Tryggvi Bjarnason 19.6.1869 – 13.7.1928. Alþingismaður og hreppstjóri í Kothvammi, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Kona hans 25.6.1896; Elísabet Eggertsdóttir 9. des. 1870 - 16. apríl 1949. Húsfreyja í Kothvammi. Var í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. 6) Björn Bjarnason 14. september 1870 - 23. ágúst 1948 Fór til Vesturheims 1892 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. Var í Gardar, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
7) Þorbjörg Bjarnadóttir 10. febrúar 1873 - 6. mars 1960 Fór til Vesturheims 1892 frá Ási, Áshreppi, Hún. Maður hennar; Páll Eyjólfsson 16. nóv. 1858 - 6. des. 1924. Var á Stuðlum, Hólmasókn. S-Múl. 1860. Lærði búfræði í Noregi. Bóndi og búfræðingur á Stuðlum, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Flutti til Vesturheims 1893 með nokkurra mánaða viðkomu í Færeyjum. Var í Thingvalla, Pembina, North Dakota, USA 1900. Bjó lengst af í Kandahar, Saskatchewan, Kanada.
8) Bjarni Bjarnason 29.8.1874 finnst ekki, gæti verið Bjarni Ágúst
9) Bjarni Ágúst Bjarnason 29.8.1875 - 10. apríl 1900. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1892 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún.
10) Helga Bjarnadóttir 14.9.1874 – 20.9.1875.
11) andvana fædd stúlka 26.7.1877 – 26.7.1877.
12) Sigurður Bjarnason 13.4.1880. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Mun hafa flust til Vesturheims því í Almanaki Ólafs Thorgeirssonar 1919 á bls. 62-63 segir frá landnámi hans og föður hans í Wynyard, Saskatchewan, Kanada. Námu þeir lönd þar á árunum 1904-07 en um 1919 er Sigurður fluttur til Wynyard bæjar.
13) Sigurlaug Bjarnadóttir 10.12.1881 – 30.5.1882.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/KCK2-S3D